Fleiri fréttir

Björn og Rut verðlaunuð

Hjónunum Rut Ingólfsdóttur og Birni Bjarnasyni að Kvoslæk í Fljótshlíð voru veitt Menningarverðlaun Suðurlands á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið er á fjarfundi í gær og í dag.

Þetta eru verðlaunahafar Norðurlandaráðs í ár

Monika Fagerholm, Jens Mattsson, Jenny Lucander, Dag Johan Haugerud, Yngve Sæther, Sampo Haapamäki og Jens-Kjeld Jensen tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2020 á stafrænni verðlaunaafhendingu í kvöld.

Hið litla sæta og gerspillta Ísland

Gamalgróin spilling og klíkuræði hefur lengi verið plága á Íslandi; ávísun á andverðleikasamfélag að mati Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur.

Fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikur

Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið hafa ákveðið að fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikurnar og var ákvörðunin tekin eftir nýjustu fréttir um útbreiðslu kórónuveirunnar og tilmælum frá yfirvöldum.

Syngur um konuna sem fannst látin í Ísdalnum

Snorri Helgason hefur sent frá sér lagið Gleymdu mér. Það er hluti af sýningunni Útlendingurinn - Morðgáta, sem fjallar um ráðgátuna um konuna sem fannst látin í Ísdalnum í Noregi.

Harpa aug­lýsir eftir rekstrar­aðilum

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa auglýsir nú eftir hugmyndum og tillögum að „fersku“ framboði á upplifun, veitingaþjónustu og verslun á jarðhæð hússins.

Sjá næstu 50 fréttir