Fleiri fréttir

Aftur heim til Azeroth

Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins.

Dusty 2-1 Ventus: Einhver óvæntustu úrslit í sögu Norðurlandamótsins

Dusty, annað tveggja íslenskra liða sem hóf keppni í Norðurlandamótinu í tölvuleiknum League of Legends (LoL) lagði í gær danska liðið Ventus Esports, sem eru fráfarandi Norðurlandameistarar í LoL. Ventus er feiknasterkt atvinnumannalið og hefur sigur Dusty komið mörgum á óvart.

Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik

Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016.

Sjá næstu 50 fréttir