Fleiri fréttir

Ekki loka Krýsuvík

Allt stefnir í að meðferðarheimilinu í Krýsuvík verði lokað í haust.

Töfralausnin

Æskilegt hlutfall bólusettra þarf að vera 95 prósent til að hindra útbreiðslu ef mislingar berast til landsins.

Að bjarga Líf(um) – Opið bréf til borgarfulltrúa VG

Ágæta Líf, pólitísk átök í okkar heimi hafa gjarnan staðið um rétt einstaklingsins í samfélaginu annars vegar og skyldur hans hins vegar; til dæmis, hversu mikið á hann að greiða í opinber gjöld og hvað á hann að fá í staðinn?

Löglausar mjólkurhækkanir?

Undirritaður sem sat í nefndinni á formannstíma Kristrúnar lýsti þeirri skoðun sinni á nefndarfundum að framkvæmd fyrri nefnda stríddi bæði gegn anda og bókstaf búvörulaganna.

Smurt ofan á reikninginn

Ég starfa sem lögmaður og viðskiptavinir mínir greiða fyrir þjónustuna samkvæmt tímagjaldi sem lögmannsstofan mín setur.

Tímamót

Í gær lauk ég mínum síðasta degi í starfi sem forstöðumaður Geðheilsu-eftirfylgdar, geðteymisins GET.

Ekki verða síðasta risaeðlan

Stafræn bylting, fjórða iðnbyltingin eða stafræn umbreyting, sem er orðið sem ég vil helst nota, er ekki að hefjast núna.

Opið bréf til Sr. Bjarna Karlssonar

Ég gladdist innilega þegar ég rak augun í að þú hefðir skrifað pistil með titlinum "Nauðgunarmenningin“. Það var svo frábært að þú skyldir að því er virtist ætla að nýta vald þitt sem mikilsmetinn karlkyns prestur í íslensku samfélagi og leggja baráttu okkar femínista lið.

Tólfti mánuðurinn

Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar.

Matgæðingurinn

Árið 1991 fann fjölmiðillinn DV upp orðið "matgæðingur“. Ég hef ekki skoðun á því hvort þetta er gott orð eða slæmt. Fyrirbærið er hér til umfjöllunar.

Áhyggjur fólks af öðrum

Í vaxandi mæli hef ég tekið eftir því að hér á landi ríkir fremur djúp tilhneiging til miðstýringar eða einhvers konar forsjárhyggju. Fólki er ekki treyst mikið.

Að vilja deyja eða geta ekki lifað?

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september nk. Sem aðstandanda einstaklings sem framið hefur sjálfsvíg er öll umræða um málaflokkinn mér sérstaklega hugleikin. Ég stend mig oft að því að lesa minningagreinar um ókunnugt fólk sem fallið hefur fyrir eigin hendi. Það er eins með sjálfsvíg og aðrar dánarorsakir, úr greinunum má oft lesa ólíkan aðdraganda andlátsins.

Egg í sömu körfu

Umrót eru í viðskiptalífinu svo ekki sé meira sagt. Stóru flugfélögin, Wow og Icelandair eru fyrirferðarmest. Hið fyrrnefnda náði mikilvægum fjármögnunaráfanga í vikunni og virðist, ef marka má orð stjórnenda, vera komið fyrir vind fram að fyrirhugaðri skráningu félagsins á næstu 18 til 24 mánuðum.

Bastarðar samtímans

Hugmyndafræði er á yfirborðinu jafnkósí og uppbúið rúm í Ikea. En þeir sem hreiðra um sig í slíku kerfi fljóta þó gjarnan sofandi að feigðarósi.

Klimatångest

Ótal orðtök og málshættir tengjast hversu ófyrirsjáanlegt veðrið er. Veðurfarið er sígilt samræðuefni í öllum heitum og köldum pottum þessa lands. Góðir veðurspámenn hafa alltaf verið í miklum metum.

Í alvöru?!

Það gerist æ oftar að mér fallast hendur yfir skeytingarleysi og heimsku ráðamanna þegar kemur að kjörum venjulegs fólks og það gerðist tvisvar á tveimur dögum í síðustu viku, þannig að ég ákvað að svara hvoru tveggja í einni grein.

Æ, og skammastu þín svo

Eitt af óteljandi sköpunarverkum Þórhalls Sigurðssonar, Ladda, er karakterinn Eiríkur Fjalar sem varð frægur í íslensku sjónvarpi á níunda áratugnum.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.