Fleiri fréttir

Queens hlaupa undan uppvakningum

Þær Valla og Móna ætla að spila leikinn Dying Light í streymi kvöldsins. Þar munu þær hlaupa undan uppvakningum og reyna að forðast önnur og verri skrímsli.

Lögðu allt undir í úrslitaþætti Galið

Ísleifur Eldur, Logi Snær Stefánsson, Kristall Máni Ingason og Adam Ægir Pálsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi.

Babe Patrol fullvopnaðar í Verdansk

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að skella sér fullvopnaðar til Verdansk. Þar ætla þær sér að skjóta mann og annann með G&T að vopni.

Queens fara í hrollvekjandi skógarferð

Stelpurnar í Queens ætla í hrollvekjandi skógarferð í streymi kvöldsins. Þær munu spila leikinn The Forest sem snýst um að lifa af á eyjum sem byggð er ógnvekjandi skrímslum.

De­at­hloop: Sjaldan skemmti­legra að strá­fella ó­vini

Deathloop er sérlega vel heppnaður, skemmtilegur og krefjandi skot/hasar/ævintýra-leikur. Hann býr yfir áhugaverðri sögu en hann getur þó orðið smá einsleitur og á köflum er erfitt að ná áttum á því sem er að gerast.

Reyna á samvinnuna og taugarnar

Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna að samvinnuna og taugarnar í streymi kvöldsins. Móna og Valla ætla að spila leikina Portal 2 og Devour.

Stikla fyrir nýjan íslenskan tölvuleik fær mikið áhorf

Tæplega sextíu þúsund manns hafa á sólarhring horft á nýja stiklu fyrir tölvuleikinn Island of Winds sem kom út í gær. Það er sprotafyrirtækið Parity sem gefur leikinn út. Leikurinn fjallar um Brynhildi og gerist á 17. öld á Íslandi.

Queens fá konunga í heimsókn

Stelpurnar í Queens taka í kvöld á móti sínum fyrstu gestu. Það eru þeir Daníel Rósinkrans, Nintendo-sérfræðingur Íslands, og Dói dýfumeistari.

Mánudagsstreymið: Byssur og boltar hjá GameTíví

Fjölbreytnin verður í fyrirrúmi í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir munu bæði spila körfubolta og fremja bankarán og þar að auki verður farið yfir það besta frá kynningu Sony í síðustu viku.

Allt það helsta sem Sony sýndi í gær

Sony hélt PlayStation kynningu í gær þar sem fjölmargir leikir sem verið er að framleiða voru kynntir og opinberaðir. Viðburðurinn kallast PlayStation Showcase 2021 og þar voru kynntir nýir leikir og þó nokkrar endurgerðir.

Babe Patrol: Veisla í Verdansk

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að skella sér til Verdansk í kvöld og munu spila Warzone í streymi kvöldsins.

Queens spila A Way Out

Stelpurnar í Queens ætla að spila leikinn A Way Out í kvöld. Þá munu þær þurfa að snúa bökum saman til að sleppa úr fangelsi og komast undan yfirvöldum.

Sandkassinn: Vélmennin stjórna Svíþjóð

Það eru bölvuð vandræði í Svíþjóð. Árið er 1989 og vélmenni hafa tekið yfir landið og myrt flesta íbúa. Þetta er sögusvið Generation Zero, sem er til skoðunar í Sandkassa GameTíví í kvöld.

Íslenskur leikur á lista yfir bestu herkænskuleiki heims

Starborne: Sovereign Space, leikur íslenska fyrirtækisins Solid Clouds, rataði nýverið á lista stórs leikjamiðils yfir tíu bestu herkænskuleiki heimsins. Þar er leikurinn á lista með stærstu og vinsælustu leikjum heims eins og Civilization.

Sjá næstu 50 fréttir