Fleiri fréttir

Jöfnuður, líf og heilsa

Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) yfir tíu ríkustu svæði Norður-Evrópu.

Meint skipulagssvik og trójuhesturinn frægi

Guðmundur Ingi Markússon skrifar grein í Fréttablaðið sem hann nefnir „Trójuhesturinn Hafró og skipulagssvik í Hafnarfirði“. Þar sem fullyrt er að meirihluti bæjarstjórnar og þá flestir fulltrúar í skipulags- og byggingarráði og ekki síður hafnarstjórn hafi svikið íbúalýðræðið með því að fella úr gildi skipulagslýsingu Flensborgarhafnar frá 2016.

Neytendavá

Ekki er langt síðan Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, kynnti áform um skuldabréfaútboð félagsins til þess að fjármagna áframhaldandi rekstur þess, en útboðinu lauk um miðjan september.

Borgin tekur meira en ríkið

Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa en ríkið.

Sýndarlýðræði

Verkefninu Hverfið mitt lauk í síðustu viku þar sem borgarbúum gefst kostur á að koma með tillögur um hvað borgin gæti gert í hverfinu þeirra.

Meira um rétt og kjör aldraðra

Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis.

Tröllamenning

Nú fer sólin að setjast og það styttist í að tröllin fari á stjá. Allir þekkja tröllin og allir eru hræddir við tröllin. Það er fátt jafn óhugnanlegt en að vita til þess að tröll sé að koma í áttina til manns til að éta mann. Ef það nær ekki að éta mann þá mun það líklega skilja eftir sig ör sem endist ævilangt.

Þakið rifið af leiguþökum

Peningar, hver vill þá ekki? Þú þarft þá til að gera allt. Borða, keyra, læra, skemmta þér og til að eiga húsaskjól. Flest fáum við pening með því að selja vinnuveitanda tíma okkar, svo bíðum við spennt eftir mánaðamótunum, þegar allur arfur strytisins kemur í hendurnar á okkur, í gegnum blessaðan heimabankann.

Þagnarskyldan

Heilbrigðiskerfið er grunneining íslensks samfélags og því ekki óeðlilegt að stofnanir heilbrigðiskerfisins, ástand þeirra og mönnun séu sífellt í huga fólks.

Veltiár framundan

Okkur jarðarbúum gengur of hægt við að efla viðbrögð gegn hraðri hlýnun loftslags á heimsvísu.

Dómþing á bak við svarta gardínu

Fréttablaðið fjallaði hinn 31. október sl. um myndatökur í dómshúsum og rakti brot úr samtali blaðamanns við skrifstofustjóra Landsréttar.

Að bera fólk út af biðlistum?

Tungumálið er það tæki sem við hugsum með og nákvæmni í notkun þess ræður því hvort að við, með orðavali, segjum það sem við vildum sagt hafa og bara það eða gefum meira í skyn.

Að segja upp í snobbinu

Auðvitað getur það verið áfall að vera ekki tækur í þáttinn hans Gísla Marteins en þessi hégómi er ekki allskostar heilbrigður því til er fólk sem sinnir háum embættum og vinnur með mikla fjármuni og völd en er síðan samfélagi sínu til trafala.

Röð „tilviljana“?

Þegar heimsmetið var sett í Vatnsdalalsá í ágúst átti sér stað nokkur röð tilviljana sem hér fylgir: kokkur sem hefur tjáð sig svarinn andstæðing fiskeldis er svo "óheppinn“ að fanga eldislax langt fjarri árósum þessar laxveiðiár.

Sameinuð stöndum við…

Undanfarin ár og áratugi hefur verið sterk þróun í átt að sameiningum félaga, fyrirtækja og jafnvel sveitarfélaga. Það er hvorki tilviljun né að ástæðulausu.

Barátta allra

Þegar stórfelld hætta steðjar að er mun viturlegra að viðurkenna hana fremur en að afneita henni.

Allir að róa sig

Það er ekki laust við að maður skynji verulegt rafmagn í loftinu þessa dagana. Daglega birtast greinar um það hvað kröfur nýrrar forystu verkalýðshreyfingarinnar séu svakalegar.

Strákurinn í fiskvinnslunni

Á meðan við plokkuðum orma úr þorskinum horfðum við vinkonurnar í fiskvinnslunni á strákinn sem virtist týndur í eigin heimi vorkunnaraugum.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.