Fleiri fréttir Herra Júlíus 8.8.2009 00:01 Þjóðin segi já eða nei Farsæl leið úr Icesave-klemmunni er þjóðaratkvæðagreiðsla. Ótækt er að ætla almenningi að axla fordæmalausar fjárskuldbindingar án þess hann fái nokkuð að segja um skilmálana. Illbrúanleg gjá virðist líka hafa myndast milli þeirra sem vilja ganga að skilmálum fyrirliggjandi samninga og hinna sem þykja þeir óaðgengilegir. Er þá ótalin sögufræg gjá milli þings og þjóðar. Þjóðaratkvæðagreiðsla er leið til að gera út um mál þegar ekki er hægt að komast að sameiginlegri niðurstöðu með öðrum hætti. Að slíkri sáttaleið er unnið á vefsíðunni www.kjosa.is. 7.8.2009 06:00 Nr. 3 - Peningamálasamstarf Í fyrri greinum hefur verið rætt um tvö þau meginsvið þar sem mest mun reyna á samningamenn Íslands í komandi aðildarviðræðum við ESB, annars vegar að tryggja yfirráðin yfir fiskveiðilögsögunni og hins vegar að ná fram viðunandi samningi í landbúnaði og málefnum hinna dreifðu byggða Íslands. Í þessari þriðju og síðustu grein um helstu samningsmarkmið Íslands er fjallað um peningamálasamstarf. 7.8.2009 06:00 Í laganna nafni! Það má vera að flestir hafi þá skoðun að lögbannskrafa Kaupþings á Ríkisútvarpið um síðustu helgi hafi verið eins og að reyna að bjarga sökkvandi skipi með því að ausa úr því með húfunni sinni, á meðan hvítfyssandi athygli almennings hvolfdist yfir Kaupþingsskjölin á Wikileaks. 7.8.2009 06:00 Heima Bergsteinn Sigurðsson skrifar Stundum fær maður óvæntar en hressilegar áminningar um hvað skiptir máli í lífinu. Á dögunum gafst mér tækifæri til að heimsækja þá ágætu borg Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Seattle er græn og fögur og státar að mörgu leyti af merkilegri sögu; hún er til dæmis heimaborg Jimi Hendrix, Nirvana og gruggrokksins, útvarpssálfræðingsins Fraisers og spítalasápunnar Grey's 7.8.2009 00:01 Ógnir og tækifæri Steinunn Stefánsdóttir skrifar Allar götur frá því að efnahagskerfið hrundi í haust hefur legið í loftinu að ein af afleiðingum hrunsins yrðu verulegir fólksflutningar úr landi, jafnvel að því marki að grípa ætti til hugtaksins fólksflótta. Reynslan sýnir enda að kreppa veldur fólksflutningum, hvar, hvenær og hvers vegna sem hún skellur á. 6.8.2009 06:00 Yfirfull fangelsi – hvað er til ráða? Undanfarið hefur verið fjallað um þá staðreynd í fjölmiðlum að fangelsi landsins séu yfirfull. Það sé því ekki pláss til að taka við fleirum og á meðan lengist boðunarlistinn. Í Morgunblaðinu 27. júlí sl. var haft eftir Páli Winkel, forstjóra Fangelsismálastofnunar, að stofnunin sæktist ekki eftir því að taka í notkun bráðabirgðahúsnæði vegna þess að sýnt hafi verið fram á að það sé dýrara að breyta húsi í fangelsi heldur en að byggja fangelsi. Ekki er tilefni þessa bréfs að hafa skoðanir á því hvort það sé rétt eða rangt heldur frekar að benda ráðamönnum á ódýrari lausn, hvernig megi fækka á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og einstaklingum í fangelsi í framtíðinni. Um leið mætti spara verulega í fangelsiskerfinu. 6.8.2009 06:00 Í röngu liði? Þorvaldur Gylfason skrifar Þetta var sumarið 1971. George Brown, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands, var á Íslandi að halda fyrirlestur, sem væri varla í frásögur færandi nema fyrir það, að ég hitti hann heima hjá foreldrum mínum, var heima í leyfi, bjó í Manchester, þar sem Brown þekkti hverja þúfu líkt og í Liverpool, sem gefur mér tilefni til að gangast við villu í grein minni hér á þessum stað fyrir viku, þegar ég lýsti Brasilíu sem eina landi heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi, Tom Jobim. En þá gleymdi ég flugvellinum í Liverpool, sem hefur síðan 2002 heitið í höfuðið á John Lennon, og leiðréttist það hér með. 6.8.2009 06:00 Í nýju og skapandi samhengi Eitt megineinkenna nútímans er að heimurinn hefur skroppið saman, ferðatími milli landa hefur styst, samgangur þjóða á milli stóraukist og heimurinn þar með orðið einsleitari en áður var. Með stórauknum ferðalögum, stúdentaskiptum og ýmsu erlendu samstarfi ungs fólks síðustu áratugi eru utanlandsferðir nú ekki þau stórtíðindi fyrir það eins og þær voru fyrir okkur á sínum tíma. Fjarlægðirnar verða þannig að þeim finnst ekkert tiltökumál að skreppa til Spánar, Frakklands eða Þýskalands. Evrópa var ævintýraheimur fyrir okkur sem erum komin á miðjan aldur, en í þeirra huga hefst ævintýraheimurinn í raun ekki fyrr en Evrópu sleppir: Afríka, Suður-Ameríka, Kína … 6.8.2009 06:00 Kertafleyting við Tjörnina Í áratugi hafa friðarsinnar á Íslandi komið saman við Tjörnina í Reykjavík og fleytt kertum til að minnast fólksins sem varð fyrir kjarnorkusprengjunum sem var varpað á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki. Í ár mun baráttufólk og friðarsinnar enn einu sinni hittast til að minnast atburðarins og setja fram kröfuna um framtíð án kjarnorkuógnar, í Reykjavík, á Akureyri, í Vestmannaeyjum og á Egilsstöðum og e.t.v. víðar hér á landi. 6.8.2009 06:00 Asnaskapur 5.8.2009 00:01 „Við það augun verða hörð… 1.8.2009 00:01 Þingræði eða aðskilnaður? Þorsteinn Pálsson skrifar Stærsta athugunarefnið við endurskoðun stjórnarskrárinnar er spurningin um hvort afnema eigi þingræðisregluna. Hinn kosturinn er að skilja að framkvæmdavaldið og löggjafarvaldið líkt og gert er í Bandaríkjunum. 1.8.2009 00:01 Varúð vegna alvöru Jón Sigurðsson skrifar Alþingismenn hafa lögmætar ástæður til að efast um ýmis atriði í þeim samningi sem fyrir liggur um greiðslur vegna Icesave. Ábyrgir og þjóðhollir menn hljóta að vilja fara mörgum sinnum yfir röksemdir og öll atvik málsins áður en ákvörðun er tekin. Það er því eðlilegt að taka aukinn tíma til þessa mikilvæga máls á Alþingi. Og úrslitin eru alls ekki augljós. 1.8.2009 00:01 Pistill: AGS bíður eftir Norðurlöndum sem bíða eftir Icesave Friðrik Indriðason skrifar Samhengi hlutanna í mikilvægustu efnahagsmálum þjóðarinnar liggur nú nokkurn veginn fyrir. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) bíður eftir Norðurlöndunum sem aftur bíða eftir því að Ísland afgreiði Icesave-samkomulagið af sinni hálfu. 31.7.2009 11:14 Nr. 2 - Landbúnaður Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Meginmarkmið Íslands í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið verða líkast til (1) að tryggja yfirráðin yfir auðlindum sjávar, (2) vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu og (3) fá sem skjótasta aðkomu að peningamálasamstarfi ESB. Í fyrri grein var rætt um sjávarútveginn en nú er sjónum beint að landbúnaðarmálum og byggðaþróun. 31.7.2009 06:00 Vítahringur smáflokkanna Stefán Pálsson skrifar Frjálslyndi flokkurinn lét á sér kræla í vikunni með yfirlýsingu um að fjárhagsleg endurskipulagning hreyfingarinnar gengi vel, auk þess sem boðuð var „óvænt fréttatilkynning" í haust sem koma muni flokknum á pólitíska kortið á nýjan leik. Þrátt fyrir baráttuhug forystunnar er erfitt að trúa því að endurkoma Frjálslyndra sé á næsta leiti. Hætt er við að flokkurinn muni innan skamms breytast í félag utan um gamlar kosningaskuldir. 31.7.2009 06:00 Gleðilega þjóðhátíð Elliði Vignisson skrifar Í dag hefst þjóðhátíð Vestmannaeyja. Með sanni má segja að setning hennar marki upphafið á þriggja sólarhringa gleði þar sem Eyjamenn og gestir kristalla eðli Vestmannaeyja og þá orku sem í samfélaginu býr. 31.7.2009 06:00 Hvar er tjaldið? 31.7.2009 00:01 Góða umferðarhelgi! Kjartan Magnússon skrifar Mikil umferð hefur verið um þjóðvegi landsins í sumar enda kjósa margir að ferðast innanlands vegna versnandi efnahags. 30.7.2009 06:00 Í rigningunni finnum við frið Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Á Íslandi er veðrið jafnan umræðuefni þegar fólk hittist. Veðrið skiptir okkur máli og þessi hefð að spyrja eftir veðrinu er jafnsjálfsögð og að spyrja útlendingana „how do you like Iceland". Þetta er auðvitað tilkomið vegna þess að afkoma forfeðra okkar í harðbýlu landi, stóð og féll með veðrinu. Þar sem sólar nýtur nánast allan ársins hring hefur fólk engan áhuga á að vita hvort gráðurnar voru einni eða tveimur fleiri handan við hólinn. 30.7.2009 00:01 Tónlist og líf þjóðar Þorvaldur Gylfason skrifar Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur við 30.7.2009 00:01 Með lögum skal land byggja Jón Gunnarsson skrifar Ástand í lögreglumálum landsins er óþolandi. Við þessa þróun mála verður ekki unað. Öryggi borgaranna er grundvallaratriði í okkar samfélagi og við þær erfiðu og sársaukafullu aðstæður sem nú eru uppi verður að forgangsraða í þágu þeirra. Framlög til löggæslumála hækkaðu umfram launavísitölu á árunum 2004 til 2008. Um það má deila hvort nóg hafi verið að gert því ljóst er að verkefnum fjölgaði mikið á þessu tímabili. Ráðist hefur verið í mikilvægar og góðar skipulagsbreytingar á undanförnum árum og áfram verður að feta þá leið af skynsemi. 29.7.2009 06:00 Nr.1 - Sjávarútvegur Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið skiptir sköpum að vanda undirbúning svo unnt verði að ná fram sem allra bestum samningi. 29.7.2009 05:00 Orð eru dýr Kolbeinn Óttarsson Proppe skrifar Í þann tíð er þunglyndi var bara orð sem rímaði við pungbindi og fólk eyddi dögum sínum í annað en tal um efnahagshrun og ábyrgð og enginn, utan nokkrir hagfræðingar, hafði hugmynd um hvað verg landsframleiðsla var; þá var þó stundum rætt um stjórnmál á skeri einu í Atlantshafi. 29.7.2009 00:01 Dómgreindarskortur Ögmundur Jónasson skrifar Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum. Ein á báti værum við, að mati blaðsins, einskis megnug. 28.7.2009 06:00 Úlfljótur og gersemarnar Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Eins og flestir foreldrar þá er ég næsta sannfærð um að barnið mitt sé snillingur. Þegar ég horfi á son minn að leik við Þingvallavatn þar sem við fjölskyldan höfum dvalið stóran part úr sumri hugsa ég stolt með mér að þarna sé efni í Jónas Hallgrímsson (vitanlega án drykkjusýki), Matthías Jochumsson, Þorgeir Ljósvetningagoða eða einhvern annan ástmögur þjóðarinnar. 28.7.2009 00:01 Sláttumaðurinn slyngi Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir margra daga dásamlega reykvíska sólarblíðu með unaðslegum lautartúrum, sundferðum og strandlífi hvarflaði loks að mér að gera eitthvað gagnlegt. Til dæmis að sinna vanræktri garðholunni aggalítið. Planta og reyta en einkum þó að kaupa nýja sláttuvél. Eins og mér finnst oft gaman að stússast, atast og græja hitt og þetta innifelur vinnugleðin ekkert sem 27.7.2009 00:01 Góðar fréttir Svanhildur Hólm Valsdóttir skrifar Það er auðvelt að missa sjónar á hinu góða og jákvæða, þegar flestar fréttir fjalla um bankasukk, spillingu, gjaldþrot og himinháar skuldir Íslendinga við erlenda innstæðueigendur. 25.7.2009 08:00 Forsætisráðherra á að reyna til þrautar Þorsteinn Pálsson skrifar Skoðun Alþingis á Icesave-samningnum hefur verið afar mikilvæg. Hún hefur dregið upp skýrari mynd en fyrir var um þrjú atriði. Eitt þeirra auðveldar framgang málsins en önnur gera það snúnara. 25.7.2009 06:00 Ódýr ástaróður 25.7.2009 00:01 Pistill: Icesave klúðrið verður skrýtnara Friðrik Indriðason skrifar Klúðrið í kringum Icesave samninginn verður skrýtnara með hverjum deginum sem líður og betur kemur í ljós hve bláeyg samninganefnd Íslands stóð sig illa í málinu. Það nýjasta er að Ísland á að borga fyrir lögfræði/umsýslukostnað Breta og Hollendinga. Upphæð sem nemur eitthvað á fjórða milljarð kr. 24.7.2009 20:18 Betra að vera fangi en stúdent? Hildur Björnsdóttir skrifar Það var líkt og hendi væri veifað. Í einni svipan breyttist íslenskt efnahagsundur í efnahagssplundur og menn báðu Guð að blessa Ísland. 24.7.2009 07:45 Við björgum okkur sjálf Jón Sigurðsson skrifar Það voru mikilvæg söguleg tímamót þegar Alþingi samþykkti að fela ríkisstjórninni að leita eftir fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu. En hér er þó aðeins um áfanga að ræða og úrslit málsins enn alveg óráðin. 24.7.2009 07:30 Réttindi og réttar greiðslur lífeyris Sigríður Lillý Baldursdóttir skrifar Almannatryggingar eru mikilvægur þáttur í velferðarsamfélaginu og um það er almennt góð sátt. Um almannatryggingaréttindin eru þó eðlilega skiptar skoðanir og því er það mikilvægt að fram fari heilbrigð og gagnrýnin umræða um réttindakerfið. Á það hefur verulega skort til þessa. 24.7.2009 07:00 Ég vildi að það væri góðæri Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég græt stundum góðærið. Þótt það þyki ekki flott. Enda keppist fólk nú við að fordæma bruðlið og vitleysisganginn sem heltók okkur öll fyrir svo stuttu síðan. „Uss, ég keypti nú engan flatskjá," segir það, og þykist eitthvað betra en við hin. Auðvitað skammast ég mín fyrir flatskjáinn á eldhúsveggnum, ég fæst þó ekki til að viðurkenna að hann einn hafi sett samfélagið á hliðina. 24.7.2009 00:01 Lánin og Icesave Jón Kaldal skrifar Frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningunum virðist ætla að verða stærri biti en ríkisstjórnin ræður við að gleypa. 23.7.2009 07:00 Lögreglan er traustsins verð Björn Bjarnason skrifar Um nokkurt árabil hélt Jón Kaldal, ritstjóri Fréttablaðsins, uppi gagnrýni, of oft órökstuddri, á störf mín sem dómsmálaráðherra. Ég lét af því embætti 1. febrúar 2009, en Jón Kaldal heldur áfram að saka mig um vandræði í rekstri lögreglunnar, eins og lesa mátti í leiðara Fréttablaðsins 22. júlí. 23.7.2009 06:15 Karamellu- sumar Dr Gunni skrifar Fyrst eftir að blekkingin um góðærið varð lýðnum ljós var uppi sterkt ákall um alveg glænýtt Ísland. Þetta var frjótt tímabil, á yfirborðinu alla vega. Það var sjokk að sjá að allt það versta sem haldið hafði verið fram um ömurlegt ástand undirstaðanna var sannleikur þrátt fyrir að alls konar lið hefði haldið 23.7.2009 00:01 Sorglegur viðskilnaður Jón Kaldal skrifar Lýsingar lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu á starfsumhverfi sínu eru ekki gæfulegar. Lögregluliðið er of fámennt, tækjakosturinn ófullnægjandi og álagið er fyrir vikið að sliga mannskapinn. 22.7.2009 05:45 Vörður Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Vörður og gamlar þjóðleiðir þykja mér afar áhugaverð fyrirbæri. Þá á ég við fornar vörður sem einfölduðu forfeðrum okkar för sína um veglaust og viðsjárvert landslag en ekki steinahrúgur sem ferðamenn reisa án nokkurrar ástæðu. 22.7.2009 00:01 Reiknað á röngum forsendum Ástráður Haraldsson og Ása Ólafsdóttir skrifar Þeir Ragnar H. Hall, lögmaður og Eiríkur Tómasson lagaprófessor hafa á opinberum vettvangi haldið því fram að skuldbindingar vegna innstæðutrygginganna í Icesave málinu hafi verið rangt reiknaðar. 21.7.2009 07:00 Sjálfbært Ísland Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þrátt fyrir góða menntun og að maðurinn telji sig fullkomnustu lífveru á jörðinni þá tekst okkur illa að þróa sjálfbæra lifnaðarhætti. Okkur tókst að brjóta niður fjárhagskerfi heimsins árið 2008 og sérstaklega vorum við Íslendingar duglegir við þá iðju enda tókum við rösklega til hendinni. 21.7.2009 05:30 Misheppnuð mannfræðirannsókn 21.7.2009 00:01 Pistill: Nöfnin á eigendum bankana strax upp á borðið Friðrik Indriðason skrifar Það er með öllu óskiljanlegt að nöfnin á hinum nýjum erlendu eigendum Íslandsbanka og Nýja Kaupþings skuli ekki gerð opinber. Það hlýtur að vera krafa allra innistæðueigenda í þessum tveimur bönkum og viðskiptavina að þessi nöfn verði sett upp á borðið strax. 20.7.2009 12:44 Sjá næstu 50 greinar
Þjóðin segi já eða nei Farsæl leið úr Icesave-klemmunni er þjóðaratkvæðagreiðsla. Ótækt er að ætla almenningi að axla fordæmalausar fjárskuldbindingar án þess hann fái nokkuð að segja um skilmálana. Illbrúanleg gjá virðist líka hafa myndast milli þeirra sem vilja ganga að skilmálum fyrirliggjandi samninga og hinna sem þykja þeir óaðgengilegir. Er þá ótalin sögufræg gjá milli þings og þjóðar. Þjóðaratkvæðagreiðsla er leið til að gera út um mál þegar ekki er hægt að komast að sameiginlegri niðurstöðu með öðrum hætti. Að slíkri sáttaleið er unnið á vefsíðunni www.kjosa.is. 7.8.2009 06:00
Nr. 3 - Peningamálasamstarf Í fyrri greinum hefur verið rætt um tvö þau meginsvið þar sem mest mun reyna á samningamenn Íslands í komandi aðildarviðræðum við ESB, annars vegar að tryggja yfirráðin yfir fiskveiðilögsögunni og hins vegar að ná fram viðunandi samningi í landbúnaði og málefnum hinna dreifðu byggða Íslands. Í þessari þriðju og síðustu grein um helstu samningsmarkmið Íslands er fjallað um peningamálasamstarf. 7.8.2009 06:00
Í laganna nafni! Það má vera að flestir hafi þá skoðun að lögbannskrafa Kaupþings á Ríkisútvarpið um síðustu helgi hafi verið eins og að reyna að bjarga sökkvandi skipi með því að ausa úr því með húfunni sinni, á meðan hvítfyssandi athygli almennings hvolfdist yfir Kaupþingsskjölin á Wikileaks. 7.8.2009 06:00
Heima Bergsteinn Sigurðsson skrifar Stundum fær maður óvæntar en hressilegar áminningar um hvað skiptir máli í lífinu. Á dögunum gafst mér tækifæri til að heimsækja þá ágætu borg Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Seattle er græn og fögur og státar að mörgu leyti af merkilegri sögu; hún er til dæmis heimaborg Jimi Hendrix, Nirvana og gruggrokksins, útvarpssálfræðingsins Fraisers og spítalasápunnar Grey's 7.8.2009 00:01
Ógnir og tækifæri Steinunn Stefánsdóttir skrifar Allar götur frá því að efnahagskerfið hrundi í haust hefur legið í loftinu að ein af afleiðingum hrunsins yrðu verulegir fólksflutningar úr landi, jafnvel að því marki að grípa ætti til hugtaksins fólksflótta. Reynslan sýnir enda að kreppa veldur fólksflutningum, hvar, hvenær og hvers vegna sem hún skellur á. 6.8.2009 06:00
Yfirfull fangelsi – hvað er til ráða? Undanfarið hefur verið fjallað um þá staðreynd í fjölmiðlum að fangelsi landsins séu yfirfull. Það sé því ekki pláss til að taka við fleirum og á meðan lengist boðunarlistinn. Í Morgunblaðinu 27. júlí sl. var haft eftir Páli Winkel, forstjóra Fangelsismálastofnunar, að stofnunin sæktist ekki eftir því að taka í notkun bráðabirgðahúsnæði vegna þess að sýnt hafi verið fram á að það sé dýrara að breyta húsi í fangelsi heldur en að byggja fangelsi. Ekki er tilefni þessa bréfs að hafa skoðanir á því hvort það sé rétt eða rangt heldur frekar að benda ráðamönnum á ódýrari lausn, hvernig megi fækka á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og einstaklingum í fangelsi í framtíðinni. Um leið mætti spara verulega í fangelsiskerfinu. 6.8.2009 06:00
Í röngu liði? Þorvaldur Gylfason skrifar Þetta var sumarið 1971. George Brown, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands, var á Íslandi að halda fyrirlestur, sem væri varla í frásögur færandi nema fyrir það, að ég hitti hann heima hjá foreldrum mínum, var heima í leyfi, bjó í Manchester, þar sem Brown þekkti hverja þúfu líkt og í Liverpool, sem gefur mér tilefni til að gangast við villu í grein minni hér á þessum stað fyrir viku, þegar ég lýsti Brasilíu sem eina landi heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi, Tom Jobim. En þá gleymdi ég flugvellinum í Liverpool, sem hefur síðan 2002 heitið í höfuðið á John Lennon, og leiðréttist það hér með. 6.8.2009 06:00
Í nýju og skapandi samhengi Eitt megineinkenna nútímans er að heimurinn hefur skroppið saman, ferðatími milli landa hefur styst, samgangur þjóða á milli stóraukist og heimurinn þar með orðið einsleitari en áður var. Með stórauknum ferðalögum, stúdentaskiptum og ýmsu erlendu samstarfi ungs fólks síðustu áratugi eru utanlandsferðir nú ekki þau stórtíðindi fyrir það eins og þær voru fyrir okkur á sínum tíma. Fjarlægðirnar verða þannig að þeim finnst ekkert tiltökumál að skreppa til Spánar, Frakklands eða Þýskalands. Evrópa var ævintýraheimur fyrir okkur sem erum komin á miðjan aldur, en í þeirra huga hefst ævintýraheimurinn í raun ekki fyrr en Evrópu sleppir: Afríka, Suður-Ameríka, Kína … 6.8.2009 06:00
Kertafleyting við Tjörnina Í áratugi hafa friðarsinnar á Íslandi komið saman við Tjörnina í Reykjavík og fleytt kertum til að minnast fólksins sem varð fyrir kjarnorkusprengjunum sem var varpað á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki. Í ár mun baráttufólk og friðarsinnar enn einu sinni hittast til að minnast atburðarins og setja fram kröfuna um framtíð án kjarnorkuógnar, í Reykjavík, á Akureyri, í Vestmannaeyjum og á Egilsstöðum og e.t.v. víðar hér á landi. 6.8.2009 06:00
Þingræði eða aðskilnaður? Þorsteinn Pálsson skrifar Stærsta athugunarefnið við endurskoðun stjórnarskrárinnar er spurningin um hvort afnema eigi þingræðisregluna. Hinn kosturinn er að skilja að framkvæmdavaldið og löggjafarvaldið líkt og gert er í Bandaríkjunum. 1.8.2009 00:01
Varúð vegna alvöru Jón Sigurðsson skrifar Alþingismenn hafa lögmætar ástæður til að efast um ýmis atriði í þeim samningi sem fyrir liggur um greiðslur vegna Icesave. Ábyrgir og þjóðhollir menn hljóta að vilja fara mörgum sinnum yfir röksemdir og öll atvik málsins áður en ákvörðun er tekin. Það er því eðlilegt að taka aukinn tíma til þessa mikilvæga máls á Alþingi. Og úrslitin eru alls ekki augljós. 1.8.2009 00:01
Pistill: AGS bíður eftir Norðurlöndum sem bíða eftir Icesave Friðrik Indriðason skrifar Samhengi hlutanna í mikilvægustu efnahagsmálum þjóðarinnar liggur nú nokkurn veginn fyrir. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) bíður eftir Norðurlöndunum sem aftur bíða eftir því að Ísland afgreiði Icesave-samkomulagið af sinni hálfu. 31.7.2009 11:14
Nr. 2 - Landbúnaður Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Meginmarkmið Íslands í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið verða líkast til (1) að tryggja yfirráðin yfir auðlindum sjávar, (2) vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu og (3) fá sem skjótasta aðkomu að peningamálasamstarfi ESB. Í fyrri grein var rætt um sjávarútveginn en nú er sjónum beint að landbúnaðarmálum og byggðaþróun. 31.7.2009 06:00
Vítahringur smáflokkanna Stefán Pálsson skrifar Frjálslyndi flokkurinn lét á sér kræla í vikunni með yfirlýsingu um að fjárhagsleg endurskipulagning hreyfingarinnar gengi vel, auk þess sem boðuð var „óvænt fréttatilkynning" í haust sem koma muni flokknum á pólitíska kortið á nýjan leik. Þrátt fyrir baráttuhug forystunnar er erfitt að trúa því að endurkoma Frjálslyndra sé á næsta leiti. Hætt er við að flokkurinn muni innan skamms breytast í félag utan um gamlar kosningaskuldir. 31.7.2009 06:00
Gleðilega þjóðhátíð Elliði Vignisson skrifar Í dag hefst þjóðhátíð Vestmannaeyja. Með sanni má segja að setning hennar marki upphafið á þriggja sólarhringa gleði þar sem Eyjamenn og gestir kristalla eðli Vestmannaeyja og þá orku sem í samfélaginu býr. 31.7.2009 06:00
Góða umferðarhelgi! Kjartan Magnússon skrifar Mikil umferð hefur verið um þjóðvegi landsins í sumar enda kjósa margir að ferðast innanlands vegna versnandi efnahags. 30.7.2009 06:00
Í rigningunni finnum við frið Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Á Íslandi er veðrið jafnan umræðuefni þegar fólk hittist. Veðrið skiptir okkur máli og þessi hefð að spyrja eftir veðrinu er jafnsjálfsögð og að spyrja útlendingana „how do you like Iceland". Þetta er auðvitað tilkomið vegna þess að afkoma forfeðra okkar í harðbýlu landi, stóð og féll með veðrinu. Þar sem sólar nýtur nánast allan ársins hring hefur fólk engan áhuga á að vita hvort gráðurnar voru einni eða tveimur fleiri handan við hólinn. 30.7.2009 00:01
Tónlist og líf þjóðar Þorvaldur Gylfason skrifar Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur við 30.7.2009 00:01
Með lögum skal land byggja Jón Gunnarsson skrifar Ástand í lögreglumálum landsins er óþolandi. Við þessa þróun mála verður ekki unað. Öryggi borgaranna er grundvallaratriði í okkar samfélagi og við þær erfiðu og sársaukafullu aðstæður sem nú eru uppi verður að forgangsraða í þágu þeirra. Framlög til löggæslumála hækkaðu umfram launavísitölu á árunum 2004 til 2008. Um það má deila hvort nóg hafi verið að gert því ljóst er að verkefnum fjölgaði mikið á þessu tímabili. Ráðist hefur verið í mikilvægar og góðar skipulagsbreytingar á undanförnum árum og áfram verður að feta þá leið af skynsemi. 29.7.2009 06:00
Nr.1 - Sjávarútvegur Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið skiptir sköpum að vanda undirbúning svo unnt verði að ná fram sem allra bestum samningi. 29.7.2009 05:00
Orð eru dýr Kolbeinn Óttarsson Proppe skrifar Í þann tíð er þunglyndi var bara orð sem rímaði við pungbindi og fólk eyddi dögum sínum í annað en tal um efnahagshrun og ábyrgð og enginn, utan nokkrir hagfræðingar, hafði hugmynd um hvað verg landsframleiðsla var; þá var þó stundum rætt um stjórnmál á skeri einu í Atlantshafi. 29.7.2009 00:01
Dómgreindarskortur Ögmundur Jónasson skrifar Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum. Ein á báti værum við, að mati blaðsins, einskis megnug. 28.7.2009 06:00
Úlfljótur og gersemarnar Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Eins og flestir foreldrar þá er ég næsta sannfærð um að barnið mitt sé snillingur. Þegar ég horfi á son minn að leik við Þingvallavatn þar sem við fjölskyldan höfum dvalið stóran part úr sumri hugsa ég stolt með mér að þarna sé efni í Jónas Hallgrímsson (vitanlega án drykkjusýki), Matthías Jochumsson, Þorgeir Ljósvetningagoða eða einhvern annan ástmögur þjóðarinnar. 28.7.2009 00:01
Sláttumaðurinn slyngi Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir margra daga dásamlega reykvíska sólarblíðu með unaðslegum lautartúrum, sundferðum og strandlífi hvarflaði loks að mér að gera eitthvað gagnlegt. Til dæmis að sinna vanræktri garðholunni aggalítið. Planta og reyta en einkum þó að kaupa nýja sláttuvél. Eins og mér finnst oft gaman að stússast, atast og græja hitt og þetta innifelur vinnugleðin ekkert sem 27.7.2009 00:01
Góðar fréttir Svanhildur Hólm Valsdóttir skrifar Það er auðvelt að missa sjónar á hinu góða og jákvæða, þegar flestar fréttir fjalla um bankasukk, spillingu, gjaldþrot og himinháar skuldir Íslendinga við erlenda innstæðueigendur. 25.7.2009 08:00
Forsætisráðherra á að reyna til þrautar Þorsteinn Pálsson skrifar Skoðun Alþingis á Icesave-samningnum hefur verið afar mikilvæg. Hún hefur dregið upp skýrari mynd en fyrir var um þrjú atriði. Eitt þeirra auðveldar framgang málsins en önnur gera það snúnara. 25.7.2009 06:00
Pistill: Icesave klúðrið verður skrýtnara Friðrik Indriðason skrifar Klúðrið í kringum Icesave samninginn verður skrýtnara með hverjum deginum sem líður og betur kemur í ljós hve bláeyg samninganefnd Íslands stóð sig illa í málinu. Það nýjasta er að Ísland á að borga fyrir lögfræði/umsýslukostnað Breta og Hollendinga. Upphæð sem nemur eitthvað á fjórða milljarð kr. 24.7.2009 20:18
Betra að vera fangi en stúdent? Hildur Björnsdóttir skrifar Það var líkt og hendi væri veifað. Í einni svipan breyttist íslenskt efnahagsundur í efnahagssplundur og menn báðu Guð að blessa Ísland. 24.7.2009 07:45
Við björgum okkur sjálf Jón Sigurðsson skrifar Það voru mikilvæg söguleg tímamót þegar Alþingi samþykkti að fela ríkisstjórninni að leita eftir fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu. En hér er þó aðeins um áfanga að ræða og úrslit málsins enn alveg óráðin. 24.7.2009 07:30
Réttindi og réttar greiðslur lífeyris Sigríður Lillý Baldursdóttir skrifar Almannatryggingar eru mikilvægur þáttur í velferðarsamfélaginu og um það er almennt góð sátt. Um almannatryggingaréttindin eru þó eðlilega skiptar skoðanir og því er það mikilvægt að fram fari heilbrigð og gagnrýnin umræða um réttindakerfið. Á það hefur verulega skort til þessa. 24.7.2009 07:00
Ég vildi að það væri góðæri Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég græt stundum góðærið. Þótt það þyki ekki flott. Enda keppist fólk nú við að fordæma bruðlið og vitleysisganginn sem heltók okkur öll fyrir svo stuttu síðan. „Uss, ég keypti nú engan flatskjá," segir það, og þykist eitthvað betra en við hin. Auðvitað skammast ég mín fyrir flatskjáinn á eldhúsveggnum, ég fæst þó ekki til að viðurkenna að hann einn hafi sett samfélagið á hliðina. 24.7.2009 00:01
Lánin og Icesave Jón Kaldal skrifar Frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningunum virðist ætla að verða stærri biti en ríkisstjórnin ræður við að gleypa. 23.7.2009 07:00
Lögreglan er traustsins verð Björn Bjarnason skrifar Um nokkurt árabil hélt Jón Kaldal, ritstjóri Fréttablaðsins, uppi gagnrýni, of oft órökstuddri, á störf mín sem dómsmálaráðherra. Ég lét af því embætti 1. febrúar 2009, en Jón Kaldal heldur áfram að saka mig um vandræði í rekstri lögreglunnar, eins og lesa mátti í leiðara Fréttablaðsins 22. júlí. 23.7.2009 06:15
Karamellu- sumar Dr Gunni skrifar Fyrst eftir að blekkingin um góðærið varð lýðnum ljós var uppi sterkt ákall um alveg glænýtt Ísland. Þetta var frjótt tímabil, á yfirborðinu alla vega. Það var sjokk að sjá að allt það versta sem haldið hafði verið fram um ömurlegt ástand undirstaðanna var sannleikur þrátt fyrir að alls konar lið hefði haldið 23.7.2009 00:01
Sorglegur viðskilnaður Jón Kaldal skrifar Lýsingar lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu á starfsumhverfi sínu eru ekki gæfulegar. Lögregluliðið er of fámennt, tækjakosturinn ófullnægjandi og álagið er fyrir vikið að sliga mannskapinn. 22.7.2009 05:45
Vörður Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Vörður og gamlar þjóðleiðir þykja mér afar áhugaverð fyrirbæri. Þá á ég við fornar vörður sem einfölduðu forfeðrum okkar för sína um veglaust og viðsjárvert landslag en ekki steinahrúgur sem ferðamenn reisa án nokkurrar ástæðu. 22.7.2009 00:01
Reiknað á röngum forsendum Ástráður Haraldsson og Ása Ólafsdóttir skrifar Þeir Ragnar H. Hall, lögmaður og Eiríkur Tómasson lagaprófessor hafa á opinberum vettvangi haldið því fram að skuldbindingar vegna innstæðutrygginganna í Icesave málinu hafi verið rangt reiknaðar. 21.7.2009 07:00
Sjálfbært Ísland Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þrátt fyrir góða menntun og að maðurinn telji sig fullkomnustu lífveru á jörðinni þá tekst okkur illa að þróa sjálfbæra lifnaðarhætti. Okkur tókst að brjóta niður fjárhagskerfi heimsins árið 2008 og sérstaklega vorum við Íslendingar duglegir við þá iðju enda tókum við rösklega til hendinni. 21.7.2009 05:30
Pistill: Nöfnin á eigendum bankana strax upp á borðið Friðrik Indriðason skrifar Það er með öllu óskiljanlegt að nöfnin á hinum nýjum erlendu eigendum Íslandsbanka og Nýja Kaupþings skuli ekki gerð opinber. Það hlýtur að vera krafa allra innistæðueigenda í þessum tveimur bönkum og viðskiptavina að þessi nöfn verði sett upp á borðið strax. 20.7.2009 12:44