Fleiri fréttir

Sumarliði er fullur í Hvíta húsinu

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það er magnað að enginn hafi kveikt á þessu fyrr; en ég tel mig hafa komist að því hver er heilinn á bak við forsetaframboð—og líklegan sigur—Donalds Trump í Bandaríkjunum.

Sómakennd samfélags

Hildur Björnsdóttir skrifar

Það er ekki til mikils mælst að þið skipuleggið ykkur betur,“ mælti foreldrið við leikskólakennarann.

Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu

Sigríður hanna Ingólfsdóttir skrifar

Á íslenskum vinnumarkaði eru ýmsar hindranir sem verða á vegi fólks með skerta starfsgetu. Um þriðjungur örorkulífeyrisþega er á vinnumarkaði og með einhverjar atvinnutekjur.

Betri sameinuð

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Eftir að Arnarhváll, húsnæði fjármálaráðuneytisins, var tekið í gegn þá minna vistarverurnar meira á nútímalega lögmannsstofu eða banka en skrifstofur ráðuneytis

Fjögur sæti í forgjöf

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fráfarandi stjórnarandstöðuflokkar fengu samtals 43% atkvæða í alþingiskosningunum um daginn og 43% þingsæta (27 af 63). Það er eins og vera ber.

Tíu mál sem ættu heima í stjórnarsáttmála

Ólafur Stephensen skrifar

Fyrir nýliðnar kosningar settu flestir flokkar fram stefnu um öflugt atvinnulíf, þótt talsverður munur væri á því hvernig hún var útfærð.

Að útiloka samstarf við hinn og þennan

Hafsteinn Þór Hauksson skrifar

Í aðdraganda nýafstaðinna þingkosninganna lýstu leiðtogar nokkurra stjórnmálaflokka því yfir að þeir „útilokuðu samstarf“ við aðra nánar tilgreinda flokka.

Hrunið og Tortóla

Frosti Logason skrifar

Íslensk stjórnmál eru skrýtin stjórnmál. Fyrr á þessu ári þyrptist fólk niður á Austurvöll til að taka þátt í kröftugum mótmælum gegn ríkisstjórn sem þá var fyrir löngu búinn að missa traust fólksins í landinu.

Sjálfbær þróun – hvert er ferðalaginu heitið?

Sandra Rán Ásgrímsdóttir skrifar

Vitundarvakning hefur átt sér stað í samfélaginu varðandi þau áhrif sem nútímalifnaðarhættir hafa á umhverfið og mörg góð skref hafa verið stigin í rétta átt til að takmarka þau.

Jafnvægið og innviðirnir

Hafliði Helgason skrifar

Það er að bera í bakkafullan lækinn að ræða ákvörðun kjararáðs um laun stjórnmálamanna. Ákvörðunin og viðbrögðin við henni tala sínu máli og eru áminning um það hversu mikilvægt er að huga að jafnvægi þegar ákvarðanir eru teknar.

Góður kennari skiptir öllu máli

Valdimar Víðisson skrifar

Grunnskólakennarar eru svo langt í frá öfundsverðir af sínum launum. Einhleypur kennari með börn á sínu framfæri þarf að vera í aukavinnu til að láta enda ná saman. Hver er sanngirnin í því?

Ólík í einrúmi

Bjarni Karlsson skrifar

Hvað á að gera þegar kosningar hafa farið fram, enginn skilur úrslitin og þjóðinni líður eins og hún sé margar þjóðir?

Þegar verkin þagna

Guðmundur Snæbjörnsson skrifar

Þar til ég var 19 ára gamall bjó ég í sveitinni heima. Ég gekk þar í leik-, grunn og menntaskóla. Það eru innan við 10 km á milli sveitabæjarins sem ég ólst upp á og þorpsins í sveitinni.

Er ekki gaman?

Ólafur Björn Tómasson skrifar

Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við.

Það er í lagi að vera ekki í lagi

Elva Tryggvadóttir skrifar

Klukkan er rúmlega ellefu að kvöldi til, íslenskt vetrarmyrkur umlykur bæinn, það ískrar í bárujárni sem blaktir í vindinum og regndropar berja á glugganum. Flestir eru á leið undir sæng þegar síminn pípir og ég lít á símann, það er útkall.

Snilldar- hugmyndin

Erlendur Steinn Guðnason skrifar

Eins og aðrir fæ ég hugmyndir á hverjum degi um allt milli himins og jarðar, eins og t.d. að endurraða í skápana í eldhúsinu eða hvernig best er að leysa úr ákveðnu verkefni.

Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins

Lars Christensen skrifar

Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%).

Hver selur eignina þína?

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar

Fyrir skömmu hitti ég gamlan starfsfélaga, sem er ekki í frásögur færandi að öðru leyti en því að hann fór að rekja raunir systur sinnar við sölu fasteignar nýverið.

Friður og sátt

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þjóðin hafnaði vinstristjórn undir forystu Pírata með afgerandi hætti í alþingiskosningunum og Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna.

Sjá næstu 50 greinar