Fleiri fréttir

Notar ólöglega ofskynjunarsveppi gegn þjáningu

Pétur Kristján Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður, var mikill útivistargarpur sem hafði stundaði snjóbretti og fjallgöngur af krafti þegar hann lamaðist í slysi í Austurríki fyrir liðlega tíu árum síðan.

Allt sem þú þarft að vita áður en þú kaupir fasteign

„Markaðurinn virðist vera nokkuð kaupendavænn þar sem framboðið er ágætt, vextir á fasteignalánum eru sögulega lágir og verð virðist á uppleið,“ segir Páll Pálsson fasteignasali, aðspurður um stöðuna á fasteignamarkaðinum núna.

Langaði alltaf að verða kokkur

Felix Gylfason markaðsfræðingur og matgæðingur ætlaði alltaf að verða kokkur þegar hann varð yngri. Það varð ekkert af þeim draumi en í dag hjálpar hann Íslendingum að velja hvað eigi að hafa í matinn.

„Það geta allir byrjað með hlaðvarp“

Vinirnir Sæþór Fannberg og Matthías Óskarsson hafa náð að búa til lítið samfélag hlaðvarpara hér á landi. Þeir segja hlaðvörpurum að einbeita sér frekar að því að gera gæðaefni og rækta hlustendur í stað þess að horfa bara á tölfræðina.

Baggalútur gefur út nýtt lag og myndband

Er eg að verða vitlaus, eða hvað? er fyrsta lagið á væntanlegri plötu Baggalúts þar sem flutt eru ný lög við vísur og kvæði vestur–íslenska skáldsins Káins (1860–1936).

„Rosalega stolt af honum“

Sigríður Thorlacius söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar um feril sinn í tónlistarsenunni hér á landi. Sigríður þykir ein allra besta söngkona landsins.

Svona nýtir þú afgangana ef þú eldar of mikið af fiski

Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson er einstaklega sniðugur þegar kemur að því að nýta hráefnið sem til er á heimilinu og spornað við matarsóun í framhaldinu. Í þáttunum Allt úr engu á Stöð 2 fjallar hann um allt sem tengist mat.

Stjörnulífið: Þannig týnist tíminn

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Söng­kona The E­motions er látin

Pamela Huchinson, ein söngkona bandarísku R&B-sveitarinnar The Emotions, er látin, 61 árs að aldri. Hutchinson söng stærsta smell sveitarinnar, Best of My Love.

„Ég þoldi ekki þetta óréttlæti“

Með hjálp íslensku heimildarmyndarinnar Human Timebombs hafa safnast yfir 600 milljónir króna í rannsóknir á AHC taugasjúkdómnum á síðustu fimm árum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney Snorradóttir leikstýrði myndinni.

RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins.

Eurovision 2021 skal fara fram

Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa, í samstarfi við hollenskar sjónvarpsstöðvar, teiknað upp fjórar mismunandi sviðsmyndir, með tilliti til kórónuveirufaraldursins, til þess að tryggja að heimsfaraldurinn spilli ekki Eurovision-keppninni árið 2021.

„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“

Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 

Fimm mest sjokkerandi áheyrnaprufurnar

Skemmtiþættirnir Britain´s Got Talent eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum en þar má sjá Breta mæti í áheyrnaprufur og sýna listir sínar.

Það sem Kylie Jenner geymir í töskunni

Raunveruleikastjarnan og milljarðamæringurinn Kylie Jenner birti í gær myndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún fer yfir það með fylgjendum sínum hvað sé ofan í töskunni hennar.

CBS framleiðir sjónvarpsþætti eftir Dimmu Ragnars

Sjónvarpsþáttaröð byggð á Dimmu eftir Ragnar Jónasson verður eitt fyrsta verkefnið sem framleiðslufyrirtækið Stampede og bandaríski sjónvarpsrisinn CBS Studios taka saman höndum um, samkvæmt nýundirrituðum samningi fyrirtækjanna.

Sjá næstu 50 fréttir