Fleiri fréttir

Hlustum á Attenborough

Merkasti náttúruverndarsinni okkar tíma er Sir David Attenborough. Þessi aldni höfðingi hefur tekið að sér það mikilvæga hlutverk að vera rödd þeirra sem geta ekki tjáð sig sjálf: dýra og plantna, gjörvalls lífríkis jarðar sem stendur frammi fyrir áður óþekktri ógn af hálfu mannkyns.

Um (líf)vísindi og stillingu klukkunnar

Í Fréttablaðinu 7. mars sl. birtist grein eftir Björgu Þorleifsdóttur. Björg er titluð lífeðlisfræðingur og mun vera lektor við Læknadeild Háskóla Íslands. Björg fer mikinn í áróðri sínum fyrir seinkun klukkunnar.

Íbúðakaup með ábyrgðarláni

Húsnæðisöryggi í eignaríbúðum er mikilvægt einstaklingum og fjölskyldum og skuldlausar eða skuldlitlar eignaríbúðir eru jafnan forsenda fyrir þolanlegri afkomu lífeyrisþega.

Þriðji orkupakkinn

Raforkulöggjöf Evrópusambandsins hefur verið í stöðugri þróun síðustu áratugi og svonefndur þriðji orkupakki, sem liggur nú fyrir Alþingi, er þar einn hlekkurinn. Samfélagsumræða um þriðja orkupakkann hefur verið lífleg síðustu vikur og fagnar Samorka því að orkumál veki áhuga, enda er græna orkan okkar fjöregg þjóðarinnar.

Vonarsnauð vizka

Í pistli hér 9. apríl tók Guðmundur Andri Thorsson þá áhættu að nefna snöru í hengds manns húsi: Icesave-þingmálið, sem hann sjálfur mælti með, sér til vansa, því að þar beitti hann sér gegn hag og rétti þjóðar sinnar og þvert gegn lögspeki EFTA-réttar-dómaranna í sýknudómi þeirra 29. jan. 2013.

Spjall

Við lifum á tímum stafrænna samskipta. Það er frábært að mörgu leyti en hefur aukaverkanir, eins og margt annað. Í viðskiptum getur fólk fundað, skrifast á og jafnvel undirritað samninga í gegnum tölvubúnað.

Nýsköpun í náttúruvernd

Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít.

Flugviskubit

Það má vera öllum ljóst hvaða fólk það er sem á að vera með stöðugt "flugviskubit“ eða þjakað af "flugskömm“ – það er skríllinn. Ég og þú.

Jæja

Nú hefur breska þingið og líka Landvernd lýst yfir neyðarástandi í umhverfismálum. Ég held að það sé ekkert annað að gera en að íslensk stjórnvöld, þing eða ríkisstjórn, geri slíkt hið sama

Er byltingin að éta börnin sín?

Það stefnir í harðar kosningar á ársfundi Frjálsa. Samstaða virðist þó um flestar umbætur sem unnið hefur verið að af hálfu stjórnar.

Aukið vægi sjóðfélaga Frjálsa lífeyrissjóðsins

Aðild að Frjálsa lífeyrissjóðnum er eins og nafn sjóðsins bendir til, frjálst val sjóðfélaga. Mikill sveigjanleiki er líka í aðild þar sem sjóðfélagar hafa mikið val um það hversu mikill hluti skyldusparnaðar fer í séreign.

Ómöguleikinn er nú raunveruleikinn

Fyrir nokkrum árum vakti áhuga minn hokinn, tvíd-klæddur stjórnmálafræðingur með – að mér fannst – frumlega sýn á veröldina.

Ertu enn??

Mannlegu samfélagi er stýrt með lögum og margvíslegum hefðum og reglum. Umhverfið veit venjulega hvernig hver og einn á að haga sér og beitir félagslegum þrýstingi til að móta hvern einstakling.

Blindgata

Fjölmiðlafrumvarpið margboðaða liggur nú fyrir í endanlegri mynd frá menntamálaráðherra og er til skoðunar í herbúðum samstarfsflokkanna í ríkisstjórn.

Fáránleikarnir

Ég fylgist eins og allir hinir spenntur með dramatískum dauðateygjum Game of Thrones sem rista nú svo djúpt í sálarlíf áhorfenda að jafnvæl æðrulausir eru gengnir af göflunum og hinir óstöðugri orðnir vitstola.

Í liði með leiknum sjálfum

Dómgæslustörf í íþróttum eru að jafnaði fremur vanþakklát. Helvítis dómararnir þurfa að vera tilbúnir til þess að leyfa alls konar skömmum og svívirðingum að rigna yfir sig frá leikmönnum, þjálfurum og áhorfendum.

Umferðaröryggi í forgangi

Það er sárt að hugsa til allra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna alvarlegra slysa í umferðinni.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.