Fleiri fréttir

Sjáðu Apple úrið losa sig við vatn ofurhægt

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Lúxussnekkjur við landið

Lúxussnekkjan Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum, liggur nú við bryggju á Höfn í Hornafirði.

Guðni og Eliza selja húsið

Guðni Th. Jóhannesson forseti og eiginkona hans Eliza Reid hafa sett hús sitt við Tjarnastíg 11 á Seltjarnarnesi á sölu.

Ellen biður starfsfólk afsökunar

Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna

Búðu til þína eigin grímu

Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær.

Rándýr mistök

Fólk og fyrirtæki gera oft á tíðum mistök. En sum mistök geta aftur á móti verið rándýr.

Innlit í fullbúna geimnýlendu

Ef mannveran ætlar sér að búa úti í geim þarf allt að vera til staðar. Menn eins og Elon Musk, forstjóri SpaceX, hafa nú þegar gert áætlanir um að fólk geti í framtíðinni einfaldlega flutt til Mars og búið þar.

Ferðast um Bandaríkin í sendiferðabíl

Þau höfðu eytt töluverðum tíma að ferðast um allan heim en vegna kórónuveirufaraldsins tóku þau ákvörðun um að kaupa sér sendiferðabíl fyrir um tveimur mánuðum og innréttuðu hann sem heimili.

Synirnir sturluðust úr hræðslu

Það er sífellt að færast í aukanna að fólk birti hrekki á vefnum. TikTok er einn vettvangur þar sem slík myndbönd koma fram á hverjum degi.

Guðlaugur gafst upp eftir síðasta fylleríið

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Guðlaugur fékk samning hjá Liverpool aðeins 16 ára gamall og var einn efnilegasti leikmaður sem sést hafði lengi á Íslandi.

Fór oft grátandi heim úr skólanum eftir kynþáttaníð

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Guðlaugur fékk samning hjá Liverpool aðeins 16 ára gamall og var einn efnilegasti leikmaður sem sést hafði lengi á Íslandi.

Milljarðamæringagatan á Manhattan

Á Manhattan í New York má finna einstaklinga sem eru með þeim allra ríkustu í heiminum. Á 57. stræti á eyjunni má finna götu sem er einfaldlega kölluð milljarðamæringagatan og er svæðið rétt við Central Park.

Héldu brúð­kaup sem enginn gifti sig í

Um 90 manna vinahópur hélt nú um helgina upp á sveitabrúðkaup þeirra Gumma og Urðar við mikinn fögnuð. Það er svo sem ekki í frásögur færandi að ungt par hafi ákveðið að ganga í það heilaga en það sem vekur athygli er að enginn gifti sig í raun og veru.

Sjá næstu 50 fréttir