Fleiri fréttir

Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike

Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni.

Undanúrslit í Háskólabíói

Hópur rafíþróttaunnenda var samankominn í Háskólabíói í gær til að fylgjast með fyrra úrslitakvöldi Lenovo deildarinnar. Í gær kepptu lið Dusty og FH í tölvuleiknum League of Legends.

Frozt munu spila undir merkjum rafíþróttadeildar FH

Rafíþróttadeild Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, hefur samið við eitt besta League of Legends lið landsins, Frozt, um að liðið leiki framvegis undir merki rafíþróttadeildar FH eða eSports FH.

Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO

Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike.

Skyggnst bakvið tjöldin hjá Dusty

Riðlakeppni Lenovo deildarinnar í tölvuleikjunum League of Legends og Counter Strike: Global Offensive er nú lokið eftir sex vikur af baráttu við tölvuskjáinn. Á meðan að á riðlakeppni stóð var skyggnst bak við tjöldin hjá einu besta LOL liði landsins, Dusty og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir leik gegn toppliðinu Frozt.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.