Fleiri fréttir

Gamalt lag í splunkunýjum búningi
Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag.

Hróshringur þingmanna: „Maðurinn er mjög þrjóskur“
Þingmenn voru fengnir til að fara í „hróshring“ í Kryddsíld Stöðvar 2. Björn Leví Gunnarsson, sem jafnan hefur gagnrýnt fjármálaráðherra harðlega, var fenginn til að hrósa Bjarna Benediktssyni. Sigmundur Davíð fékk svo það hlutverk að hrósa Birni Leví.

Ekki í þjóðkirkjunni en naut messunnar á jóladag
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist ekki vera í þjóðkirkjunni en hafi hins vegar farið í messu á jóladag. Helsta jólahefðin sé hins vegar samsöngur fjölskyldunnar, nágrönnunum til ama.

Síðasta fréttakviss ársins: Ertu með á nótunum á gamlársdegi?
Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum.

Fréttakonan Barbara Walters látin
Bandaríska frétta- og sjónvarpskonan Barbara Walters er látin 93 ára að aldri. Hún hóf störf sjónvarpsfréttamaður á sjónvarpsstöðinni ABC árið 1976, fyrst kvenna í Bandaríkjunum.

Mari Jaersk komin á fast með Nirði
Ofurhlaupakonan Mari Jaersk hefur fundið ástina í badmintonkempunni Nirði Lúðvíkssyni. Mari birti mynd af parinu á Instagram í TBR-húsinu við Gnoðarvog í dag. Þar eru þau í faðmlögum og með badmintonspaða í hönd.

Ingó hyggur á stórtónleika í Háskólabíó í mars
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, hyggst halda stórtónleika í Háskólabíó á nýju ári. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða tónleikarnir haldnir undir yfirskriftinni „Loksins gigg“, föstudaginn 10. mars. Formleg miðasala er ekki hafin en vinir og vandamenn hafa verið beðnir um að taka kvöldið frá.

Merkir myndirnar vel svo fólk haldi ekki að hann sé að falsa verkin
Jóhannes K. Kristjánsson er ekki stórt nafn í myndlistarheiminum þrátt fyrir að vera alveg ótrúlegur myndlistarmaður.

Guðjón Valur orðinn afi
Handboltakappinn Guðjón Valur Sigurðsson er orðinn afi. Dóttir hans eignaðist hárprúða dóttur þann 21. desember síðastliðinn.

Áramótaþátturinn: „Í síðasta skipti sem ég handlék flugelda vel í glasi“
Í áramótaþætti Einkalífsins er farið um víðan völl en síðustu gestir þáttanna voru beðnir um að rifja upp eftirminnilega áramótaminningu og einnig segja áhorfendum frá þeirra áramótaheitum.

Hrafnhildur flogin út í lokakeppni Miss Universe
Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland, hélt síðastliðinn miðvikudag vestur um haf til að taka þátt í aðalkeppni Miss Universe.

Ólafur Arnalds og Sandrayati giftu sig á Balí
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og söngkonan Sandrayati gengu í hjónaband á milli jóla og nýárs. Brúðkaupið fór fram 26. desember á Balí, en Sandrayati er alin upp á eyjunni fögru. Hjónin eiga einstaklega fallegt hús á Balí og eyða miklum tíma þar.

Fékk flott glerhús eftir krabbameinið
Kristín Pétursdóttir fékk krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári og þá var sjötugsafmælið hennar framundan.

Þótti eiginmaðurinn óþolandi í tíu ár
Michelle Obama þoldi ekki eiginmann sinn Barack í um það bil tíu ár, á meðan dætur þeirra voru ungar. Frá þessu greindi fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í viðtali við Revolt TV í síðustu viku.

Áhrif Þjóðleikhúsmálsins meiri en fólk geri sér grein fyrir
Sóley Tómasdóttir jafnréttis- og fjölbreytileikafræðingur telur að stóra Þjóðleikhúsmálið hafi haft meiri áhrif en fólk geri sér grein fyrir. Fólk sé móttækilegra fyrir menningarfordómum í dag og nefnir að nú borgi fólk henni fyrir að ræða hluti sem það hataði hana fyrir á sínum tíma.

Fimmta barnið á árinu komið í heiminn
Nick Cannon, sjónvarpsmaðurinn sem virðist hafa einsett sér að eignast sem flest börn, eignaðist sitt tólta barn á dögunum. Hann hefur nú eignast fimm börn það sem af er ári.

Ásdís Hjálmsdóttir eignaðist sitt annað barn
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, spjótkastari, eignaðist sitt annað barn á dögunum með eiginmanni sínum, John Annerud, frjálsíþróttaþjálfara.

Prísar sig sæla að hafa ekki fundið ástina í Frakklandi
Vigdís Finnbogadóttir forseti segir að þrátt fyrir ánægjulega dvöl í Frakklandi á háskólaárunum hafi hún aldrei orðið skotin í frönskum karlmanni.

Frægir fjölguðu sér árið 2022
Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2022 og Vísir greindi frá.

Gefur enn barnaspítala Manchester jólagjafir
Stórsöngkonan Ariana Grande gefur barnaspítala í Manchester gjafir á ári hverju. Fimm ár eru liðin frá því að hryðjuverkaáras var gerð í Manchester-höllinni þar sem Ariana tróð upp.

Hundurinn á „doge“-skopmyndinni með hvítblæði
Shiba Inu-hundurinn Kabosu sem netverjar þekkja líklegast sem „doge-hundurinn“ er alvarlega veikur. Hann berst nú við hvítblæði og lifrasjúkdóm.

Sonarsonur Bob Marley er látinn
Jamaíski tónlistarmaðurinn Joseph Marley, betur þekkur sem Jo Mersa, er látinn. Jo Mersa, sem varð 31 árs gamall, var barnabarn reggígoðsagnarinnar Bob Marley,

Uppistand um kjaramál merki um hærri aldur
Sjötta árið í röð gerir uppistandarinn Ari Eldjárn upp árið í sýningu sinni áramótaskop í Háskólabíói. Á næstu tveimur vikunum sýnir hann tólf sinnum. Burðarstykki í sýningunni fjallar um kjaramál sem Ari segir merki um að hann sé að eldast.

„Ég hef sjálfur upplifað það að eiga mjög lítið og líða illa“
„Lífið getur orðið betra ef maður gefur því tíma,“ segir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull, sem tilnefndur er sem maður ársins 2022. Hann lýsir því að hafa liðið illa á sínum yngri árum og hugleitt sjálfsvíg. Hann er þakklátur fyrir tilnefninguna og segir líf sitt hafa umbreyst á síðustu árum.

Mikið um dýrðir á frumsýningu Ellen B
Það var mikið um dýrðir í Þjóðleikhússinu í gærkvöldi þegar jólasýningin Ellen B var frumsýnd. Um er að ræða heimsfrumsýningu á fyrsta verkinu í splunkunýjum þríleik Mariusar von Mayenburg í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Benedicts Andrews.

Margrét og Ísak trúlofuð
Margrét Bjarnadóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, og Ísak Örn Kristinsson, viðskiptafræðingur og körfuboltadómari, trúlofuðu sig nýlega. Þau greina frá þessu í sameiginlegri færslu á Instagram.

Stjörnulífið: Jólanáttföt, arineldur og snjór
Jólin eru tíminn til að njóta og skapa minningar með fjölskyldu og vinum. Ef marka má samfélagsmiðla undanfarna daga hafa Íslendingar svo sannarlega notið jólahátíðarinnar í botn og tekið sér frí frá amstri hversdagsins.

Fóru leynt með óléttuna í átta mánuði
Hulda Vigdísardóttir, fegurðardrottning, og kærasti hennar, Birgir Örn Sigurjónsson, eiga von á sínu fyrsta barni. Þau hafa vitað af óléttunni síðan í maí en ekki greint frá henni fyrr en nú.

„Að deila uppeldinu er virkilega fokking erfitt“
„Að deila uppeldinu er virkilega fokking erfitt,“ sagði Kim Kardashian í viðtali við útvarpskonuna og hlaðvarpsþáttastjórnandann Angie Martinez á dögunum. Kardashian deilir forræði yfir börnunum sínum fjórum með fyrrverandi eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Ye.

Rigning og rok á Tene: „Við verðum bara inni“
Gul viðvörun er í gildi á Kanaríeyjum og rigning og rok hefur verið á Tenerife síðan í gær. Fjölmargir Íslendingar eyða jólunum á eyjaklasanum en láta veðrið ekki eyðileggja stemninguna.

Þekkt rödd kveður: Viðtalið sem stendur upp úr er síðasta viðtalið
Kristján Sigurjónsson er kannski ekki þjóðþekkt nafn en víst er að röddina þekkja flestallir landsmenn. Kristján hefur enda verið við hljóðnemann á Ríkisútvarpinu nánast á hverjum degi síðastliðin 39 ár en lætur nú af störfum vegna aldurs. Vísir ræddi við Kristján um útvarpsferilinn, vinnufélagana og eftirminnileg augnablik.

Fréttamaður sló í gegn í beinni: „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína?“
Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar KWWL í Bandaríkjunum sló í gegn í beinni útsendingu í gær þegar hann fjallaði um óveðrið í Bandaríkjunum. Hann er íþróttafréttamaður og kvartaði sáran yfir því að hafa verið sendur út í óveðrið.

Gefa lítið fyrir afsökunina
Hjónin Harry Bretaprins og Meghan Markle gefa lítið fyrir afsökun the Sun vegna pistils Jeremy Clarkson þar sem hann sagðist hata Markle.

Söngvari Faithless er látinn
Breski söngvarinn Maxi Jazz, söngvari sveitarinnar Faithless, er látinn, 65 ára að aldri.

Bubbi lagstur í flensu og getur ekki spilað á Litla-Hrauni
Bubbi Morthens mun ekki geta skemmt föngum á Litla-Hrauni í dag líkt og hefð hefur myndast fyrir. Ástæðan er einföld; Bubbi er veikur.

The Sun biðst afsökunar á pistli Clarkson
Dagblaðið The Sun hefur beðist afsökunar á pistli þáttastjórnandans Jeremy Clarkson um hertogaynjuna Meghan Markle. Í pistlinum sagðist hann hata Markle „óstjórnlega mikið“ en hann hefur beðist afsökunar á orðunum.

Barn Katrínar Eddu komið með nafn
Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch.

Fréttakviss vikunnar: Laufléttar spurningar á aðfangadegi
Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum.

Jólajóga fyrir börnin - Jólastjarna
Þóra Rós Guðbjartsdóttir gerði jólajógaþætti fyrir Vísi og æfing dagsins nefnist Jólastjarna. Æfinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Ellen opnar sig um missinn
Ellen DeGeneres tjáir sig í hjartnæmu myndbandi um fráfall tWitch sem lést fyrir örfáum dögum. Hún segir mikilvægast að heiðra minningu hans með því að dansa og syngja, þó að það virðist ómögulegt.

Beckham vakti athygli í íslenskri hönnun
Romeo Beckham, fótboltamaður og sonur David Beckham, var klæddur íslenskri hönnun frá 66°Norður í gönguferð á Norður-Englandi í dag.

Héldu alvöru partý fyrir góðan málstað
Umboðsstofan Móðurskipið hélt á dögunum glæsilegan góðgerðarviðburð til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Uppistandarinn Jóhann Alfreð stýrði jólabingói ásamt því að gestir gátu tekið lagið í sérstöku jólakaraoke.

Frægir fundu ástina árið 2022
Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum.

Ekki allir til í viðtal rétt fyrir jól: Pabbinn erfiðastur og náttbuxurnar rjúka út
Hver er jólagjöfin í ár? Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við misstressaða Íslendinga á harðahlaupum kaupa síðustu gjafirnar í Smáralindinni.

Kim Wilde og eiginmaðurinn skilja eftir 25 ára hjónaband
Breska söngkonan Kim Wilde og eiginmaður hennar, leikarinn Hal Fowler, hafa ákveðið að skilja eftir 25 ára hjónaband.