Fleiri fréttir

Streymisveitan Stöð2+ slær met
Streymisveitan Stöð 2+ hefur slegið met í áskriftum núna í desember. 45 þúsund heimili njóta nú þess sem veitan hefur upp á að bjóða. Stöð 2+ hefur á árinu aukið verulega við úrval sitt, bæði af vönduðu íslensku sjónvarps- og barnaefni og sömuleiðis evrópsku og alþjóðlegu gæðaefni.

Maga- og mjaðmasveiflur í Kramhúsinu sameiningarafl
Íris Stefanía Skúladóttir og Þórdís Nadia Semichat kenna magadans og mjaðmasveifludansa í Kramhúsinu. Þær segja andrúmsloftið einstakt í húsinu og í dansinum myndist sérstök tenging milli kvenna.

Laus úr viðjum ofsakvíða og krónískra verkja og hjálpar nú öðrum
„Ef við eigum í óheilbrigðu sambandi við okkur sjálf getum við orðið veik. Við getum ekki flúið undan okkur sjálfum,“ segir Sara Pálsdóttir lögmaður og dáleiðari.

Áramót 22/23 – „Get the look!“
Förðunarmeistarinn Birkir Már Hafberg gefur hér góð ráð fyrir áramótaförðunina.

„Ég er enginn töffari“
Matreiðslumaðurinn Ívar Örn Hansen töfrar fram girnilega rétti á skjánum. Hann kallar sig Helvítis kokkinn og lítur út fyrir að kalla ekki allt ömmu sína, fúlskeggjaður og flúraður. Hann vill samt ekki kannast við harðjaxlalúkkið og segist mjúkur inn að beini.

Ofurforeldrar í nýrri auglýsingu hreyfa við hjörtum
Foreldrar leggja oft á sig ótrúlegustu hluti til að láta drauma barna sinna rætast.

Nýr ilmur frá Fischersundi - óður til bakgarða Reykjavíkur
Ilmgerðin Fischersund hefur sent frá sér nýjan ilm, Fischersund no. 101. Ilmurinn geymir hinn græna og eteríska angan sem minnir á bakgarða Reykjavíkur. Samhliða ilminum kemur út lag, vídeóverk og ljósmyndasería.

Sælkerabúðin bjargar jólunum – jólamaturinn klár með einum smelli
„Við skulum sjá um jólamatinn, slappið þið bara af. Það er yfirleitt einn sem stendur í ströngu á aðfangadag í eldhúsinu og nýtur ekki kvöldsins til fulls. Við viljum einfalda þeim lífið. Hjá okkur er hægt að panta bæði staka aðalrétti eða meðlæti eða allan pakkann, forrétt, aðalrétt og eftirrétt, fyrir eins marga og þarf. Við tökum við pöntunum til 23. desember,“ segir Hinrik Örn Lárusson, eigandi Sælkerabúðarinnar.

Förðunarráð frá Söru Dögg fyrir hátíðirnar
Sara Dögg Johansen, förðunarfræðingur og stafrænn markaðsfulltrúi snyrti- og sérvöru hjá Danól sá um hátíðaförðun fyrir jólalínu Andrea By Andrea. Við fengum Söru til að gefa góð ráð og sýna okkur vörurnar sem notaðar voru við förðunina.

Gjafabréf frá Boozt í jólapakkann
Vertu klár fyrir jól og áramót í frábærum flíkum sem láta þér líða vel, þú færð þetta allt á Boozt. Og, ef þú átt eftir að kaupa jólagjafir þá bjargar Boozt þér líka fyrir horn.

Jólaförðun Stebbu - engin jól ef það er ekki smá glimmer!
Birkir Már Hafberg förðunarmeistari sýnir hér fallega förðun fyrir jólin. Fyrirsæta er Stefanía Katrín Sól Stefánsdóttir.

Kúmen Kahoot í Kringlunni með Evu Ruzu & Hjálmari slær í gegn
Það var mikil stemning á Kúmen í gærkvöldi og gestir að njóta eftir góða verslunarferð. Skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn stigu á stokk og efndu til Kahoot spurningakeppni, allir með snjallsíma gátu tekið þátt og unnið frábær verðlaun. Arnar Gauti heilsaði upp á þau og drakk í sig einstaka stemninguna.

Jólagjöfunum reddað í ár
Jólin eru tími kærleika og friðar og okkar tími til að njóta samveru fjölskyldunnar, skiptast á gjöfum og hafa það notalegt. Oft er þó erfitt að finna gjafir fyrir alla í fjölskyldunni.

Skandar og einhyrningaþjófurinn heillar unga lesendur
Ný ævintýrhetja hefur litið dagsins ljós! Sjaldan hefur sést bók sem hefur fengið hefur annan eins meðbyr og Skandar – sem bóksalar veittu í gærkvöldi verðlaun og völdu eina af þremur bestu þýddu barnabókunum í ár! Bókin var einnig valin barnabók ársins 2022 hjá bresku bókakeðjunni Waterstones.

Snyrtivörur í jólagjöf slá alltaf í gegn
„Harðir pakkar eru langskemmtilegastir og sérstaklega þeir sem innihalda snyrtivörur, þær slá alltaf í gegn,“ segir Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri Danól.

Ljóminn bjargar jólabakstrinum - tvær gómsætar uppskriftir
Við jólabaksturinn kemur lagið „Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður..“ nánast undantekningarlaust upp í hugann enda hefur Ljóminn verið ómissandi í jólabakstur landsmanna í áratugi.

Þessi komust í úrslit í Sykurmolanum, lagakeppni X977
Dómnefnd X-977 hefur nú valið lögin til úrslita í Sykurmolanum, lagakeppni X-977 og Orku náttúrunnar.

Bein útsending - Jólatónleikar Fíladelfíu hefjast kl 21
Jólatónleikar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu hefjast klukkan 21 í kvöld í hátíðarsal kirkjunnar við Hátún 2. Tónleikunum verður streymt beint hér á Vísi.

Jólagjafirnar sem munu slá í gegn hjá henni
Jólagjöfin hennar leynist í Vogue fyrir heimilið þar sem allar hillur svigna undan fallegum vörum. Við tókum saman nokkrar vinsælar gjafir sem munu slá í gegn hjá kærustum, eiginkonum, mömmum, ömmum, frænkum, systrum og vinkonum og örugglega miklu fleirum á aðfangadagskvöld.

Jólatónleikar Fíladelfíu ómissandi hluti aðventunnar
Jólatónleikar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu fara fram annað kvöld. Fanny Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Fíladelfíu segir tónleikana löngu orðna fastan lið í jólahaldi margra Íslendinga. Beint streymi verður frá tónleikunum hér á Vísi.

Glowup flytur og vöruúrvalið eykst
Verslunin Glowup selur snyrtivörur fyrir húð og hár ásamt förðunarvörum og býður frábært úrval af brúnkuvörum. Glowup byrjaði sem netverslun í september 2019 og rúmu ári síðar var opnuð verslun á Strandgötu 32 í Hafnarfirði. Nú flytur verslunin sig um set og opnar á nýju ári á Strandgötu 19.

Sumac hrærir upp í jólunum með framandi kryddi
„Jólaseðillinn okkar er allt annað en hefðbundinn. Við kryddum upp á jólin í staðinn fyrir hefðirnar og sækjum innblástur frá Norður Afríku til Líbanon. Kryddin þaðan og matreiðsluaðferðirnar skína í gegn í öllum okkar réttum hjá yfirkokkinum okkar Jakobi Baldvinssyni. Þú færð ekki matinn okkar annarsstaðar í bænum,“ segir Þráinn Freyr Vigfússon, eigandi og kokkur á veitingastaðnum Sumac.

Barnabókafjör í bókabúð Forlagsins á laugardaginn
Núna styttist í jólin og jólastressið að fara með marga foreldra sem eru að reyna að klára að kaupa jólagjafirnar en þurfa líka að finna eitthvað skemmtilegt fyrir börnin að gera.

Skíðasvæði Andorra heilla Íslendinga upp úr skíðaskónum
Andorra er nýr áfangastaður Tripical ferðaskrifstofu. Kynningarfundur á næsta vetrarævintýri í þessari hvítu perlu Pýreneafjalla fer fram í dag í Petersen svítunni klukkan 17 og allir velkomnir.

Hlýja jólagjöfin fæst í Dún og fiður
Hlýrri og notalegri jólagjöf er vart hægt að finna en mjúka dúnsæng. Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi verslunarinnar Dún og fiður segir dúnsæng og kodda geta enst í tugi ára með réttri meðhöndlun og viðhaldi.

Veitingastaðurinn Brút blómstrar í miðbænum
„Við opnuðum fyrir rétt rúmu ári, eftirminnilega því rafmagnið fór af miðbænum korter í sex það kvöld. Það var smá stressandi en það þýddi ekkert annað en anda rólega,“ segir Ragnar Eiríksson, yfirkokkur veitingastaðarins Brút og eigandi staðarins ásamt Ólafi Erni Ólafssyni og Braga Skaftasyni.

Selja 1000 ístertur fyrir hátíðirnar
Ístertur Skúbb eru handgerðar og hafa svo sannarlega slegið í gegn. Skúbb selur rúmlega 1000 ístertur fyrir hátíðirnar og eru þær ómissandi fyrir marga á jólunum. Þær eru gerðar frá grunni og er því hver ísterta einstök.

Svona er hægt að pakka inn gjafabréfum á sniðugan hátt
Hver kannast ekki við að leita að jólagjöf fyrir þann sem vantar ekki neitt? Og enda svo á að kaupa hluti sem enda rykfallnir inni í skáp eða geymslu.