Fleiri fréttir

Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum

Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni.

Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar

Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“.

Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum

Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2.

Segja endurkomu Obi-Wan Kenobi yfirvofandi

Afþreyingarfjölmiðlar í Bandaríkjunum segja skoska leikarann Ewan McGregor nú eiga í viðræðum við Disney um að bregða sér í hlutverk Jedi-meistarans Obi-Wan Kenobi á nýjan leik.

Rikki harð­neitaði að fara í róluna

Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2.

Gerði tæknibrellur í Thor og Blade Runner

Í tæknibrellugeiranum má finna fjölmargar sérhæfðar deildir sem koma saman bak við eitt skot í bíómynd. Elfar Smári hefur aflað sér reynslu sem kompari og segir skemmtilegast að vinna við faldar tæknibrellur.

Sjá næstu 50 fréttir