Fleiri fréttir

Krúttlegir öldungar fá sér Fanta í Páfagarði

The Two Popes byggir á The Pope, leikverki Anthony McCarten og fjallar um þegar hinn íhaldssami fyrrum páfi, Benedict sextándi, fékk tilvonandi eftirmann sinn, Francis hinn fyrsta, í langa heimsókn í Vatíkanið.

Mrs. Fletcher er guðdómleg blanda af andstyggilegheitum og ánægju

Hvað gerir fráskilin kona þegar einkasonurinn flytur að heiman og fer í háskóla? Jú, hún byrjar að horfa á lesbíuklám líkt og enginn sé morgundagurinn. Þannig má á mjög einfaldaðan máta lýsa grunni þáttaraðarinnar Mrs. Fletcher sem Stöð 2 sýnir þessa dagana.

Það er líka til fólk sem finnst The Irishman leiðinleg

Kvikmynd Martins Scoreseses The Irishman hefur fengið allt að því einróma lof gagnrýnenda í Bandaríkjunum, því eru væntingar áhorfenda gagnvart henni miklar. Það er Netflix sem stendur að framleiðslunni og hægt er að horfa á hana þar. Hún fór þó í kvikmyndahús og er enn sýnd í Bíó Paradís.

Hverfandi hvel

Jöklunum blæðir út "eins og hverju öðru helsærðu dýri“ segir í bókinni Dimmumót sem er nýjasta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur.

Spegilbrot sjálfsmynda okkar

Bergmál er einstök mynd. Án gríns. Algerlega einstök og stórmerkileg. Svo mjög í raun að réttast er að hafa um hana sem fæst orð. Ég upplifði hana í það minnsta þannig, auk þess sem það yrði til að æra jafnvel stöðuga að reyna að rekja efni hennar og innihald. Það er ekki hægt.

Hollywooddrama í háum gæðaflokki

Árið 1966 lét bílaframleiðandinn Ford hanna og smíða Ford GT40 kappakstursbílinn. Tilgangur þess var að sigra Ferrari í Le Mans úthaldskappakstrinum í Frakklandi en þar er keyrt í hringi í heilan sólarhring. Kvikmyndin Ford v Ferrari fjallar um þetta.

Spenna og illska

Aðdáendur glæpasögunnar eru eflaust kampakátir, enda jólabókaflóðið sjaldan verið stærra en í ár og glæpasögurnar taka þar sitt pláss að venju.

Af geim­verum og til­finningum

Sögur um geimverur sem hafa eitthvað til jarðarinnar og jarðarbúa að sækja hafa verið hluti af menningararfi Vesturlanda síðan 1898.

Erfiðleikar mannsins

Fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness Halldórssonar, eða Dóra DNA, er einstaklega vel heppnuð og fjallar um undarlegt tilfinningalíf mannskepnunnar á skemmtilegan og frumlegan hátt.

Hvað kom fyrir Nesbø?

Vinsældir norska glæpasagnahöfundarins Jo Nesbø eru engin tilviljun. Lesendur hans hafa lengi gengið að því sem vísu að hann muni sjá þeim fyrir spennu í bókum þar sem er að finna hrollvekjandi morð, áhugaverðar persónur og óvæntar fléttur.

Hvernig hug­myndir finna fólkið sitt

Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók.

Þægi­leg af­þreying

Ólafur Jóhann Ólafsson (f. 1962) er höfundur sem árlega er auglýstur með sterkum lýsingarorðum, ósjaldan í efsta stigi.

Aftur til for­tíðar í fimm þáttum

Í sagnasafninu Vetrargulrætur – sögur reiðir rithöfundurinn Ragna Sigurðardóttir fram fimm sögur þar sem oftast er horft til fortíðar.

Sjá næstu 50 fréttir