Fleiri fréttir

Er kerfið að verja laxeldisfyrirtæki?

Tveir landeigendur hafa ítrekað kvartað vegna þess sem þeir telja vera brot á starfsleyfi fyrirtækisins en þeir fá engin svör frá Umhverfisstofnun.

Landsmenn eiga ríkissjóð, ekki ráðamenn og ráðherrar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, skrifar grein í Fréttablaðið nýlega, þar sem hún reynir að sannfæra menn um gott og uppbyggilegt starf ríkisstjórnar sinnar, og er fyrirsögnin „Uppbygging fyrir almenning“.

Stöndum vörð um mannréttindi

Það er af nógu að taka hjá Michelle Bach­elet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar.

Lífsneistinn

Ástæður að baki sjálfsvígshugsunum eru margar. Þær geta bæði litast af umhverfi og erfðum. Engin saga er eins.

Allt í messi

Ein athyglisverðasta fréttin sem ég las í liðinni viku var um tiltekna erfiðleika sem hafa komið upp við þróun sjálfkeyrandi bifreiða.

Minnisvarði eða ljósmyndastúdíó?

Eftir sannkallað íslenskt haustveður í júní, júlí og ágúst, er ég nú komin í hitabylgju á Kýpur. Já, úr 6°C í Reykjavík í 36°C í Pafos. Ég flaug þó ekki beint hingað, heldur varði fáeinum dögum á leiðinni í Berlín, einni uppáhaldsborginni minni.

Áhrif

Neysla á kókaíni hefur náð nýjum hæðum á Englandi. Aukningin er ekki tilkomin vegna þess að fleiri missa tökin á lífinu og enda á götunni vegna fíkniefnaneyslu.

Sjálfhverfa kynslóðin

Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut.

Setjum tappann í!

Honum er viss vorkunn, kaupsýslumanninum sem fjárfesti í vídeóleigu um aldamótin. Hvernig átti hann að vita að nokkrum árum síðar yrðu vídeóleigurnar dauðar?

Fagmennska í sundi

Vesturbæjarlaugin er mín uppeldislaug, þangað fór ég að venja komur mínar um það leyti sem hringvegurinn var opnaður.

Hefur hert eftirlit haft áhrif á framboð Airbnb?

Í upphafi sumars undirrituðu ráðherra ferðamála og sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samning um hert eftirlit með heimagistingu með fjárveitingu upp á 64 milljónir króna til embættisins.

Enn um ættarnöfn

Reykjavík – Við Kristján Hreinsson skáld og heimspekingur leikum okkur stundum að því að kasta á milli okkar ættarnöfnum sem rímorðum í kveðskap

Að segja nei

Verktakar hafa of lengi haft nánast dáleiðandi áhrif á meirihluta borgarstjórnar. Meðan meirihlutinn sveif um í hálfgerðu svefnástandi fengu verktakar frjálsar hendur.

Fræðslumál í forgrunni

Þar til búið verður að fjölga leikskólaplássum mun barnafjöldi í hverjum árgangi ráða för um hversu mörg börn verður hægt að innrita í leikskólana á hverju hausti en um leið og svigrúm gefst verða þessi mikilvægu skref tekin.

Loftslagsmál - Máttur grasrótarinnar

Það er kominn tími til að endurskilgreina kjarnagildin okkar og huga betur að siðferðisvitundinni. Gildi eins og kærleikur, réttlæti, virðing, þakklæti, samkennd og nægjusemi eru vegvísar í átt að sjálfbærri þróun.

Svipting atvinnuréttinda

Í lok febrúar 2015 samþykkti Alþingi ýmsar breytingar á umferðarlögum sem meðal annars kveða á um skyldur atvinnubílstjóra til endurmenntunar.

Tilvistarkreppa

Undanfarið hefur birst holskefla frétta af bágri stöðu fjölmiðla á Íslandi.

Í minningu

Verkefnið snýst um að gefa börnum og unglingum sem misst hafa ástvini tækifæri til skapandi samveru og sorgarúrvinnslu með helgardvöl í sumarbúðunum í Vindáshlíð.

Berjumst saman gegn einnota plasti

Allar jógúrtdósirnar sem ég borðaði upp úr sem barn eru sennilega til enn þann dag í dag. Allir grænu sælgætispokarnir. Allar ídýfudósirnar.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.