Fleiri fréttir

Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ
Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum.

Gaman að búa til nöfn á liðin
Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg.

Frumkvöðlar í íslenskri tónlist verða til
Firestarter - Reykjavik Music Accelerator, er nýr viðskiptahraðall á vegum Icelandic Startups sem ætlað er að efla íslenskt tónlistarlíf. Hraðallinn hefst þann 10. Október og stendur yfir í fjórar vikur.

Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ
Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast.

Upptekinn af tilfinningum fólks í nýrri bók
Átta sár á samviskunni er smásagnasafn eftir Karl Ágúst Úlfsson. Karl segir gamansamar sögur af venjulegu fólki sem lendir í óvenjulegum aðstæðum. Í sögunum er þó alvarlegur undirtónn sem ýtir við lesandanum. Benedikt útgáfa gefur bókina út.

Ónæmar bakteríur geta valdið alvarlegum sýkingum
Sýklalyfjaónæmi hefur aukist gífurlega á undanförnum árum og er orðin ein stærsta ógnin við heilbrigði sem mannkynið stendur frammi fyrir í dag. Florealis býður upp á jurtalyfið Lyngonia. Lyfið er eina viðurkennda meðferðin við endurteknum, vægum þvagfærasýkingum hjá konum, sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Alþjóðleg heimildamyndahátíð haldin í fyrsta sinn
Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival fer fram á Akranesi, dagana 17. til 21. júlí. Löngu tímabært að gera heimildamyndum hátt undir höfði að sögn verkefnastjóra.

Ekki missa af trylltustu gamanmynd sumarsins
Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem haldnir eru kvalalosta. En hvað gerir rannsóknarlögreglumaður sem er nýkominn úr laseraðgerð á augum og getur ekki keyrt? Jú, hann fær sér Uber leigubílstjóra.

Uppáhalds þættirnir alltaf til taks á Stöð 2 Maraþon
Hægt er að kaupa aðgang sérstaklega að Stöð 2 Maraþon fyrir einungis 2990 krónur á mánuði og fá þar með aðgang að miklu magni af dagskrárefni, þáttaröðum og kvikmyndum. Nýtt dagskrárefni bætist við í hverri viku.

Spennandi matarmarkaður í Laugardalnum
Reykjavík Street Food stendur fyrir spennandi matarmarkaði í Laugardalnum tvær næstu helgarnar í júlí, í samstarfi við Reykjavíkurborg.

Spider-Man: Far From Home frumsýnd á morgun
Spider-Man þarf að að takast á við nýjar ógnir í heimi sem hefur breyst að eilífu eftir atburði Avengers: Endgame.

Miklu betra en að sitja heima í sófa og láta sér leiðast
Ásthildur Einarsdóttir, grasalæknir tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ á Neskaupstað um helgina. Hún hvetur alla til þess að rífa sig upp úr sófanum og vera með. Sjálf vann hún silfururverðlaun í bogfimi á síðasta móti en hafði aldrei áður skotið af boga.

Spenningur í bæjarbúum fyrir Landsmóti UMFÍ 50+
Bjarki Ármann Oddsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Fjarðabyggðar segir mikla tilhlökkun ríkja í Neskaupstað en Landsmót UMFÍ 50+ fer þar fram um helgina.

Pílukast og pönnukökur trekkja að á Landsmót 50+
Landsmót 50+ fer fram í Neskaupstað dagana 28. til 30. júní. Undirbúningur er í fullum gangi. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ segir pláss fyrir alla á mótinu.

Binni Löve skíthræddur með Benna á Opel Ampera-e
Binni Löve, samfélagsmiðlastjarna, mætti á Kvartmílubrautina með Benedikt Eyjólfssyni, Benna í Bílabúð Benna, til að prufa 100% rafmagnsbílinn Opel Ampera-e. Benni leyfði Binna að finna hversu öflugur bíllinn er.

Alvöru verkfæri á alvöru tilboði í Milwaukee bílnum
Milwaukee verkfærabíllinn verður fyrir utan Verkfærasöluna að Síðumúla 9 á morgun, fimmtudag. Bíllinn er stútfullur af verkfærum sem hægt verður að skoða og prófa. Tilboð og kaupaukar, happdrætti og skemmtilegar uppákomur allan daginn.

Leynist svikari í innsta hring Men in Black?
Men in Black: International verður frumsýnd á morgun. Chris Hemsworth, Tessa Thompson, Emma Thompson og Liam Neeson fara með aðalhlutverk.

Sumarbirtan veldur svefnleysi
Yfir björtustu mánuði ársins upplifa margir svefntruflanir. Florealis hefur sett á markað jurtalyfið Sefitude við svefntruflunum og vægum kvíða.