Fleiri fréttir

Reykjavíkurdætur hitta í mark í Evrópu

Reykjavíkurdætur hafa verið tilnefndar til MMEFT-verðlaunanna sem ef marka má söguna þýðir að þær muni meika það næst íslenskra hljómsveita. Plötusamningur gæti verið á borðinu hjá sveitinni.

Menningarbylting eftir poppsprengju

Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel.

Miðasölurisi sér um Sónar-hátíðina

Erlendum gestum hefur fjölgað jafnt og þétt á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík síðustu árin og hefur nú verið gerður samningur við StubHub til að mæta þessari þróun. Miðasala á hátíðina er hafin.

Ágústa Eva og Gunni gefa út lag í minningu Lofts Gunnarssonar

Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree hafa gefið út lagið The Street en lagið er samið í minningu Lofts Gunnarssonar og helga þau laginu baráttunni fyrir bættum aðbúnaði utangarðsfólks í Reykjavík.

Heimsklassa djasskonur spila

Jazzhátíð Reykjavíkur verður með öðruvísi sniði í ár þar sem viðburðir verða á víð og dreif um borgina og heildarmyndin því fjölbreyttari. Allt helsta djasstónlistarfólk landsins tekur senn upp hljóðfæri sín en það sem vekur

Óhefðbundið lag vekur athygli

Horft hefur verð á myndband sem Ágústa Kolbrún Róberts jógakennari og heilari birtir á Facebook-síðu sinni um 27 þúsund sinnum en hún setti það inn á miðilinn þann 20. júlí síðastliðinn.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.