Fleiri fréttir

Bein útsending: Heimsmeistaramótið í Fortnite
Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag.

Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna
Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag.

Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik
Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016.

Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR
Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp.

GameTíví keppir í Team Sonic Racing
Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan.

Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold
Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega.

GameTíví spilar Blood & Truth
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví prufukeyrðu nýverið PlayStation VR-leikinn Blood & Truth og voru bara nokkuð sáttir.

GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna
Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna.