Fleiri fréttir

Framleiða gæludýrafóður með vísindin að vopni

Rétt samsetning fóðurs skiptir máli fyrir heilbrigði gæludýra. Taka þarf tillit til þess sem einkennir hverja tegund, stærð og þess sem gerist þegar dýrin eldast.  Royal Canin fóðurframleiðandinn byggir á vísindalegum rannsóknum.

Opnuðu matvöruverslun í miðju samkomubanni

Ömmur og afar leita gjarnan ráða í Vegan búðinni þegar von er á yngri kynslóðinni í mat. Sífellt fleiri aðhyllast veganlífsstílinn. Vegan búðin færði sig nýverið um set í stærra húsnæði að Faxafeni 14 og sendir vörur og veitingar heim í samkomubanni.

Hlýja og væntumþykja splundrast um allt

Góðhjörtuð amma pantaði bröns hjá Pure Deli og lét senda heim til barna og barnabarna. Nú rignir inn pöntunum frá fólki sem vill gleðja ástvini með bröns eða gera sér dagamun sjálft heima í samkomubanni.

Höldum áfram að hugsa um heilsuna: heilsuátak Nocco

Nocco stendur nú fyrir heilsuátakinu Höldum áfram. „Ef það hefur einhvern tímann skipt máli að passa upp á heilsuna og halda heilbrigðum lífsstíl þá er það núna," segir markaðsstjóri Nocco

Kröst skutlast með matinn heim að dyrum

Veitingastaðurinn Kröst á Hlemmi sendir mat heim að dyrum. Sendingargjald er 990 krónur en ef pantað er fyrir sjö þúsund krónur og yfir er heimsendingin frí.

Kynlífsleikföng send heim í samkomubanni

Saga Lluvia Sigurðardóttir rekur verslunina Losti.is. Verslunin býður fría heimsendingu á vörum meðan samkomubann ríkir í samfélaginu. Á vefversluninni er einnig að finna veftímarit með fræðandi efni.

Við elskum heimalninga!

Lemon býður heimsendingu á sælkerasamlokum og drykkjum til að koma til móts við viðskipavini sem vilja ekki eða eiga þess ekki kost að mæta á staðinn.

Fjölbreyttir veislupakkar fyrir útskriftina

Matarkompaní býður frábæra veislupakka sem henta bæði í stærri veislur í sal og smærri veislur í heimahúsi. Pantanir fyrir útskriftarveislur í fullum gangi.

Maraþon í mars – nýtt íslenskt sjónvarpsefni

Stöð 2 Maraþon er stútfull af spennandi efni nú í mars. Nýir íslenskir þættir og þúsundir klukkustunda af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum fyrir alla fjölskylduna. Nýtt efni bætist við í hverri viku og enginn þarf að láta sér leiðast heima.

Pampers Pure eru nýjustu bleiurnar á markaðnum

Sara Björk Guðmundsdóttir og Viktoría Ósk Vignisdóttir stofnuðu hlaðvarpið Fæðingarcast sem fjallar um meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og allt sem því tengist. Þær heyrðu af Pampers Pure bleiunum og ákváðu að kynna sér þær betur.

Sjá næstu 50 fréttir