Fleiri fréttir

Semur ambient í Bergen

Tónlistarmaðurinn og 80´s stjarnan Davíð Berndsen var að senda frá sér glænýtt og spikfeitt lag sem heitir  Lunar Terraforming. 

„Vildum votta meisturunum virðingu okkar“

Straumvatn sendi á dögunum frá sér smáskífuna Sveitin Mín. Að sögn aðstandenda er hér á ferð íslenskt erkipopp, sérlega vel brúklegt til söngs á mannamótum og má þá gjarnan hver syngja með sínu nefi. 

GALIÐ – Glænýir vefþættir fara í loftið!

Leikjaþættirnir Galið eru alveg nýir af nálinni hér á Íslandi. Framleiðslufyrirtækið AlbummTV og vefmiðillinn Albumm.is framleiða þættina í samstarfi við SnorriBros, Vísi og Stöð 2 Esport. 

Innblásið af söngvamyndinni Grease

Tónlistarkonan Elín Hall var að gefa út nýtt lag og myndband sem nefnist Komdu til baka. Lagið er innblásið af söngvamyndinni Grease og má segja að það sé retró popplag sem vitnar í tónlistar stemningu sjötta áratugarins.

World Circuit á toppnum á bandcamp

Desolate Snow Roads er ný plata með dúóinu World Circuit en það eru breski raftónlistarmaðurinn Lee Norris (Metamatics, Norken) og hinn íslenski raflistamaður Árni Grétar (Futuregrapher, Árni²). 

The Parasols með nýtt myndband

Hljómsveitin The Parasols hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Pretty Blue en það er lokalag plötunnar Corpse-Fermented Apple Cider sem kom út í mars á þessu ári. 

Sjá næstu 50 fréttir