Fleiri fréttir

Viddarnir í frumsýningarstuði

Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995.

Ingvar valinn besti leikarinn í Transylvaníu

Þetta er því önnur hátíðin í röð sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir eingöngu rúmum tveimur vikum hlaut hann verðlaun á kvikmyndahátíðinni Critic´s Week í Cannes þar sem myndin var heimsfrumsýnd.

Keanu Reeves alls enginn drullusokkur

Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna.

Frumsýning á Rocketman í London

Rocketman fjallar um líf og starf tónlistarmannsins Eltons John. Hún var frumsýnd með pompi og prakt í London fyrr í vikunni.

Enginn þáttur fengið eins góðar viðtökur

Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu.

Engar persónur Game of Thrones munu snúa aftur

Forsvarsmenn HBO segja ekki í myndinni að framleiða hliðarseríur, svokallaðar "spinoffs“ af Game of Thrones og að engar persónur úr þáttunum myndu snúa aftur á skjáinn.

Óvenjuleg saga af venjulegum manni

Óli Hjörtur stendur að söfnun fyrir gerð heimildarmyndar um listamanninn Glenn Sandoval. Verk og ótrúleg saga Glenn urðu Óla að innblæstri. Hægt að leggja Óla lið á síðunni Karolina Fund.

Á jöklum með tökufólki

Hornfirðingurinn Sólveig Sveinbjörnsdóttir sinnti nýlega leiðsögn hóps frá Sherts ­Cinema og National Geographic sem vinnur að þáttagerð um samband fólks og jökla.

Skilningsrík og full samúðar í garð Garlands

Garland þarf vart að kynna en hún skaust skyndilega upp á stjörnuhimininn þegar hún lék Dorothy, aðalhlutverkið, í Galdrakarlinum í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum um ævina og átti þrjú börn. Garland lést af of stórum skammti þegar hún var aðeins 47 ára árið 1969.

Sjá næstu 50 fréttir