Fleiri fréttir

Þreytist aldrei á endurteknum sögum Emilíönu Torrini

Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, er líklega einhver mesti aðdáandi söngkonunnar Emilíönu Torrini. Í það minnsta sé miðað við mætingu hans á tónleikaröðina Af fingrum fram þar sem Jón Ólafsson fær til sín góða gesti úr tónlistarheiminum.

Þorbjörn og Ása eignuðust dreng

"Frumburður okkar Ásu, hraustur og fallegur drengur, fæddist á Landspítalanum í gærmorgun. Drengurinn, sem heldur hér um baugfingur föður síns.“

Segir að einhleypir verði fyrir fordómum

"Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína.“

„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“

Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega.

Stólpagrín gert að kortaleikfimi ráðherrans

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa hellt sér yfir Mary Louis Kelly, dagskrárgerðarmann hjá NPR, eftir útvarpsviðtal á dögunum. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu stólpagrín að Pompeo vegna málsins í gær.

Stærsti fataskápur heims

Stjörnufasteignasalinn Ryan Serhant skoðaði á dögunum rosalegt einbýlishús við 47 Grand Regency í Houston í Texas.

Myndaveisla: Númeradrama og flottar lyftur

Í undanúrslitaþætti Allir geta dansað voru pörin mjög jöfn að stigum eftir einkunnir dómara. Frábærar framfarir og flottar lyftur einkenndu þáttinn.

Bjuggu til sér­stakan Zumba­dans við lag Daða Freys í Söngva­keppninni

"Það er margt að gerast í janúar, fólk að setja sér markmið fyrir árið, jólin klárast og frekar erfiður tími fyrir okkur Íslendinga að komast í gegnum fyrstu mánuði ársins. Ljósið í myrkrinu er að sjálfsögðu að Eurovision vertíðin hefst eins og allir Eurovision aðdáendur vita.“

Stjörnum prýtt Kópavogsblót

Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni á föstudagskvöldið en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu.

Sjá næstu 50 fréttir