Fleiri fréttir

Stjórarnir snúa aftur úr jólafríi

Baráttan í neðstu deildinni í Englandi heldur áfram í dag þegar stjórarnir snúa aftur úr jólafríi. Það er mikið undir í baráttunni hjá Stockport og Grimsby.

Kryddpylsa GameTíví 2022

Strákarnir í GameTíví ætla að halda sína árlegu Kryddpylsu í kvöld. Þá verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi tölvuleikjanna á síðasta ári og það sem gerðist í GameTíví.

Stjórarnir taka upp veskin og gefa leiki

Strákarnir í Stjóranum munum opna veskin í kvöld þar sem janúar-glugginn opnast á leikmannamörkuðum. Þeir Óli og Hjálmar Örn munu einnig fá sérfræðing í sett til að fara yfir kerfi þeirra og gefa áhorfendum eintök af Football Manager 2023.

Halda upp á jólin með áhorfendum

Strákarnir í GameTíví ætla að halda upp á jólin með áhorfendum sínum í kvöld. Auk þess að keppa sín á milli munu þeir einnig gefa áhorfendum helling af jólapökkum.

Gamevera í jólastuði

Marín í Gameverunni verður með sannkallaðan jólaþátt í kvöld. Hún mun fá til sín góðan gest, auk þess sem hún mun spila tölvuleiki, spjalla við áhorfendur og gefa þeim gjafir.

Jólastemning hjá Babe Patrol

Það verður jólastemning hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Stelpurnar ætla bæði að spila Warzone og Overcooked en þar að auki munu þær gefa áhorfendum gjafir í anda jólanna.

Stórviðburður í Stjóranum

Það verður hart barist í Stjóranum í kvöld. Þá mætast „stálin og hnífarnir“ frá Grimsby og „hattarnir“ frá Stockport en um stórviðburð er að ræða.

Félag eldri borgara í Fortnite

Strákarnir, eða kannski frekar karlarnir, í GameTíví ætla að kíkja á nýju eyjuna í Fortnite í kvöld. Þeir segjast ætla að ná minnst þremur sigrum, auk þess sem þeir ætla að halda keppni. 

Hart barist í Sandkassanum

Það verður hart barist í Apex Legends í Sandkassanum í kvöld þar sem „pabbarnir“ munu mæta „Cajun strákunum“.

Stiklusúpa: Allt það helsta sem sýnt var á Game Awards

Verðlaunahátíðin Game Awards fór fram í gærkvöldi en eins og svo oft áður notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna tölvuleiki sem verið er að vinna að. Meðal þess sem opinberað var í gær var framhaldsleikur Death Stranding nýtt myndefni úr Diablo 4.

Fimm stjörnur hjá Gameverunni

Marín í Gameverunni fær til sín fimm stjörnu gest í kvöld. Það er hann Sigurjón eða „FimmStjörnuMaðurinn“ og ætla þau að berjast saman í hryllingsleiknum Labryinthine.

Warzone og Quiz hjá Babe Patrol

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að verja kvöldinu í al Mazrah í Warzone 2. Þar munu þær skjóta mann og annan og halda svo spurningakeppni.

Geitur valda óreiðu í GameTíví

Streymi strákanna í GameTíví mun einkennast af geitum, óreiðu og alls konar vitleysu í kvöld. Strákarnir ætla nefnilega að setja sig í klaufar geita í leiknum Goat Simulator 3.

Among Us í Sandkassanum

Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja kvöldinu í morð og laumuleik. Enginn er óhultur þegar strákarnir spila Among Us.

Spilar Among Us í sýndarveruleika

Jói eða Tapinn ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þá ætlar hann að stinga mann og annan í bakið í leiknum Among Us og það í sýndarveruleika.

Athyglisprestarnir messa í Al Mazrah

Athyglisprestarnir ætla að láta að sér kveða í Warzone 2 í kvöld. Þar verða þeir með prestaköll og ætla að messa yfir öðrum spilurum leiksins, auk þess sem þeir munu skjóta þá.

Gameveran fer á veiðar

Marín í Gameverunni ætlar að fara á veiðar í kvöld. Með félögum sínum mun hún kíkja á leikinn Hunt: Showdown þar sem þau munu þurfa að berjast við alls konar óvættir auk annarra spilara.

Sjá næstu 50 fréttir