Fleiri fréttir

Stjörnulífið: Farið varlega

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Vill opinber vottorð svo þeir sem eru með mótefni geti hjálpað

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands og eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, veltir því fyrir sér af hverju yfirvöld í ríkjum heimsins gefi ekki út opinber smitvottorð til þeirra sem smitast hafi af kórónuveirunni og myndað mótefni.

Var komin með sjálfsvígshugsanir og fannst hún byrði á fjölskyldunni

Hildur Jónsdóttir þjáðist í áratugi vegna verkja og vanlíðanar tengdum sjálfsónæmissjúkdómum og öðrum krónískum kvillum, sem bæði voru meðfæddir og áunnir. Hildur var orðin öryrki og nálægt því að gefast upp, en ákvað að reyna að bæta lífsgæðin með breyttu mataræði og náði þannig ótrúlegum árangri.

RAX Augnablik: Eins og að fara hundrað ár aftur í tímann

Árið 1988 dvaldi Ragnar Axelsson í mánuð í Færeyjum og myndaði mannlífið. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur í leikriti.

Daði býst við því að heyra í RÚV á næstu dögum

Daði Freyr virðist vera klár í slaginn að taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam næsta vor. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að koma fram í Rotterdam síðasta vor en Eurovision-keppninni var aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

Búið spil hjá Villa og Sögu

Ljósmyndarinn og myndlistakonan Saga Sigurðardóttir og söngvarinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina.

Draumurinn um starf á leik­skóla rættist að lokum

Andy Morgan, breskum fjölskylduföður sem búsettur hér á landi, var boðið starf á leikskólanum Hjalla í Hafnarfirði eftir að hafa reynt að sækja um hjá Reykjavíkurborg í tvo mánuði án árangurs.

Klám og sýndarveruleiki

Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn.

Með Jóni Páli þegar hann fékk dauða­dóminn

Jónína Benediktsdóttir hefur oft verið umdeild hér á landi. Hún var ung orðin viðskiptakona í Svíþjóð, þar sem hún fékk alls kyns verðlaun fyrir frumkvöðlastarfsemi sína í líkamsrækt og rekstri líkamsræktarstöðva.

„Þú ert bara uppáhalds maðurinn minn núna“

Óvænt gírskipting var í þriðja þætti Í kvöld er gigg þegar Ingó bað Pál Rósinkranz um að syngja stuðlag en hætti svo við og bað hann frekar um að syngja eitthvað fallegt og rólegt. 

Sjá næstu 50 fréttir