Fleiri fréttir

Er kerfið að verja laxeldisfyrirtæki?

Bubbi Morthens skrifar

Tveir landeigendur hafa ítrekað kvartað vegna þess sem þeir telja vera brot á starfsleyfi fyrirtækisins en þeir fá engin svör frá Umhverfisstofnun.

Landsmenn eiga ríkissjóð, ekki ráðamenn og ráðherrar

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, skrifar grein í Fréttablaðið nýlega, þar sem hún reynir að sannfæra menn um gott og uppbyggilegt starf ríkisstjórnar sinnar, og er fyrirsögnin "Uppbygging fyrir almenning“.

Stöndum vörð um mannréttindi

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Það er af nógu að taka hjá Michelle Bach­elet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar.

Lífsneistinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Ástæður að baki sjálfsvígshugsunum eru margar. Þær geta bæði litast af umhverfi og erfðum. Engin saga er eins.

Allt í messi

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ein athyglisverðasta fréttin sem ég las í liðinni viku var um tiltekna erfiðleika sem hafa komið upp við þróun sjálfkeyrandi bifreiða.

Minnisvarði eða ljósmyndastúdíó?

Hulda Vigdísardóttir skrifar

Eftir sannkallað íslenskt haustveður í júní, júlí og ágúst, er ég nú komin í hitabylgju á Kýpur. Já, úr 6°C í Reykjavík í 36°C í Pafos. Ég flaug þó ekki beint hingað, heldur varði fáeinum dögum á leiðinni í Berlín, einni uppáhaldsborginni minni.

Áhrif

María Bjarnadóttir skrifar

Neysla á kókaíni hefur náð nýjum hæðum á Englandi. Aukningin er ekki tilkomin vegna þess að fleiri missa tökin á lífinu og enda á götunni vegna fíkniefnaneyslu.

Sjálfhverfa kynslóðin

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut.

Setjum tappann í!

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Honum er viss vorkunn, kaupsýslumanninum sem fjárfesti í vídeóleigu um aldamótin. Hvernig átti hann að vita að nokkrum árum síðar yrðu vídeóleigurnar dauðar?

Fagmennska í sundi

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Vesturbæjarlaugin er mín uppeldislaug, þangað fór ég að venja komur mínar um það leyti sem hringvegurinn var opnaður.

Hefur hert eftirlit haft áhrif á framboð Airbnb?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Í upphafi sumars undirrituðu ráðherra ferðamála og sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samning um hert eftirlit með heimagistingu með fjárveitingu upp á 64 milljónir króna til embættisins.

Enn um ættarnöfn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Við Kristján Hreinsson skáld og heimspekingur leikum okkur stundum að því að kasta á milli okkar ættarnöfnum sem rímorðum í kveðskap

Að segja nei

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Verktakar hafa of lengi haft nánast dáleiðandi áhrif á meirihluta borgarstjórnar. Meðan meirihlutinn sveif um í hálfgerðu svefnástandi fengu verktakar frjálsar hendur.

Fræðslumál í forgrunni

Ingibjörg Isaksen skrifar

Þar til búið verður að fjölga leikskólaplássum mun barnafjöldi í hverjum árgangi ráða för um hversu mörg börn verður hægt að innrita í leikskólana á hverju hausti en um leið og svigrúm gefst verða þessi mikilvægu skref tekin.

Loftslagsmál - Máttur grasrótarinnar

Guðrún Schmidt skrifar

Það er kominn tími til að endurskilgreina kjarnagildin okkar og huga betur að siðferðisvitundinni. Gildi eins og kærleikur, réttlæti, virðing, þakklæti, samkennd og nægjusemi eru vegvísar í átt að sjálfbærri þróun.

Svipting atvinnuréttinda

Þórður Ingi Bjarnason skrifar

Í lok febrúar 2015 samþykkti Alþingi ýmsar breytingar á umferðarlögum sem meðal annars kveða á um skyldur atvinnubílstjóra til endurmenntunar.

Tilvistarkreppa

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Undanfarið hefur birst holskefla frétta af bágri stöðu fjölmiðla á Íslandi.

Í minningu

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Verkefnið snýst um að gefa börnum og unglingum sem misst hafa ástvini tækifæri til skapandi samveru og sorgarúrvinnslu með helgardvöl í sumarbúðunum í Vindáshlíð.

Berjumst saman gegn einnota plasti

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Allar jógúrtdósirnar sem ég borðaði upp úr sem barn eru sennilega til enn þann dag í dag. Allir grænu sælgætispokarnir. Allar ídýfudósirnar.

Ótímabær umræða um fyrirgefningu, iðrun og yfirbót

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifar

Það samrýmist því hvorki kristinni siðfræði né femínískri sýn á fyrirgefninguna að látið sé í veðri vaka að þolendur kynferðisofbeldis skuldi gerendum fyrirgefningu, eða nokkuð annað.

Ekki loka Krýsuvík

Steinunn Baldursdóttir skrifar

Allt stefnir í að meðferðarheimilinu í Krýsuvík verði lokað í haust.

Töfralausnin

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Æskilegt hlutfall bólusettra þarf að vera 95 prósent til að hindra útbreiðslu ef mislingar berast til landsins.

Bönnum drápsvélmennin!

Stefán Pálsson skrifar

Í lok ágúst var haldinn mikilvægur fundur í svissnesku borginni Genf.

Að bjarga Líf(um) – Opið bréf til borgarfulltrúa VG

Kári Stefánsson skrifar

Ágæta Líf, pólitísk átök í okkar heimi hafa gjarnan staðið um rétt einstaklingsins í samfélaginu annars vegar og skyldur hans hins vegar; til dæmis, hversu mikið á hann að greiða í opinber gjöld og hvað á hann að fá í staðinn?

Löglausar mjólkurhækkanir?

Þórólfur Matthíasson skrifar

Undirritaður sem sat í nefndinni á formannstíma Kristrúnar lýsti þeirri skoðun sinni á nefndarfundum að framkvæmd fyrri nefnda stríddi bæði gegn anda og bókstaf búvörulaganna.

Smurt ofan á reikninginn

Haukur Örn Birgisson skrifar

Ég starfa sem lögmaður og viðskiptavinir mínir greiða fyrir þjónustuna samkvæmt tímagjaldi sem lögmannsstofan mín setur.

Tímamót

Auður Axelsdóttir skrifar

Í gær lauk ég mínum síðasta degi í starfi sem forstöðumaður Geðheilsu-eftirfylgdar, geðteymisins GET.

Ekki verða síðasta risaeðlan

Margrét Sanders skrifar

Stafræn bylting, fjórða iðnbyltingin eða stafræn umbreyting, sem er orðið sem ég vil helst nota, er ekki að hefjast núna.

Opið bréf til Sr. Bjarna Karlssonar

Þóra Kristín Þórsdóttir forynja Kvennahreyfingarinnar skrifar

Ég gladdist innilega þegar ég rak augun í að þú hefðir skrifað pistil með titlinum "Nauðgunarmenningin“. Það var svo frábært að þú skyldir að því er virtist ætla að nýta vald þitt sem mikilsmetinn karlkyns prestur í íslensku samfélagi og leggja baráttu okkar femínista lið.

Tólfti mánuðurinn

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar.

Matgæðingurinn

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Árið 1991 fann fjölmiðillinn DV upp orðið "matgæðingur“. Ég hef ekki skoðun á því hvort þetta er gott orð eða slæmt. Fyrirbærið er hér til umfjöllunar.

Áhyggjur fólks af öðrum

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í vaxandi mæli hef ég tekið eftir því að hér á landi ríkir fremur djúp tilhneiging til miðstýringar eða einhvers konar forsjárhyggju. Fólki er ekki treyst mikið.

Að vilja deyja eða geta ekki lifað?

Arna Pálsdóttir skrifar

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september nk. Sem aðstandanda einstaklings sem framið hefur sjálfsvíg er öll umræða um málaflokkinn mér sérstaklega hugleikin. Ég stend mig oft að því að lesa minningagreinar um ókunnugt fólk sem fallið hefur fyrir eigin hendi. Það er eins með sjálfsvíg og aðrar dánarorsakir, úr greinunum má oft lesa ólíkan aðdraganda andlátsins.

Egg í sömu körfu

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Umrót eru í viðskiptalífinu svo ekki sé meira sagt. Stóru flugfélögin, Wow og Icelandair eru fyrirferðarmest. Hið fyrrnefnda náði mikilvægum fjármögnunaráfanga í vikunni og virðist, ef marka má orð stjórnenda, vera komið fyrir vind fram að fyrirhugaðri skráningu félagsins á næstu 18 til 24 mánuðum.

Bastarðar samtímans

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hugmyndafræði er á yfirborðinu jafnkósí og uppbúið rúm í Ikea. En þeir sem hreiðra um sig í slíku kerfi fljóta þó gjarnan sofandi að feigðarósi.

Sjá næstu 50 greinar