Fleiri fréttir

Á að skerða ferðafrelsi?

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Á næstu dögum hyggst iðnaðarráðherra leggja fram margboðað frumvarp um náttúrupassa. Samkvæmt fréttum á hver Íslendingur að kaupa passa á 1500 krónur til að fá að horfa á Dettifoss, Gullfoss og hinar náttúruperlurnar sem hingað til hafa verið álitnar sameign þjóðarinnar.

Heppin

Auður Inga Rúnarsdóttir skrifar

Dagana 25. nóvember til 10. desember stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ég er í starfsnámi hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands sem heldur utan um átakið á höfuðborgarsvæðinu, og hef því fylgst vel með átakinu.

Hún var bara lítið barn!

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Hún var aðeins tíu ára gömul, stúlkan frá El Salvador sem var neydd til að fæða barn. Allt frá því hún var kornabarn hafði hún sætt kynferðislegri misnotkun. Eftir eina af mörgum nauðgunum varð hún þunguð

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson skrifar

Ágæti ráðherra. Tilefni þessara bréfaskrifa eru ekki sérlega ánægjuleg. Eins og þú veist manna best þá voru gerðar breytingar á kostnaðarþátttöku notenda í bleyjukaupum og ýmsum öðrum hjálpartækjum við setningu nýrrar reglugerðar sem tók gildi um síðustu áramót.

Pólitísk ábyrgð

Þorbergur Þórsson skrifar

Undanfarið hefur nokkuð verið minnst á hugtakið pólitísk ábyrgð í opinberri umræðu. Tilefni umræðunnar er reyndar heldur dapurlegt. Hér er samt ekki ætlunin að fjalla um það, heldur aðeins svolítið um hugtakið sjálft.

Barnaréttur – umgengni – dagsektir

Leifur Runólfsson skrifar

Ein af meginreglum barnaréttar er að hafa skal það að leiðarljósi sem er barninu er fyrir bestu en menn geta vissulega deilt um það hverju sinni. Hér verður fjallað í stuttu máli um rétt barns til umgengni við það foreldri sem það býr ekki hjá og beitingu dagsekta vegna tálmana.

Eru bananar dýrir?

Sturla Kristjánsson skrifar

Að undanförnu hafa orðið nokkrar umræður um sannsögli ráðherra og ábyrgð forstöðumanna á rekstri ríkisstofnana. Ráðherrar eru sakaðir um dvínandi sannleiksást og einhverjir þingmanna vilja reka úr starfi þá forstöðumenn ríkisstofnana sem fara fram úr fjárlögum.

Í skjóli valdsins

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Það var gott hjá fréttastofu Stöðvar 2 að sýna áhorfendum hvernig samskipti fréttamaður hafði átt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, til þess eins að freista þess að fá taka við hana fréttaviðtal. Ótrúlega mikil vinna er unnin alla daga á öllum fréttastofum landsins við að eltast við embættismenn eða aðra formælendur stofnana eða annarra fyrirbæra.

Staðsetning nýja Landspítalans

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Vonandi styttist í að hagur ríkissjóðs vænkist og að hægt verði að hefjast handa við byggingu nýs Landspítala.

Markaðsvæðing lífsgæðanna

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Einhver örgustu falsorð seinni tíma eru "frjálshyggja“ og "nýfrjálshyggja“ þegar í raun og veru er átt við hugmyndafræði sem nær væri að kenna við "auðhyggju“ og "markaðsnauðhyggju“. Þessari stefnu fylgir nefnilega frelsisskerðing fyrir hinn breiða fjölda;

Kæfandi kærleikur

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Einn mjög virkur í athugasemdum vakti athygli mína í síðustu viku þegar hann lýsti vanþóknun sinni á öðrum með því að kalla hann „ógeðslegan negra“ í athugasemdakerfi eins vefmiðilsins.

Líf í slagæðum

Rithöfundar og leikstjórar og prófessorar skrifa

Árið 2006 voru haldin nokkur eftirminnileg menningarmálþing í miðju hins fullkomna peningastorms sem feykti mörgum góðum gildum út úr sjónsviði. Eitt þessara var málþing BÍL um íslenskt sjónvarp. Þar var m.a. bent á takmarkaða menningarumfjöllun í Ríkissjónvarpinu, miðað við lög um hlutverk þess,

Yfirveðsett heimili í greiðsluerfiðleikum

Ásta S. Helgadóttir skrifar

Í kjölfar mikillar umræðu um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar og áhrif hennar á yfirveðsett heimili, vill umboðsmaður skuldara vekja sérstaka athygli á úrræði greiðsluaðlögunar, sem lausn fyrir einstaklinga í greiðsluerfiðleikum.

Hvað með minnstu bræður okkar og systur?

Engilbert Guðmundsson skrifar

Nýverið sögðu fjármálaráðherra og formaður fjárlaganefndar okkur að ríkissjóður hefði úr meira fé að spila á næsta ári en talið var þegar fjárlagagerð stóð sem hæst í sumar og haust. Nánar tiltekið þá reyndust þarna vera um níu milljarðar króna til ráðstöfunar.

Myrkur í heygarðshorninu

Gunnlaugur Björnsson skrifar

Enn er komin fram á Alþingi þingsályktunartillaga um „seinkun klukkunnar og bjartari morgna“. Réttilega er bent á í tillögunni að klukkan á Íslandi er ekki í samræmi við gang sólar. Það er enda svo að tíminn er ákveðinn hinn sami á öllu landinu þó að með réttu lagi ætti klukkan á Austurlandi að vera um hálftíma á undan klukkunni á Vesturlandi.

Þurfa gerendur ekki líka aðstoð?

Sædís Steinólfsdóttir skrifar

Ofbeldi þótti feimnismál áður fyrr en nú hefur þetta málefni verið meira í umræðunni og er fólk upplýstara en áður og lætur í ljós skoðanir sínar og segir reynslusögur.

Tími kominn á íþróttakonu ársins

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Margét Lára Viðarsdóttir, Vala Flosadóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir eru fjórar af fremstu íþróttakonum Íslandssögunnar. Þær eru líka einu konurnar sem hafa náð að rjúfa einokun karla þegar kemur að árlegri útnefningu Samtaka íþróttafréttamanna á titlinum Íþróttamanni ársins.

Þurfa gerendur ekki líka aðstoð?

Sædís Steinólfsdóttir skrifar

Ofbeldi þótti feimnismál áður fyrr en nú hefur þetta málefni verið meira í umræðunni og er fólk upplýstara en áður og lætur í ljós skoðanir sínar og segir reynslusögur. Oftast eru það þolendur sem koma fram í viðtölum, skrifa greinar á fréttaveitum, bloggum eða deila sögum sínum á Facebook

Hreinir og einir

Pawel Bartoszek skrifar

Einhver mesti ótti sem ungur karlmaður upplifir er tilhugsunin um að hann muni fara í gegnum lífið án þess að sofa hjá. Það má gera grín að þessu. En óhamingjan og skömmin sem fylgja því að ganga illa í þessum efnum eru samt ekkert grín.

Vítahringur rofinn

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Hækka verður greiðslur úr fæðingarorlofssjóði. Feður sem taka sér einfaldlega ekki fæðingarorlof munu þaðan af síður taka sér lengra fæðingarorlof standi það til boða.

Greinin sem er sífellt verið að skrifa

Bjartur Steingrímsson skrifar

Í fyrsta lagi gefur greinarhöfundur sér að allir trúar- eða lífsskoðunarhópar fái að njóta vafans nema kristið fólk.

Fyrir þolendur með blóðbragð í munni

María Rut Kristinsdóttir skrifar

Jafnvel þó það séu liðin sjö ár síðan ég skilaði skömminni og líf mitt sé almennt mjög gott þá þarf ekki mikið til þess að sárin rifni upp. Jafnvel þó það séu liðin sjö ár þá nístir það ennþá djúpt þegar fólk heldur því til að mynda fram að ef einstaklingur er ekki dæmdur fyrir kynferðisbrot þá hafi hann ekki framið verknaðinn.

Skrítin bókaþjóð

Snæbjörn Brynjarsson & Kjartan Yngvi Björnsson skrifar

Við viljum byrja þessa grein á að óska þeim til hamingju sem tilnefndir verða til íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár.

Alþýðuhetjan

Jökull Jörgensen skrifar

Ég fór í síðdegiskaffi til frænku minnar um daginn. Hún er af gamla skólanum og heimilið hennar ber vott um ráðvendni og nægjusemi. Dánarfregnir og jarðarfarir glumdu úr útvarpinu sem var hátt stillt. Það var heitt í íbúðinni og heitt kaffið kældi ekki beint.

Leikreglur eru fyrir plebba

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar ég geng eftir verslunargötunni í hverfinu mínu hér í London líður mér alltaf eins og ég tipli um siðferðilegt jarðsprengjusvæði – á hverri stundu getur sprengja sprungið sem tætir í mér samviskuna.

Kófsveittir og skjálfandi hestar á kerrum

Hallgerður Hauksdóttir skrifar

Það er áhyggjuefni að á hverju ári berast fréttir af hestakerrum með hestum innanborðs sem velta, eða slitna aftan úr bílum, að hestar detti úr kerrum, að þeir drepist og slasist.

Sýndarmennska Landhelgisgæslunnar sem fyrr höfð í hávegum

Vilhelm Jónsson skrifar

Það getur tæplega verið ásættanlegt að allt að 8 til 10 milljarða varðskip, framreiknað þegar tekið er tillit til ýmiss kostnaðar sem hefur hlaðist upp undangengin ár, sé bundið við bryggju yfir 300 daga á ári. Á sama tíma er heilbrigðiskerfið á vonarvöl og embættismenn þjóðarinnar ráðþrota varðandi hvar skuli leita eftir fjármagni

Útvarpið okkar

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar

Ég var átta ára þegar ég heyrði Helenu Eyjólfs fyrst syngja í útvarpinu. Ég stóð upp við útvarpið og grét af hrifningu. Ég man líka eftir fréttatímum í sveitinni á sumrin þegar ég var barn. Þá varð að ríkja þögn.

Önnur orðsending til íslenskra karlmanna

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar

Fyrir réttu ári skrifaði vinkona mín og stjórnarkona í Kvenréttindafélagi Íslands, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, opið bréf í tilefni af alþjóðlegu sextán daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Greinin bar yfirskriftina "Orðsending til íslenskra karlmanna“ og olli töluverðu fjaðrafoki.

Hvað er umhverfisvæn lausn?

Helgi Lárusson skrifar

Góð grein birtist fyrir stuttu eftir Sigurð Oddsson, þar sem hann velti fyrir sér hvort plastpokar væru umhverfisvænar umbúðir. Greinin var málefnaleg og fróðleg. Vonandi sjáum við fleiri slíkar greinar um umhverfismál.

Perrakarlar í skugga nafnleyndar

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Ung kona sem ég þekki sendi fyrrverandi kærastanum sínum einu sinni nektarmynd af sér. Saklausa nektarmynd ætlaða honum einum, kærasta sínum til nokkurra ára. Stuttu seinna hættu þau saman og illdeilur voru á milli þeirra. Kærastinn fyrrverandi notaði nektarmyndina gegn henni

Sæstrengur til Bretlands – vangaveltur um grein Jóns Steinssonar

Skúli Jóhannsson skrifar

Í Fréttablaðinu 14. nóvember 2014 birtist grein um sæstreng og náttúru Íslands eftir Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskólann í New York. Jón gerir að umtalsefni þá staðhæfingu, sem er upprunnin hjá Landsvirkjun, að umframorka upp á 2.000 GWst/ári sé tiltæk í raforkukerfinu á Íslandi. Ekki hefur þetta verið sundurgreint og því þarf að geta í eyðurnar með það hvaðan þessi orka kemur.

Moldhaugnahálsi slátrað!

Kristján Gunnarsson skrifar

Fyrir nokkrum árum ritaði undirritaður grein í Bændablaðið og fáraðist yfir sölu eyði jarðarinnar Skúta á Þelamörk

Greinin sem má ekki skrifa

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Þetta sýnir kannski að þessi mál geta oft verið flókin og erfið en við megum ekki festa okkur á einhverjum stað þar sem ekki er leyfilegt að ræða þau frá fleiri hliðum en einni.

Á móti ráðherra

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag.

Auðlindaarður í Alaska

Guðmundur Örn Jónsson skrifar

Þann 23. október síðastliðinn fékk hver íbúi Alaska 1.884 dollara greidda í auðlindaarð frá þeim aðilum sem nýta auðlindir fylkisins. Samsvarar það því að hver fjögurra manna fjölskylda hafi fengið 914 þúsund krónur, eða svipaða upphæð og „Leiðréttingin“ hefði henni verið dreift jafnt á alla landsmenn.

Sjá næstu 50 greinar