Fleiri fréttir

Óheftur einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ekki lausnin

Ólafur Ólafsson og Lýður Árnason skrifar

Vegna greinar um dýrt heilbrigðiskerfi í Bandaríkjunum (BNA) þann 12. september síðastliðinn í Fréttablaðinu, sem er líklega svar við grein er við rituðum um efnið fyrir nokkru, er nauðsynlegt að skýra málið frekar. Um markaðsrekstur ber að hafa í huga að margt mælir gegn því að hagkvæmt sé fyrir sjúklinga að í heilbrigðisþjónustunni ríki óheftur einkarekinn markaðsrekstur.

Að kveða niður ljóta drauga

Sema Erla Serdar og Linda Ósk Árnadóttir skrifar

Fyrir rúmum tveimur mánuðum var hreyfingin BDS Ísland – Sniðganga fyrir Palestínu, stofnuð hér á landi, en tilgangur hreyfingarinnar er að svara alþjóðlegu ákalli Palestínumanna um sniðgöngu á ísraelskri framleiðslu og þvingunum gagnvart ísraelskum stjórnvöldum þar til að réttindi Palestínumanna verða virt að fullu í samræmi við alþjóðalög.

Hvers vegna hata stjórnvöld mig?

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Ég skil ekki hvers vegna áfengi þarf að vera selt í matvöruverslunum. Ég er enga stund að keyra út í vínbúð og kaupa mér bjór. Til hvers að selja þessa vöru úti í búð? Er það svo að börn og unglingar geti hellt sig full á meðan þau gramsa með njálgsýktum fingrum sínum í nammibarnum?

Missa bankarnir þá axlaböndin?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Mikið var gott að heyra Steinþór Pálsson, bankastjóra Landsbankans, segja að eigið fé bankans sé með þeim ágætum að Landsbankinn væri fullfær um að greiða til baka allar verðtryggingargreiðslur liðinna ára, yrði sú niðurstaða dómstóla.

Að kalla saklausan mann nauðgara og komast upp með það

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Merkilegur dómur var kveðinn upp í Hæstarétti Íslands síðustu viku þegar maður sem kallaði annan mann nauðgara opinberlega var stefnt fyrir meiðyrði og var sýknaður þrátt fyrir sá sem hin ætluðu ærumeiðandi ummæli beindust gegn hefur aldrei hlotið dóm fyrir nauðgun.

Gjaldeyrishöftin verða að fara

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Þjóðinni gæti reynst dýrt að fara illa með erlenda fjárfesta. Dragist afnám fjármagnshafta gæti líka fjarað undan langlundargeði Evrópuríkja og stjórnmálamanna þeirra gagnvart Íslandi.

Skilið okkur peningunum!

Lars Grundtvig skrifar

Opið bréf til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra frá Lars Grundtvig fjárfesti, föstum innan gjaldeyrishafta.

Forvörnum ógnað

Forvarnarfulltrúar Reykjavíkurborgar skrifar

Nú liggur fyrir alþingi frumvarp til breytinga á lögum um verslun með áfengi sem heimilar sölu áfengis í matvöruverslunum. Flutningsmaður og fylgjendur frumvarpsins telja málið vera framfaraskref sem vert er að eyða tíma þingsins í. Fyrir hverja er þetta mál mikilvægt? Er það ekki skylda stjórnmálamanna að huga að velferð þegnanna á öllum aldri?

Sá yðar sem syndlaus er

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Það er ekki upp á þjóð mína logið þegar hún finnur lykt af pólitísku blóði. Þessi kalda upplifun mín hreiðrar um sig í hjarta mínu, meðan ég fylgist með umfjöllun um lekamálið svokallaða. Vissulega er ég kátur yfir því að málið skuli til lykta leitt.

Hvað gerir stjórnmálamenn trúverðuga?

Hörður Bergmann skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins tuttugasta þessa mánaðar fjallar Sigurjón, ritstjóri blaðsins, um siðferðilegt álitamál á þessa leið: „Trúverðugleiki er stjórnmálamönnum eflaust mikils virði. Þess vegna er klént að tala sig hásan um vondar aðgerðir í niðurfellingu skulda en fara samt í röðina í von um að fá sneið af hinni fordæmdu köku.

Okkar sögur

Cynthia Trililani skrifar

Á síðustu árum hef ég kynnst mörgum hugrökkum konum sem voru nógu sterkar að vilja deila sögum sínum með mér. Þetta eru sársaukafullar sögur sem flestir myndu frekar vilja gleyma og bæla djúpt niður.

Takk fyrir mig!

Teitur Guðmundsson skrifar

Þegar ég byrjaði að skrifa í Fréttablaðið fyrir tæpum 3 árum þá vissi ég að heilbrigðismál brenna á flestum okkar á einn eða annan hátt. Auðvitað höfum við mismunandi áherslur og hinn mikli aldursmunur sem er á lesendum blaðsins sýnir glögglega að það nær til mjög breiðs hóps.

Opnun sextán daga átaks

Inga Dóra Pétursdóttir skrifar

Í könnun sem UN Women stóð fyrir kom í ljós að 95% kvenna í Nýju Delí og 99,3% kvenna í Kaíró hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni.

Stofnanavætt ofbeldi gagnvart fötluðum konum

Helga Baldvins og Bjargardóttir skrifar

Kynbundið ofbeldi er ein stærsta heilsufarsógn kvenna hvar sem er í heiminum. Fatlaðar konur er í enn meiri áhættu á að verða fyrir slíku ofbeldi.

Karlar sem hata konur

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Ef þú beitir ofbeldi verður þú að leita þér hjálpar því við getum einfaldlega ekki haldið svona áfram, dætur okkar systur og mæður eiga betra skilið.

Samvinna, samhljómur, samtakamáttur

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Hann markar upphaf hins árlega 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.

Er flokkun heimilissorps óþörf?

Björn Guðbrandur Jónsson og Hjálmar Hjálmarsson skrifar

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur kærunefnd útboðsmála stöðvað samningsgerð byggðasamlagsins Sorpu við danskt fyrirtæki um byggingu á gas- og jarðgerðarstöð.

Hvar eru karlarnir?

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Í dag, 25. nóvember, er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi.

Toppurinn að vera tímanlegur

Sara McMahon skrifar

Þegar ég var rúmlega áratug yngri en ég er í dag bjó ég í Danmörku í nokkur ár.

Hver er að draga hvern niður?

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Þeir sem önduðu léttar við afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á föstudaginn og töldu að þar með væri hægt að leggja lekamálið til hvílu þurfa að hugsa málið upp á nýtt.

Höldum okkur við staðreyndir

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Það liggja mörg handtök að baki, mikið hugvit, áræðni, þolinmæði og margt sem prýðir margt gott fólk, í þeirri vegferð Íslendinga að fá meira fyrir hvert kíló af fiski en allar aðrar þjóðir

Hjálpi mér!

Lára Kristín Brynjólfsdóttir skrifar

Stöðugt rignir yfir fjölskyldu mína og annarra sem eiga börn með sérþarfir, staðfesting á fordómum og skilningsleysi þjóðfélagsins í garð þarfa og menntunar þeirra.

5 góð rök gegn náttúrupassa!

Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar

Nú er svo komið að nokkur sátt ríkir um það innan ferðaþjónustunnar á Íslandi að skapa þurfi sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu á og við ferðamannastaði á landinu.

Hver er óvinurinn?

Sigurður Flosason skrifar

Er Gunnar Bragi utanríkisráðherra búinn að finna hann?

Níræður Íslendingur

Sigurjón Arnórsson skrifar

Jón er níræður að aldri. Hann er hávaxinn og beinn í baki, en þó orðinn hrumur af löngu líkamlegu striti.

Útkjálkun

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ég held að rétt hafi verið hjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér en þar með er ekki sagt að ég sé hýena.

Sími sími

Berglind Pétursdóttir skrifar

Líf mitt fer að mestu leyti fram á internetinu. Ég er á internetinu allan daginn að vinna og fræðast, grínast, skoða, njósna, hlæja og ranghvolfa augunum.

Hanna Birna átti ekki annan kost

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Engum á að koma á óvart að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi ákveðið að hætta að gegna embætti innanríkisráðherra. Það hefur blasað við um nokkurn tíma. Allt frá fyrsta degi lekamálsins hefur vandi hennar aukist og að því kom að hún viðurkenndi ósigur sinn. Loksins, segja margir.

Leiðin áfram til afnáms hafta

Árni Páll Árnason skrifar

Við höfum undanfarin misseri reglulega orðið vitni að stórkarlalegum yfirlýsingum formanna stjórnarflokkanna um yfirvofandi stórsigra þeirra í glímunni við afnám hafta.

Væntingar og vonbrigði

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Ég bý nálægt Vesturbæjarskóla og alltaf þegar ég heyri ljúfa nýmóðins tóna skólabjöllunnar inn um gluggann held ég í eina sekúndu að ísbíllinn sé kominn. Ég hef oft hugsað hvað ég vona að sömu hughrif skapist ekki hjá skólabörnunum í frímínútunum. Þvílík vonbrigði sem það væri alla daga.

Safn hinnar líðandi stundar

Þorgerður Ólafsdóttir skrifar

Það er orðið að árstíðabundinni venju með lækkandi sól að listasenan í heild sinni þurfi að endurtaka hver ávinningur af list sé fyrir samfélagið.

Orka = vinna?

Pawel Bartoszek skrifar

Raforkuverð í Bretlandi er tvöfalt hærra en á Íslandi. Einungis af þeirri ástæðu ætti lagning sæstrengs að vera á borðinu.

Sátt þarf að vera um Landsvirkjun

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fjárfestingarkostir lífeyrissjóða, eða skortur á þeim innan gjaldeyrishafta, er meðal umfjöllunarefna í grein sem Helgi Magnússon, viðskiptafræðingur og stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, ritar í nýjasta tölublað efnahagsritsins Vísbendingar sem út kom í gær. Helgi segir mikilsvert að kanna hvernig fjölga megi fyrirtækjum sem fara á markað þannig að almenningur, einkafjárfestar og sjóðir hafi um fleiri kosti að velja.

Kaldastríðsklám og íslenskan í Undralandi

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í fréttum er þetta helst: Mannúðar- og neyðaraðstoð streymir nú frá Rússlandi til Úkraínu. Winston Churchill vildi að Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju á Rússland. Greining á líkamstjáningu helstu leiðtoga heims hefur leitt í ljós að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, er hamingjusamur maður, David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, er hrokafullur og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er með lítið sjálfstraust.

Sjá næstu 50 greinar