Fleiri fréttir

Steini selur einbýlishúsið við Laufásveg

Þorstein M. Jónsson, oft auknefndur Steini í kók, hefur sett einbýlishús sitt við Laufásveg á sölu og óskar hann eftir tilboði. Fasteignamat eignarinnar er 149 milljónir.

Einn þekktasti geimfari heims fer yfir frægar geimfaramyndir

Geimfarinn vinsæli, Chris Hadfield, er margreyndur í sínu fagi og fór hann á dögunum yfir þekktar geimfaramyndir á YouTube-síðu Vanity Fair og útskýrir fyrir áhorfendum hvort atriði í slíkum myndum geti í raun og veru átt sér stað.

Óli Stef skemmti gestum og gangandi á Laugavegi

Handboltamaðurinn og lífskúnstnerinn Ólafur Stefánsson, skemmti gestum og gangandi á Laugaveginum í dag en hann stóð fyrir viðburðinum Kakó og undrun með Óla Stef fyrir utan Vínstúkuna Tíu sopa.

Bobby tók heimili foreldra sinna í gegn

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Sindri les upp andstyggileg ummæli um sig

Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í reglulegum dagskrálið þar sem hann les upp viðbjóðslegar athugasemdir um sig.

Skutu upp kraftmesta og stærsta flugeld heims

MrBeast er ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims og hefur yfir 38 millónir fylgjendur á miðlinum. Jimmy Donaldson er maðurinn á bakvið rásina en hann er fæddur árið 1998 og því 22 ára.

Töfrandi smáhýsi

Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Manuela og Eiður nýtt par

Athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru nýtt par.

Rosaleg snekkja Rafael Nadal

Spánverjinn Rafael Nadal er einn besti tennisleikari heims og er sem stendur í öðru sæti á heimslistanum.

Hilmir Snær til liðs við Þjóðleikhúsið

Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum.

Auddi fagnaði fertugsafmælinu með pompi og prakt

Leikarinn, skemmtikrafturinn og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt með sínum nánustu í fjölmennu teiti sem haldið var í Hörpunni í gærkvöldi. Aðstæður til veisluhalda voru til fyrirmyndar enda veður með besta móti.

Kláraði háskólagráðuna í skiptinámi frá Svíþjóð í stofunni heima

Ísak Valsson útskrifaðist með hreina tíu í meðaleinkunn í hagnýtri stærðfræði frá Háskóla Íslands síðastliðinn laugardag. Ísak hefur fengið inngöngu í háskólann í Oxford á Bretlandi í haust og segist hann nokkuð kvíðinn fyrir því, enda kórónuveirufaraldurinn enn í mikilli sókn þar í landi.

Sjá næstu 50 fréttir