Fleiri fréttir

Fara inn í sumarið á lausu

Eftir erfiðan vetur er sumarið loks komið og kórónuveiran virðist vera að hverfa úr íslensku samfélagi.

Forðast hrollvekjur

Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, mætti til Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu og sagði honum frá sínum uppáhaldskvikmyndum.

Þríeykið flutti kórónuveirulagið

Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik.

Svona var matseðillinn á Hótel Borg 1944

Í dag eru 90 ár frá opnun Hótel Borgar. Í tilefni dagsins verður opið hús á milli klukkan 16:30 og 19:00 og mun Stefán Pálsson sagnfræðingur segja sögu Hótel Borgar og leiða gesti um húsið. 

Bræðslan blásin af

Aðstandendur Bræðslunnar hafa ákveðið að aflýsa hátíðinni þetta sumarið en hún hefur farið fram árlega síðustu helgina í júlí.

Með sex grill á pallinum: „Þetta er bara áhugamál og della“

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill.

Spilar danstónlist á Ægissíðunni

Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30.

Gagnaverið: Allt sem þú þarft að vita um TikTok

Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok. Hann hefur náð gífurlegum vinsældum á síðustu tveimur árum og þá sérstaklega vegna útbreiðslu Covid-19.

Íslensku hljóðbókarverðlaunin afhent á föstudag

Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards fara fram í fyrsta sinn í Hörpu næstkomandi föstudagskvöld 22. maí. Streymt verður frá afhendingunni í beinni útsendingu á Vísi klukkan 20:00. Tilnefndar eru 20 hljóðbækur í alls fjórum flokkum

Hilmar frískaði upp á eldhúsið fyrir sex þúsund krónur

„Ég hef haft það á bakvið eyrað lengi að það mætti fríkka upp á eldhúsinnréttinguna en hún er að hálfu upprunaleg en neðri skáparnir eru frá IKEA. Þar sem þessi gerð af innréttingu er ekki til lengur þá er ekki hægt að kaupa framhliðar eða annað á hana, nema að sérsmíða og þá kostar svipað að kaupa nýtt - og þá voru góð ráð dýr.“

Blind fjórtán ára stúlka heillaði salinn með fallegum flutningi

Sirine Jahangir er 14 ára ung kona sem missti sjónina ung að aldri. Hún mætti í áheyrnaprufu í breska raunveruleikaþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og má með sanni segja að hún hafi heillað alla í salnum, og þá sérstaklega fjórmenningana í dómnefndinni.

Sjá næstu 50 fréttir