Fleiri fréttir

Lag sem allir geta tengt við

Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er sannkallaður sumarsmellur. Það er nóg að gera hjá Loga, bæði með ­Útvarp 101 og hjá samnefndu framleiðslufyrirtæki.

Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út

Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project.

Hjaltalín vaknar af dvala

Hljómsveitin Hjalta­lín gefur út nýtt lag í dag. Hún stendur einnig fyrir sínum stærstu tónleikum til þessa í Hörpu í september. Von er á nýrri plötu frá þeim á næstu misserum.

Söngkona „versta lags allra tíma“ leysir frá skjóðunni

Söngkonan Rebecca Black var þrettán ára gömul þegar hún gaf út sitt fyrsta lag, Friday. Lagið sló ekki beint í gegn en á þeim tæpu átta árum sem liðin eru frá útgáfu lagsins hefur verið horft á tónlistarmyndbandið 133 milljón sinnum.

Lék í myndbandi Kelvyns Colt

Símon Nodle hefur síðustu fjögur ár verið að búa til takta og lög sem hann gefur út á SoundCloud.

Iðin við að skapa verkefni

Ingibjörg Elsa Turchi hlaut viðurkenningu úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Segir eigin tónlist og tónlistarflutning eiga hug sinn allan.

Jón Jónsson og Sverrir Bergmann á Þjóðhátíð

Síðar í dag verður tilkynnt að þeir Jón Jónsson og Sverrir Bergmann spili á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Þeir hafa báðir farið oftar en tíu sinnum og eiga stórskemmtilegar sögur af fyrri hátíðum. Þeir segja stemninguna ólýsanlega góða.

Ágætis byrjun orðin tvítug

Sigur Rós býður almenningi í hlustunarpartí í Gamla bíói í kvöld til að fagna tuttugu ára afmæli plötunnar Ágætis byrjun. Georg Holm fer í huganum aftur til fortíðar.

Auður gefur út nýtt lag

Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú.

Leiðin til að hlúa að sjálfri sér

Lagið Playground með Karlottu Skagfield hefur vakið athygli á Spotify en lagið er það fyrsta sem hún gefur út. Hún hefur alltaf verið syngjandi og kemur af miklu tónlistarfólki.

Sjá næstu 50 fréttir