Fleiri fréttir

Fátt kemur á óvart

Í glæpasögunni Ósköp venjuleg fjölskylda kynnist lesandinn fjölskyldu sem virðist lifa fremur venjulegu lífi. Faðirinn er prestur, móðirin lögfræðingur og þau eiga unga dóttur sem dag einn er grunuð um morð. Foreldrarnir leggja vitaskuld allt kapp á að vernda dóttur sína og eru tilbúnir að ganga ansi langt í þeim efnum.

Hvar er Bobby Fischer?

Bobby Fischer var ekki bara snillingur á skáksviðinu. Hann bjó líka yfir tónlistarhæfileikum. Þegar hann var táningur og var að keppa á skákmóti í Bled í Slóveníu ætluðu félagar hans að gera góðlátlegt grín að honum.

Sjálfshjálparbók sigurvegara

Hernaðarlistin er í raun yfir gagnrýni og stjörnugjöf hafin, hafandi sannað sig í 2.500 ár sem eitursnjall lífsleiðarvísir sem hefur verið færður í letur.

Tíminn og vatnið og ástin

Rithöfundurinn Maja Lunde er einn vinsælasti rithöfundur Norðmanna um þessar mundir. Fyrsta fullorðinsskáldsaga hennar, Saga býflugnanna, sló rækilega í gegn um allan heim og Blá er önnur fullorðinssaga hennar og hefur ekki hlotið síðri viðtökur.

Sjá næstu 50 fréttir