Fleiri fréttir

Götóttur þjóðarsjóður

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Við Íslendingar horfum oft á tíðum með aðdáunaraugum á frændur okkar Norðmenn.

Nýir markaðir

Sigrún Jenný Barðadóttir skrifar

Páskabókin mín í ár var Blue Ocean Shift; Beyond Competing, eftir W. Chan Kim og René Mauborgne, og hvort sem þú ert að byrja rekstur eða hefur verið lengi í rekstri þá gæti hugmyndafræði Blue Ocean ef til vill gagnast þér.

Styttum vinnuvikuna

Líf Magneudóttir skrifar

Við ættum að vera stórhuga og stytta verulega vinnuvikuna.

Svört Hvítbók forstjórans

Guðjón Brjánsson skrifar

Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands svarar þann 5. apríl sl. tveimur greinarstúfum mínum um stofnunina sem birtust fyrir skömmu í Fréttablaðinu.

Þurrt þing

Davíð Þorláksson skrifar

Það er sárasjaldan sem ég nenni að fylgjast með umræðum á Alþingi.

Þröngt lýðræði

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Með afgerandi kosningasigri Viktors Orbán og flokks hans, Fidesz, á dögunum virðist sem endanleg útrýming hins frjálslynda lýðræðis innan landamæra Ungverjalands sé óumflýjanleg.

Norðurslóðir í öndvegi

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa.

Opið bréf til RÚV

Barnavernd Hafnarfjarðar skrifar

Útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson.

Söknuður

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Dag einn fór Logi litli með föður sínum á svokölluðu rúgbrauði út á Bíldudalsflugvöll að ná í flugmann sem þar var lentur.

„Ég einnig“ – byltingin í RÚV

Arnar Sverrisson skrifar

Það vottaði fyrir sjálfsgagnrýni í þættinum, "Samfélaginu í nærmynd,“ í hljóðvarpi RÚV um daginn. Þaulreyndur hljóðvarpsmaður, Leifur Hauksson, annar stjórnanda þáttarins, komst svo að orði, að "drengir hefðu verið talaðir niður,“ í umfjöllun þáttarins.

Kerfisbyltingar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Stjórnmálaflokkar koma og fara, stundum kveðja þeir hægt og hljótt en stundum springa þeir með látum.

Leynigesturinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Víða í okkar vestræna heimi er að finna fæði sem inniheldur leynigest sem er orsök háþrýstings sem veldur flestum ótímabærum dauðsföllum á heimsvísu eða 7,5 milljónum ár hvert. Háþrýstingur mælist hjá um 40% fólks yfir 25 ára.

Nýju rökin áróðursmeistarans

Jón Þór Ólason skrifar

Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, viðheldur enn þrályndi sínu í grein er hann ritar í Fréttablaðið þann 23. mars sl. og telur mig stritast við að halda uppi andófi gegn uppbyggingu atvinnutækifæra og verðmætasköpunar í fiskeldi.

Skyndilausnir.is

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Við Íslendingar elskum einfaldar og fljótlegar lausnir.

Stýrt af Twitter

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Síðan Donald Trump tók við embætti sem forseti Bandaríkjanna hefur ófáum dálksentimetrum verið varið í að hneykslast á framgöngu hans og embættisverkum.

Skrifræði og ostasorg

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir nokkrum árum varð ég fyrir því minniháttar óláni að skilja við mig litla myndavél á safni í Bandaríkjunum.

Hvað eru sanngjörn laun? Opið bréf til forsætisráðherra

Ómar Sigurvin Gunnarsson skrifar

Varla er að finna þá stétt á Íslandi sem uppfyllir betur skilgreininguna „kvennastétt” en ljósmæður og þurftu þær í fjölda áratuga að sætta sig við að vinna störf sín í sjálfboðavinnu en 1826 var kveðið á um að þær mættu þiggja laun frá efnameiri konum fyrir unna vinnu.

Enn ein heimsskýrslan

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Smám saman hafa greinar og skýrslur vísindamanna og alþjóðasamtaka um stöðu umhverfismála heims haft tilætluð áhrif.

Það sem ekki má

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það hefur löngum einkennt íslensk stjórnvöld að gera ráð fyrir að þjóðin kunni ekki fótum sínum forráð.

Að fylgja markaðri stefnu eftir

Ragnar Sverrisson skrifar

Stundum sækir á mig sú hugsun að litlum tilgangi þjóni að kjósa fólk til setu í bæjarstjórn eins og á Akureyri.

Loforð og lúxusíbúðir

Eyþór Arnalds skrifar

Fyrir fjórum árum var flestum ljóst að húsnæðisskortur væri í uppsiglingu.

Sjúkratryggingar Íslands – Hvítbók

Steingrímur Ari Arason skrifar

Í lok febrúar gaf Ríkisendurskoðun út skýrslu sem bar heitið „Sjúkratryggingar Íslands sem kaupandi heilbrigðisþjónustu“.

Á hálum ís

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Nýlegar fregnir af því að hvernig ráðgjafarfyrirtækið Cambridge Analytica nýtti sér persónuupplýsingar milljóna Facebook-notenda.

Fleira listafólk í kennslu

Kristín Valsdóttir skrifar

Á undanförnum misserum og mánuðum hefur verið mikil umræða um samsetningu og nýliðun í kennarastéttinni á Íslandi.

Vonbrigði stúdenta

Logi Einarsson skrifar

Úthlutunarreglur LÍN 2018 - 2019 hafa verið kynntar og enn sitja stúdentar eftir með sárt ennið.

Krónískur vandi leikskóla

Anna Gréta Guðmundsdóttir skrifar

Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir skrifar pistil í Fréttablaðið 19. mars síðastliðinn þar sem hún setur fram efasemdir um menntunargildi leikskóla fyrir börn yngri en tveggja ára.

Er of mikið lesið í Snapchat?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Samfélagsmiðlar reyna að safna sem flestum notendum og veita auglýsendum í kjölfarið aðgengi að þeim.

Vanefndir borgaryfirvalda í skólamálum

Þórdís Pálsdóttir skrifar

Skólabyggingar og skólaumhverfi þurfa fyrst og síðast að taka mið af þörfum nemenda. Öryggi og heilsa nemenda á ávallt að vera í forgrunni.

Látum góða hluti gerast

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar


Sveitarstjórnarmál eru nokkuð sérstök að því leyti, að það er fleira og meira sem sameinar okkur en sundrar.

Konur hafa áhrif á orkuskiptin

Áslaug Thelma Einarsdóttir skrifar

Víða má sjá orðinu orkuskipti bregða fyrir í fjölmiðlum og oft til viðtals verkfræðingar, jarðfræðingar, hagfræðingar eða aðrir þeir fræðingar sem með einum eða öðrum hætti koma að málum.

Trúverðugleiki stjórnmálamanna

Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar

Það hefur lengi verið viðloðandi stjórnmálin að almenningur upplifi það að stjórnmálamenn tali líkt og tveimur tungum allt eftir því hvort þeir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu.

Sjá næstu 50 greinar