Fleiri fréttir Hláturinn lengir lífið Teitur Guðmundsson skrifar Fyrir stuttu var hér staddur á landinu merkilegur læknir og trúður að nafni Patch Adams, en hann hefur eytt síðustu áratugum starfsævi sinnar í það að nota hláturinn sem meðal við þjáningu og í meðferð sjúkdóma til viðbótar við hefðbundna meðferð. 9.7.2013 06:00 Við erum byrjaðir Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég heyrði sögina öskra gegnum símann svo skar í eyrun. Maðurinn á hinum enda línunnar heyrði ekkert í mér. "Hvað segirðu?“ hrópaði hann þegar ég kynnti mig. Ég hafði misst af símtali frá honum skömmu áður og var nú að hringja til baka. 8.7.2013 08:00 Af síld ertu kominn Guðmundur Andri Thorson skrifar Ég gekk um Síldarminjasafnið á Siglufirði á dögunum á miðjum rigningardegi – fáir á ferli – þögn yfir öllu. Þá er alltaf skemmtilegast að ganga um söfn, þegar maður þarf ekki að hlusta á eitthvert skvaldur og getur einbeitt sér að því að hlusta á hlutina þegja. 8.7.2013 06:00 Meira fyrir minni peninga Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Óhætt er að fullyrða að Þýskaland er helsta forysturíki ESB. Kanslara Þýskalands má telja einn valdamesta stjórnmálamann Evrópu. Á Angelu Merkel kanslara hvílir mikil ábyrgð og vandamálin sem bíða hennar eru risavaxin. 8.7.2013 06:00 Þegar fingurinn bendir á tunglið Mikael Torfason skrifar Þegar fingurinn bendir á tunglið horfir fíflið á fingurinn. Þessi setning rammar svona nokkurn veginn inn mál Edwards Snowden sem situr nú fastur á flugvelli í Moskvu eftir að hafa lekið upplýsingum um njósnir leyniþjónusta í Bandaríkjunum og víðar. Leki Snowdens leiðir í ljós að stofnanir í Bandaríkjunum og Evrópu hafa eftirlit með óbreyttum borgurum og athöfnum þeirra á internetinu. Spádómar hinna ýmsu vísindaskáldsagna eru veruleiki. Stóri bróðir lætur ekki að sér hæða. 8.7.2013 06:00 Strumparúta Loga Bergmanns Karen Kjartansdóttir skrifar Frá því ég tók fyrst eftir manninum mínum á sveitaballi fyrir austan fjall í lok tíunda áratugar síðustu aldar hefur mér þótt hann bera af öllum öðrum. Hann er vörpulegur, blíður og gáfaður - draumur sérhverrar konu. Þess vegna hef ég sætt mig við þá staðreynd að hann hefur engan smekk á bílum. 6.7.2013 11:22 Auðvitað Pétur Gunnarsson skrifar Orð eru ekki alltaf eins saklaus og þau líta út fyrir að vera. Jafnvel prýðilega gegnsætt orð á borð við "listamannalaun“ getur skilað afar geigandi merkingu. Átt er við starfsstyrki sem sótt er um til skýrt afmarkaðra verkefna sem síðan kemur í hlut sérfróðra nefnda að meta hvort séu raunhæf. Umsækjandinn leggur undir allan sinn feril, verk sem hann hefur gefið út, sýnt eða flutt og í ljósi alls þessa tekur umrædd nefnd síðan ákvörðun. En það er sama hversu oft og hve vandlega þetta er útskýrt, sá skilningur sem furðu margir kjósa að leggja í orðið er: "laun sem falli þeim í skaut sem titli sig listamenn í símaskrá.“ 6.7.2013 07:00 Um afturgengna eftirþanka Þorsteinn Pálsson skrifar Eins og aðrir stjórnmálaflokkar auðveldar Framsóknarflokkurinn mönnum aðgang að heimasíðu sinni með því að slá inn skammstöfunina XB. Reyndar er flokkurinn ekki nefndur í yfirskrift eða fyrirsögnum á síðunni með öðru móti en þessari skammstöfun eða styttingunni Framsókn. 6.7.2013 07:00 Sjálfsvirðing borgar í órækt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar lögðu til á fundi fyrr í vikunni að ráðizt yrði í átak í umhirðu borgarlandsins. 6.7.2013 06:00 Samspil manns og náttúru – 100 ár í Þingeyjarsýslu Sif Jóhannesdóttir skrifar Nýr tónn í grunnsýningu Byggðasafns Suður-Þingeyinga í Safnahúsinu á Húsavík, hefur vakið athygli frá því að hún var opnuð árið 2010. Í sýningunni Mannlíf og náttúra – 100 ár í Þingeyjarsýslu er horfið frá þeirri aðgreiningu menningarminja og náttúrminja sem hefur verið ríkjandi í sýningarstarfi og minjasöfnun. 6.7.2013 00:01 Halldór 05.07.2013 5.7.2013 12:00 Atvinnumenn í tölvuleikjum Mikael Torfason skrifar Úr herbergjum unglinganna á Íslandi heyrast oft háværar samræður á ensku ef unglingurinn er að spila tölvuleik. Þetta er ný menning og mörgum þykir hún óhugnanleg. Í því samhengi er rætt um tölvuleikjafíkn og foreldrar oft áhyggjufullir. 5.7.2013 09:00 Oflátungsskapur treður illsakir Þröstur Ólafsson skrifar Margir höfðu vonast til að forsætisráðherra myndi nota tækifærið við hátíðarræðu sína 17. júní sl. til að slá á sáttatóna bæði út á við sem og inn á við til þjóðarinnar. Það hefði getað auðveldað honum eftirleikinn og gert þjóðina sáttari við það afturhvarf til fortíðar og sérgæslu sem nýkjörinn meirihluti á Alþingi hefur lofað að standa vörð um og ráðherrar útfæra nú kappsamlega. Einnig hefði sú söguskoðun að sættir og samlyndi hafi ríkt hjá þjóðinni á krepputímum síðustu aldar, mátt bera vott um meiri þekkingu á þeim tíma. Sögufölsun er vandmeðfarið valdatæki, sem hefur alltaf verið notað af sigurvegurum allra tíma, sjálfum sér til upphafningar. 5.7.2013 08:00 Stóra málið! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúðalánasjóð er vissulega svört, um það þarf ekki að deila. Engin ástæða er þó til að fyllast svartsýni um framtíð húsnæðismálanna. Við eigum að læra af skýrslunni og bæta vinnubrögð og stefnumótun. 5.7.2013 08:00 Ekki bara steypa Ólafur G. Skúlason skrifar Það vekur alltaf furðu mína þegar þeir sem mæla á móti byggingu nýs Landspítala nota rökin að steypa muni ekki leysa vanda spítalans. Ég get ekki tekið undir það og tel mikla þörf fyrir að bæta í steypumagnið á Landspítala. 5.7.2013 07:30 Stígkrampi Stígur Helgason skrifar Þegar ég var smástrákur hlupu stundum í mig óknyttir, eins og gekk, og ég hringdi símaöt. Sjaldnast voru þau frumleg – það var til dæmis vinsælt að hafa samband við verslanir og spyrja starfsmenn einkennilegra spurninga um vöruúrval og láta þá hlaupa til og frá í allskyns erindisleysu. Ha ha. Yfirleitt voru fleiri áheyrendur að símtalinu – viðhlæjendur væru þeir kallaðir ef þeir hefðu ekki alltaf beitt sig hörðu til að halda rokunum niðri. 5.7.2013 07:30 Evrópusambandið og forseti lýðveldisins Tryggvi Gíslason skrifar Við setningu Alþingis sagði forsetinn eðlilegt að Alþingi skyldi fyrir fjórum árum, þegar örlagaþrungin óvissa ríkti í efnahagslífi hins vestræna heims, sjá kosti í viðræðum við Evrópusambandið. Nú blasti annar veruleiki við. Enginn vissi hvernig sambandið kynni að þróast og evrusvæðið byggi við djúpa kreppu. Síðan segir: 5.7.2013 07:30 Öfug-Hrói Pawel Bartoszek skrifar Fyrir seinustu kosningar leit út fyrir að tveir flokkar myndu standa uppi með mest fylgi og, að öllum líkindum, mynda saman ríkisstjórn. Annar flokkurinn vildi gefa fullt af fólki pening, þeim mesta peninginn sem byggju í stærsta húsnæðinu og skulduðu mest í því. Hinn flokkurinn vildi það síður. Á endanum vann seinni flokkurinn kosningarnar en báðir flokkarnir fengu 19 þingmenn, þökk sé kosningakerfinu. Gjafmildi flokkurinn fékk svo stjórnarmyndunarumboðið. Óvissufaktorinn á Bessastöðum sá til þess. 5.7.2013 07:00 Halldór 04.07.2013 4.7.2013 12:00 Hræðslan við gleðina Einn ástsælasti fjölmiðlamaður Íslands, Hemmi Gunn, er fallinn frá eins og alþjóð veit. Nú var ég eins og meirihluti þjóðarinnar ein af þeim sem vissu vissulega hver maðurinn var. 4.7.2013 09:15 Sóknarprestur misskilur hugtökin trúfrelsi og veraldlegt samfélag Sigurður Hólm Gunnarsson skrifar Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson skrifar grein í Fréttablaðið 25. júní þar sem hann fjallar um stefnu Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. Eins og virðist vera algengt hjá prestlærðu fólki misskilur Gunnar viljandi eða óviljandi stefnu Siðmenntar og grundvallarhugtök eins og trúfrelsi og veraldlegt samfélag. 4.7.2013 08:00 Millidómstig eða Sameinaður Hæstiréttur? Skúli Magnússon skrifar Íslenskt réttarkerfi sker sig frá því sem almennt tíðkast í vestrænum ríkjum með því að hér á landi eru aðeins tvö megindómstig, héraðsdómur og Hæstiréttur. Víðast annars staðar eru fyrir hendi þrjú dómstig og er þá venjulegt að æðsta dómstigið, sem stundum er í höndum fleiri dómstóla, fjalli aðeins um túlkun laga í milvægum málum og hafi þannig bæði öryggis- og fordæmisgefandi hlutverk. 4.7.2013 07:30 Borg í formalíni Dóri DNA skrifar Tónleikahald mun ekki leggjast af þótt tveir hentugir tónleikastaðir í miðbænum loki. Það mun halda áfram að blómstra á öðrum stöðum. Hótelin sem koma í staðinn munu heldur ekki eyðileggja Reykjavík. Umræðan er öfgafull og galin. 4.7.2013 07:30 Hversdagsþörf hælisleitenda Toshiki Toma skrifar Ég fer reglulega í heimsókn til hælisleitenda, sem dvelja á Fit-hosteli í Reykjanesbæ, sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og einnig kem ég í heimsókn sem prestur innflytjenda ef fólk óskar eftir því. Ég hef sinnt þessum heimsóknum í átta ár. Á þessum árum hef ég hitt marga einstaklinga undir þaki Fit-hostels en það er eitt sem næstum allir sögðu og segja enn. "Hér hef ég ekkert að gera. Ég eyði dögum mínum í tilgangsleysi. Af hverju má ég ekki vinna? Mig langar að verða hluti af mannlegu samfélagi.“ 4.7.2013 07:30 Tölum um hlutina eins og þeir eru Frosti Ólafsson skrifar Í aðdraganda nýliðinna kosninga voru allir flokkar sammála um mikilvægi þess að móta langtímastefnu í efnahagsmálum sem lagt gæti grunn að sjálfbærum og sterkum hagvexti á Íslandi. Að sama skapi var það mat stjórnmálamanna að leggja ætti aukna áherslu á uppbyggilega, málefnadrifna og gagnsæja umræðu um leiðir til aukinnar hagsældar. Grunnmarkmið allra flokka er það sama, þ.e. betri lífskjör á Íslandi, þó að ekki ríki einhugur um nákvæmar leiðir að því marki. 4.7.2013 07:30 Hversu óforskammað? Katrín Júlíusdóttir skrifar Í nýlegum leiðara Ólafs Þ. Stephensen hér í Fréttablaðinu segir hann óforskammað af undirritaðri að gagnrýna ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks fyrir að ætla ekki að efna samkomulag sem fyrri ríkisstjórn gerði við Landssamband lífeyrissjóða um skuldalækkun hjá þeim lántakendum sem eru með lánsveð. Ég tel mig vel geta staðið á því að gagnrýna þessa ríkisstjórn fyrir það að ætla að láta þennan hóp sitja einan eftir án þess að neitt sé óforskammað við það. Staðreyndir málsins eru þessar: 4.7.2013 07:15 Ráðherrar, tré og skógur Finnur Sveinbjörnsson skrifar Næstu ár verða afdrifarík í sögu þjóðarinnar. Ekki aðeins vegna þess vanda sem gjaldeyrishöft, laskaður gjaldmiðill og takmarkaður aðgangur að erlendu fjármagni skapa. Ekki síður vegna þess að breyta þarf þjóðfélaginu á fjölmörgum sviðum. 4.7.2013 07:00 Vestræn samvinna um fríverslun og fjárfestingar Einar Benediktsson skrifar Vestræn samvinna, sem svo heitir, varð til af þeirri nauðsyn að lýðfrjálsar þjóðir verðu hendur sínar fyrir yfirgangi Sovétríkjanna eftir 1945. Það var gert með stofnun NATO. Þá var efnt til efnahagslegrar samvinnu með fríverslun sem leiddi til stofnunar Evrópusambandsins. Þessi tvíþætta samvinna, nú stóraukin að þátttöku, hefur verið til hinna mestu heilla. Friður hélst í álfunni og framfarir voru stórstígari en áður þekktist. 4.7.2013 07:00 Framsókn, loforðin og ábyrgðin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Talsverðri gagnrýni sætti að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð skyldi ekki koma út fyrir kosningar. Það var eðlileg gagnrýni; gera mátti ráð fyrir að nefndin fjallaði meðal annars um pólitíska ábyrgð á þeim mistökum sem leiddu til afleitrar stöðu sjóðsins. Það eru upplýsingar sem kjósendur hefðu átt að hafa í höndum þegar þeir tóku afstöðu til flokka í kosningunum. 4.7.2013 07:00 Halldór 03.07.2013 3.7.2013 15:45 400 ppm Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Það urðu merk tímamót í sögu mannkyns 10. maí sl. Þeim var ekki fagnað neins staðar svo ég viti en um þau var nokkuð fjallað, a.m.k. í erlendum fjölmiðlum. Þennan maídag náði jafnvægisstyrkur koltvísýrings í lofthjúpi Jarðar 400 ppm (sem þýðir að af hverjum milljón loftsameindum eru 400 CO2). 3.7.2013 12:00 Bágt fyrir buxurnar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Reglulega koma upp hugmyndir þess efnis að innleiða skólabúninga í grunnskólum á Íslandi og sumstaðar eru notaðir skólabúningar í einhverri mynd. Kostir þess að allir nemendur í skólanum séu eins klæddir eru jafnan sagðir þeir að krökkum verði síður strítt á því hvernig þau eru til fara og að skólabúningurinn geti einfaldað samskipti þeirra á milli. Sérstakur búningur einfaldi líka málin heima fyrir. Minni þvottur og minna slit verði á öðrum fötum á meðan. Ókostirnir eru stundum sagðir að við það að allir klæðist eins geti börnin ekki verið þau sjálf, geti ekki tjáð persónuleika sinn með því að klæða sig eins og þau sjálf vilja. Sitt sýnist hverjum. 3.7.2013 08:00 Loforð og efndir Þorbera Fjölnisdóttir skrifar Það var skýrt kosningaloforð Framsóknarflokksins í aðdraganda kosninga til Alþingis í vor að það yrði forgangsmál að afnema skerðingar sem urðu á greiðslum til lífeyrisþega almannatrygginga í júlí 2009. 3.7.2013 07:30 Strámaður á Sprengisandi Þorsteinn Víglundsson skrifar Forsætisráðherra var í viðtali á Sprengisandi síðastliðinn laugardag. Margt kom þar fram sem tekið er undir. Ráðherra ræddi mikilvægi þess að auka fjárfestingar og nauðsyn þess að efla verðmætasköpun í atvinnulífinu. Hann sagði mikilvægt að fyrirhugaðar breytingar á sköttum hvetji fyrirtækin til að ráða fólk til starfa. Þannig geti kaupmáttur launa aukist og lífskjör batnað. 3.7.2013 07:30 Stjórnlaus ríkisbanki Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð (ÍLS) er í stíl við skýrslu fyrri rannsóknarnefndar um bankana; samfelldur áfellisdómur bæði yfir stjórnendum fjármálastofnunarinnar sem um ræðir, stjórnmálunum, stjórnsýslunni og eftirlitsstofnunum. 3.7.2013 07:30 Ég dáist að ríkisstjórninni Sif Sigmarsdóttir skrifar Í alvöru. Ég dáist að ríkisstjórninni. Sigmundur Davíð, sem grætur í nýlegri grein í Morgunblaðinu að hann hafi ekki fengið lengri hveitibrauðsdaga í starfi, hefur rétt fyrir sér. „Loftárásir“ fjölmiðla og stjórnarandstöðu hafa valdið því að flestum hefur yfirsést hve einstök nýja ríkisstjórnin er. 3.7.2013 07:00 Halldór 02.07.2013 2.7.2013 12:00 Nýmóðins helvíti Ólöf Skaftadóttir skrifar Ég á vin frá Bandaríkjunum sem ferðast mikið um Evrópu. Hann er hálfur Frakki. Hann spurði mig einu sinni hvernig það gæti verið að í nánast mannlausu landi þrifist gróskumeiri tónlistarsena en hann hafði áður kynnst. Ég gat eiginlega ekki svarað spurningunni, en bætti við að jarðvegurinn hlyti að vera frjór og tækifærin mörg fyrir tónlistarfólk. 2.7.2013 10:00 Við viljum fransbrauð! Friðrika Benónýsdóttir skrifar Undirskriftasafnanir virðast vera orðnar nýjasta della Íslendinga. Hver slík söfnunin rekur aðra og það virðast lítil takmörk fyrir hugmyndaauðgi fólks þegar kemur að því að velja málefni í þær eins og ein sú nýjasta, þar sem fólk er beðið að skrifa undir áskorun um betra veður, ber með sér. Sú söfnun er þó varla alvarlega meint en það að henni skuli hafa verið ýtt á flot ber þess merki að trúin á undramátt undirskriftasafnana sé við góða heilsu. 2.7.2013 10:00 Prump og hægðatruflanir Teitur Guðmundsson skrifar Það er merkileg staðreynd að prump er okkur öllum nauðsynlegt, alveg sama hvað okkur kann að þykja það lítið kurteist að leysa vind, þá þurfum við að skila frá okkur lofti reglulega. Það er líka merkilegt hvað vindgangur er oft ástæða kátínu og hlátraskalla. Flestum þykir pínlegt að freta í kringum aðra og að verða uppvísir að þessu athæfi, aðrir skellihlæja að eigin skítalykt. Á þetta bæði við um börn sem fullorðna og er í sjálfu sér að einhverju marki mannlegt eðli sem við flest þekkjum eða höfum orðið vitni að. 2.7.2013 10:00 Leggjum af Landsdóm strax Árni Páll Árnason skrifar Þing Evrópuráðsins hefur samþykkt ályktun um aðskilnað refsiábyrgðar og stjórnmálalegrar ábyrgðar stjórnmálamanna. Þá ályktun ber okkur að taka alvarlega, enda Evrópuráðið lykilstofnun í uppbyggingu lýðræðis og mannréttinda í Evrópu undanfarna áratugi. 2.7.2013 09:45 Ég vara ykkur við Hrund Þórsdóttir skrifar Fríið verður reyndar stutt, svo að daglegt líf landsmanna ætti að haldast í skorðum að mestu leyti, en það borgar sig kannski að gera einhverjar ráðstafanir. Ég hef í það minnsta varað ykkur við. 1.7.2013 14:00 Sameinaðir kraftar í lofti, láði og legi Hermann Guðjónsson skrifar Í dag tekur til starfa Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála í samræmi við lög frá 30. nóvember sl. Þar með sameinast stjórnsýsla og eftirlit samgöngumála í eina stofnun, hvort sem þau varða flugmál, hafnamál og mál er varða sjóvarnir, siglingamál, umferðarmál eða vegamál. 1.7.2013 12:15 Halldór 01.07.2013 1.7.2013 12:00 Sama fólkið, annar vasi Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því á föstudaginn að ríkisstjórnin hygðist ekki efna loforð fyrrverandi stjórnar við lánsveðshópinn svokallaða, sem á yfirveðsettar eignir og hefur tekið lán hjá lífeyrissjóðum með veði í eign annars fólks. 1.7.2013 12:00 Sjá næstu 50 greinar
Hláturinn lengir lífið Teitur Guðmundsson skrifar Fyrir stuttu var hér staddur á landinu merkilegur læknir og trúður að nafni Patch Adams, en hann hefur eytt síðustu áratugum starfsævi sinnar í það að nota hláturinn sem meðal við þjáningu og í meðferð sjúkdóma til viðbótar við hefðbundna meðferð. 9.7.2013 06:00
Við erum byrjaðir Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég heyrði sögina öskra gegnum símann svo skar í eyrun. Maðurinn á hinum enda línunnar heyrði ekkert í mér. "Hvað segirðu?“ hrópaði hann þegar ég kynnti mig. Ég hafði misst af símtali frá honum skömmu áður og var nú að hringja til baka. 8.7.2013 08:00
Af síld ertu kominn Guðmundur Andri Thorson skrifar Ég gekk um Síldarminjasafnið á Siglufirði á dögunum á miðjum rigningardegi – fáir á ferli – þögn yfir öllu. Þá er alltaf skemmtilegast að ganga um söfn, þegar maður þarf ekki að hlusta á eitthvert skvaldur og getur einbeitt sér að því að hlusta á hlutina þegja. 8.7.2013 06:00
Meira fyrir minni peninga Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Óhætt er að fullyrða að Þýskaland er helsta forysturíki ESB. Kanslara Þýskalands má telja einn valdamesta stjórnmálamann Evrópu. Á Angelu Merkel kanslara hvílir mikil ábyrgð og vandamálin sem bíða hennar eru risavaxin. 8.7.2013 06:00
Þegar fingurinn bendir á tunglið Mikael Torfason skrifar Þegar fingurinn bendir á tunglið horfir fíflið á fingurinn. Þessi setning rammar svona nokkurn veginn inn mál Edwards Snowden sem situr nú fastur á flugvelli í Moskvu eftir að hafa lekið upplýsingum um njósnir leyniþjónusta í Bandaríkjunum og víðar. Leki Snowdens leiðir í ljós að stofnanir í Bandaríkjunum og Evrópu hafa eftirlit með óbreyttum borgurum og athöfnum þeirra á internetinu. Spádómar hinna ýmsu vísindaskáldsagna eru veruleiki. Stóri bróðir lætur ekki að sér hæða. 8.7.2013 06:00
Strumparúta Loga Bergmanns Karen Kjartansdóttir skrifar Frá því ég tók fyrst eftir manninum mínum á sveitaballi fyrir austan fjall í lok tíunda áratugar síðustu aldar hefur mér þótt hann bera af öllum öðrum. Hann er vörpulegur, blíður og gáfaður - draumur sérhverrar konu. Þess vegna hef ég sætt mig við þá staðreynd að hann hefur engan smekk á bílum. 6.7.2013 11:22
Auðvitað Pétur Gunnarsson skrifar Orð eru ekki alltaf eins saklaus og þau líta út fyrir að vera. Jafnvel prýðilega gegnsætt orð á borð við "listamannalaun“ getur skilað afar geigandi merkingu. Átt er við starfsstyrki sem sótt er um til skýrt afmarkaðra verkefna sem síðan kemur í hlut sérfróðra nefnda að meta hvort séu raunhæf. Umsækjandinn leggur undir allan sinn feril, verk sem hann hefur gefið út, sýnt eða flutt og í ljósi alls þessa tekur umrædd nefnd síðan ákvörðun. En það er sama hversu oft og hve vandlega þetta er útskýrt, sá skilningur sem furðu margir kjósa að leggja í orðið er: "laun sem falli þeim í skaut sem titli sig listamenn í símaskrá.“ 6.7.2013 07:00
Um afturgengna eftirþanka Þorsteinn Pálsson skrifar Eins og aðrir stjórnmálaflokkar auðveldar Framsóknarflokkurinn mönnum aðgang að heimasíðu sinni með því að slá inn skammstöfunina XB. Reyndar er flokkurinn ekki nefndur í yfirskrift eða fyrirsögnum á síðunni með öðru móti en þessari skammstöfun eða styttingunni Framsókn. 6.7.2013 07:00
Sjálfsvirðing borgar í órækt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar lögðu til á fundi fyrr í vikunni að ráðizt yrði í átak í umhirðu borgarlandsins. 6.7.2013 06:00
Samspil manns og náttúru – 100 ár í Þingeyjarsýslu Sif Jóhannesdóttir skrifar Nýr tónn í grunnsýningu Byggðasafns Suður-Þingeyinga í Safnahúsinu á Húsavík, hefur vakið athygli frá því að hún var opnuð árið 2010. Í sýningunni Mannlíf og náttúra – 100 ár í Þingeyjarsýslu er horfið frá þeirri aðgreiningu menningarminja og náttúrminja sem hefur verið ríkjandi í sýningarstarfi og minjasöfnun. 6.7.2013 00:01
Atvinnumenn í tölvuleikjum Mikael Torfason skrifar Úr herbergjum unglinganna á Íslandi heyrast oft háværar samræður á ensku ef unglingurinn er að spila tölvuleik. Þetta er ný menning og mörgum þykir hún óhugnanleg. Í því samhengi er rætt um tölvuleikjafíkn og foreldrar oft áhyggjufullir. 5.7.2013 09:00
Oflátungsskapur treður illsakir Þröstur Ólafsson skrifar Margir höfðu vonast til að forsætisráðherra myndi nota tækifærið við hátíðarræðu sína 17. júní sl. til að slá á sáttatóna bæði út á við sem og inn á við til þjóðarinnar. Það hefði getað auðveldað honum eftirleikinn og gert þjóðina sáttari við það afturhvarf til fortíðar og sérgæslu sem nýkjörinn meirihluti á Alþingi hefur lofað að standa vörð um og ráðherrar útfæra nú kappsamlega. Einnig hefði sú söguskoðun að sættir og samlyndi hafi ríkt hjá þjóðinni á krepputímum síðustu aldar, mátt bera vott um meiri þekkingu á þeim tíma. Sögufölsun er vandmeðfarið valdatæki, sem hefur alltaf verið notað af sigurvegurum allra tíma, sjálfum sér til upphafningar. 5.7.2013 08:00
Stóra málið! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúðalánasjóð er vissulega svört, um það þarf ekki að deila. Engin ástæða er þó til að fyllast svartsýni um framtíð húsnæðismálanna. Við eigum að læra af skýrslunni og bæta vinnubrögð og stefnumótun. 5.7.2013 08:00
Ekki bara steypa Ólafur G. Skúlason skrifar Það vekur alltaf furðu mína þegar þeir sem mæla á móti byggingu nýs Landspítala nota rökin að steypa muni ekki leysa vanda spítalans. Ég get ekki tekið undir það og tel mikla þörf fyrir að bæta í steypumagnið á Landspítala. 5.7.2013 07:30
Stígkrampi Stígur Helgason skrifar Þegar ég var smástrákur hlupu stundum í mig óknyttir, eins og gekk, og ég hringdi símaöt. Sjaldnast voru þau frumleg – það var til dæmis vinsælt að hafa samband við verslanir og spyrja starfsmenn einkennilegra spurninga um vöruúrval og láta þá hlaupa til og frá í allskyns erindisleysu. Ha ha. Yfirleitt voru fleiri áheyrendur að símtalinu – viðhlæjendur væru þeir kallaðir ef þeir hefðu ekki alltaf beitt sig hörðu til að halda rokunum niðri. 5.7.2013 07:30
Evrópusambandið og forseti lýðveldisins Tryggvi Gíslason skrifar Við setningu Alþingis sagði forsetinn eðlilegt að Alþingi skyldi fyrir fjórum árum, þegar örlagaþrungin óvissa ríkti í efnahagslífi hins vestræna heims, sjá kosti í viðræðum við Evrópusambandið. Nú blasti annar veruleiki við. Enginn vissi hvernig sambandið kynni að þróast og evrusvæðið byggi við djúpa kreppu. Síðan segir: 5.7.2013 07:30
Öfug-Hrói Pawel Bartoszek skrifar Fyrir seinustu kosningar leit út fyrir að tveir flokkar myndu standa uppi með mest fylgi og, að öllum líkindum, mynda saman ríkisstjórn. Annar flokkurinn vildi gefa fullt af fólki pening, þeim mesta peninginn sem byggju í stærsta húsnæðinu og skulduðu mest í því. Hinn flokkurinn vildi það síður. Á endanum vann seinni flokkurinn kosningarnar en báðir flokkarnir fengu 19 þingmenn, þökk sé kosningakerfinu. Gjafmildi flokkurinn fékk svo stjórnarmyndunarumboðið. Óvissufaktorinn á Bessastöðum sá til þess. 5.7.2013 07:00
Hræðslan við gleðina Einn ástsælasti fjölmiðlamaður Íslands, Hemmi Gunn, er fallinn frá eins og alþjóð veit. Nú var ég eins og meirihluti þjóðarinnar ein af þeim sem vissu vissulega hver maðurinn var. 4.7.2013 09:15
Sóknarprestur misskilur hugtökin trúfrelsi og veraldlegt samfélag Sigurður Hólm Gunnarsson skrifar Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson skrifar grein í Fréttablaðið 25. júní þar sem hann fjallar um stefnu Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. Eins og virðist vera algengt hjá prestlærðu fólki misskilur Gunnar viljandi eða óviljandi stefnu Siðmenntar og grundvallarhugtök eins og trúfrelsi og veraldlegt samfélag. 4.7.2013 08:00
Millidómstig eða Sameinaður Hæstiréttur? Skúli Magnússon skrifar Íslenskt réttarkerfi sker sig frá því sem almennt tíðkast í vestrænum ríkjum með því að hér á landi eru aðeins tvö megindómstig, héraðsdómur og Hæstiréttur. Víðast annars staðar eru fyrir hendi þrjú dómstig og er þá venjulegt að æðsta dómstigið, sem stundum er í höndum fleiri dómstóla, fjalli aðeins um túlkun laga í milvægum málum og hafi þannig bæði öryggis- og fordæmisgefandi hlutverk. 4.7.2013 07:30
Borg í formalíni Dóri DNA skrifar Tónleikahald mun ekki leggjast af þótt tveir hentugir tónleikastaðir í miðbænum loki. Það mun halda áfram að blómstra á öðrum stöðum. Hótelin sem koma í staðinn munu heldur ekki eyðileggja Reykjavík. Umræðan er öfgafull og galin. 4.7.2013 07:30
Hversdagsþörf hælisleitenda Toshiki Toma skrifar Ég fer reglulega í heimsókn til hælisleitenda, sem dvelja á Fit-hosteli í Reykjanesbæ, sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og einnig kem ég í heimsókn sem prestur innflytjenda ef fólk óskar eftir því. Ég hef sinnt þessum heimsóknum í átta ár. Á þessum árum hef ég hitt marga einstaklinga undir þaki Fit-hostels en það er eitt sem næstum allir sögðu og segja enn. "Hér hef ég ekkert að gera. Ég eyði dögum mínum í tilgangsleysi. Af hverju má ég ekki vinna? Mig langar að verða hluti af mannlegu samfélagi.“ 4.7.2013 07:30
Tölum um hlutina eins og þeir eru Frosti Ólafsson skrifar Í aðdraganda nýliðinna kosninga voru allir flokkar sammála um mikilvægi þess að móta langtímastefnu í efnahagsmálum sem lagt gæti grunn að sjálfbærum og sterkum hagvexti á Íslandi. Að sama skapi var það mat stjórnmálamanna að leggja ætti aukna áherslu á uppbyggilega, málefnadrifna og gagnsæja umræðu um leiðir til aukinnar hagsældar. Grunnmarkmið allra flokka er það sama, þ.e. betri lífskjör á Íslandi, þó að ekki ríki einhugur um nákvæmar leiðir að því marki. 4.7.2013 07:30
Hversu óforskammað? Katrín Júlíusdóttir skrifar Í nýlegum leiðara Ólafs Þ. Stephensen hér í Fréttablaðinu segir hann óforskammað af undirritaðri að gagnrýna ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks fyrir að ætla ekki að efna samkomulag sem fyrri ríkisstjórn gerði við Landssamband lífeyrissjóða um skuldalækkun hjá þeim lántakendum sem eru með lánsveð. Ég tel mig vel geta staðið á því að gagnrýna þessa ríkisstjórn fyrir það að ætla að láta þennan hóp sitja einan eftir án þess að neitt sé óforskammað við það. Staðreyndir málsins eru þessar: 4.7.2013 07:15
Ráðherrar, tré og skógur Finnur Sveinbjörnsson skrifar Næstu ár verða afdrifarík í sögu þjóðarinnar. Ekki aðeins vegna þess vanda sem gjaldeyrishöft, laskaður gjaldmiðill og takmarkaður aðgangur að erlendu fjármagni skapa. Ekki síður vegna þess að breyta þarf þjóðfélaginu á fjölmörgum sviðum. 4.7.2013 07:00
Vestræn samvinna um fríverslun og fjárfestingar Einar Benediktsson skrifar Vestræn samvinna, sem svo heitir, varð til af þeirri nauðsyn að lýðfrjálsar þjóðir verðu hendur sínar fyrir yfirgangi Sovétríkjanna eftir 1945. Það var gert með stofnun NATO. Þá var efnt til efnahagslegrar samvinnu með fríverslun sem leiddi til stofnunar Evrópusambandsins. Þessi tvíþætta samvinna, nú stóraukin að þátttöku, hefur verið til hinna mestu heilla. Friður hélst í álfunni og framfarir voru stórstígari en áður þekktist. 4.7.2013 07:00
Framsókn, loforðin og ábyrgðin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Talsverðri gagnrýni sætti að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð skyldi ekki koma út fyrir kosningar. Það var eðlileg gagnrýni; gera mátti ráð fyrir að nefndin fjallaði meðal annars um pólitíska ábyrgð á þeim mistökum sem leiddu til afleitrar stöðu sjóðsins. Það eru upplýsingar sem kjósendur hefðu átt að hafa í höndum þegar þeir tóku afstöðu til flokka í kosningunum. 4.7.2013 07:00
400 ppm Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Það urðu merk tímamót í sögu mannkyns 10. maí sl. Þeim var ekki fagnað neins staðar svo ég viti en um þau var nokkuð fjallað, a.m.k. í erlendum fjölmiðlum. Þennan maídag náði jafnvægisstyrkur koltvísýrings í lofthjúpi Jarðar 400 ppm (sem þýðir að af hverjum milljón loftsameindum eru 400 CO2). 3.7.2013 12:00
Bágt fyrir buxurnar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Reglulega koma upp hugmyndir þess efnis að innleiða skólabúninga í grunnskólum á Íslandi og sumstaðar eru notaðir skólabúningar í einhverri mynd. Kostir þess að allir nemendur í skólanum séu eins klæddir eru jafnan sagðir þeir að krökkum verði síður strítt á því hvernig þau eru til fara og að skólabúningurinn geti einfaldað samskipti þeirra á milli. Sérstakur búningur einfaldi líka málin heima fyrir. Minni þvottur og minna slit verði á öðrum fötum á meðan. Ókostirnir eru stundum sagðir að við það að allir klæðist eins geti börnin ekki verið þau sjálf, geti ekki tjáð persónuleika sinn með því að klæða sig eins og þau sjálf vilja. Sitt sýnist hverjum. 3.7.2013 08:00
Loforð og efndir Þorbera Fjölnisdóttir skrifar Það var skýrt kosningaloforð Framsóknarflokksins í aðdraganda kosninga til Alþingis í vor að það yrði forgangsmál að afnema skerðingar sem urðu á greiðslum til lífeyrisþega almannatrygginga í júlí 2009. 3.7.2013 07:30
Strámaður á Sprengisandi Þorsteinn Víglundsson skrifar Forsætisráðherra var í viðtali á Sprengisandi síðastliðinn laugardag. Margt kom þar fram sem tekið er undir. Ráðherra ræddi mikilvægi þess að auka fjárfestingar og nauðsyn þess að efla verðmætasköpun í atvinnulífinu. Hann sagði mikilvægt að fyrirhugaðar breytingar á sköttum hvetji fyrirtækin til að ráða fólk til starfa. Þannig geti kaupmáttur launa aukist og lífskjör batnað. 3.7.2013 07:30
Stjórnlaus ríkisbanki Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð (ÍLS) er í stíl við skýrslu fyrri rannsóknarnefndar um bankana; samfelldur áfellisdómur bæði yfir stjórnendum fjármálastofnunarinnar sem um ræðir, stjórnmálunum, stjórnsýslunni og eftirlitsstofnunum. 3.7.2013 07:30
Ég dáist að ríkisstjórninni Sif Sigmarsdóttir skrifar Í alvöru. Ég dáist að ríkisstjórninni. Sigmundur Davíð, sem grætur í nýlegri grein í Morgunblaðinu að hann hafi ekki fengið lengri hveitibrauðsdaga í starfi, hefur rétt fyrir sér. „Loftárásir“ fjölmiðla og stjórnarandstöðu hafa valdið því að flestum hefur yfirsést hve einstök nýja ríkisstjórnin er. 3.7.2013 07:00
Nýmóðins helvíti Ólöf Skaftadóttir skrifar Ég á vin frá Bandaríkjunum sem ferðast mikið um Evrópu. Hann er hálfur Frakki. Hann spurði mig einu sinni hvernig það gæti verið að í nánast mannlausu landi þrifist gróskumeiri tónlistarsena en hann hafði áður kynnst. Ég gat eiginlega ekki svarað spurningunni, en bætti við að jarðvegurinn hlyti að vera frjór og tækifærin mörg fyrir tónlistarfólk. 2.7.2013 10:00
Við viljum fransbrauð! Friðrika Benónýsdóttir skrifar Undirskriftasafnanir virðast vera orðnar nýjasta della Íslendinga. Hver slík söfnunin rekur aðra og það virðast lítil takmörk fyrir hugmyndaauðgi fólks þegar kemur að því að velja málefni í þær eins og ein sú nýjasta, þar sem fólk er beðið að skrifa undir áskorun um betra veður, ber með sér. Sú söfnun er þó varla alvarlega meint en það að henni skuli hafa verið ýtt á flot ber þess merki að trúin á undramátt undirskriftasafnana sé við góða heilsu. 2.7.2013 10:00
Prump og hægðatruflanir Teitur Guðmundsson skrifar Það er merkileg staðreynd að prump er okkur öllum nauðsynlegt, alveg sama hvað okkur kann að þykja það lítið kurteist að leysa vind, þá þurfum við að skila frá okkur lofti reglulega. Það er líka merkilegt hvað vindgangur er oft ástæða kátínu og hlátraskalla. Flestum þykir pínlegt að freta í kringum aðra og að verða uppvísir að þessu athæfi, aðrir skellihlæja að eigin skítalykt. Á þetta bæði við um börn sem fullorðna og er í sjálfu sér að einhverju marki mannlegt eðli sem við flest þekkjum eða höfum orðið vitni að. 2.7.2013 10:00
Leggjum af Landsdóm strax Árni Páll Árnason skrifar Þing Evrópuráðsins hefur samþykkt ályktun um aðskilnað refsiábyrgðar og stjórnmálalegrar ábyrgðar stjórnmálamanna. Þá ályktun ber okkur að taka alvarlega, enda Evrópuráðið lykilstofnun í uppbyggingu lýðræðis og mannréttinda í Evrópu undanfarna áratugi. 2.7.2013 09:45
Ég vara ykkur við Hrund Þórsdóttir skrifar Fríið verður reyndar stutt, svo að daglegt líf landsmanna ætti að haldast í skorðum að mestu leyti, en það borgar sig kannski að gera einhverjar ráðstafanir. Ég hef í það minnsta varað ykkur við. 1.7.2013 14:00
Sameinaðir kraftar í lofti, láði og legi Hermann Guðjónsson skrifar Í dag tekur til starfa Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála í samræmi við lög frá 30. nóvember sl. Þar með sameinast stjórnsýsla og eftirlit samgöngumála í eina stofnun, hvort sem þau varða flugmál, hafnamál og mál er varða sjóvarnir, siglingamál, umferðarmál eða vegamál. 1.7.2013 12:15
Sama fólkið, annar vasi Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því á föstudaginn að ríkisstjórnin hygðist ekki efna loforð fyrrverandi stjórnar við lánsveðshópinn svokallaða, sem á yfirveðsettar eignir og hefur tekið lán hjá lífeyrissjóðum með veði í eign annars fólks. 1.7.2013 12:00
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun