Fleiri fréttir

Hræddi frænku sína og starfsmenn með vaxstyttu

Madame Tussauds vaxmyndasafnið lét nýverið gera styttu af Jimmy Kimmel. Hann fékk styttuna lánaða á dögunum og notaði hana til að hræða líftóruna úr starfsmönnum sínum og þá sérstaklega frænku sinni sem heitir Micki.

Sjáðu þegar Vilborg Arna dansaði með rifinn magavöðva

Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño dönsuðu Jive við lagið Mamma Mia í Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þau fengu 13 stig samanlagt frá dómurunum í fyrsta þættinum en í þættinum á föstudaginn fengu þau aftur 13 stig.

Myndaveisla: Xmas 2019

Jólatónleikar X977 fóru fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudag.

Stjörnurnar þrifu upp eggin og gáfu gjafabréf

Hópur tónlistarmanna og áhrifavalda fór nú síðdegis, vopnaður hreinsibúnaði, að einbýlishúsi í Laugardal til að þrífa upp egg sem grýtt var í húsið í gærkvöldi.

Rapparinn Juice Wrld lést í dag einungis 21 árs

Heilbrigðisyfirvöld í Illinois-ríki í Bandaríkjunum hafa staðfest fregnir af andláti bandaríska rapparans Jarad Anthony Higgins, sem gekk undir nafninu Juice Wrld. Higgins var 21 árs.

Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana

Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum.

Tommi boðar heimsyfirráð eða dauða

Tómas Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ á vefnum the Culture Trip.

Mikilvægt að kenna börnum að það er í lagi að gráta

Viðurkennum tilfinningar er ný vitundarvakning sem farið var af stað með á samfélagsmiðlum. Björgvin Páll, Ása Regins, Þórunn Antonía og fleiri einstaklingar hafa opnað sig um tilfinningar og mikilvægi þess að gráta.

Stormi bræðir Instagram á snjóbretti

Athafnakonan Kylie Jenner birti í dag á Instagram-síðu sinni myndir frá fyrstu skíðaferð dóttur hennar og rapparans Travis Scott, Stormi Webster.

Fögnuðu með Frikka Dór og Indíönu

Það var fjölmennt og góðmennt á Petersen svítunni síðastliðinn miðvikudag þegar Friðrik Dór Jónsson og Indíana Nanna Jóhannsdóttir héldu sameiginlegt útgáfuhóf fyrir nýútkomnar bækur sínar.

Svakaleg mistök í risakvikmyndum og þáttum

Það virðist vera alveg sama hversu miklum fjármunum er eytt í kvikmyndir eða þætti þá koma alltaf upp ákveðin mistök í kvikmyndatökuferlinu eða í eftirvinnslunni.

Khalid kemur fram í Laugardalshöll næsta sumar

Khalid er einn allra heitasti tónlistarmaður veraldar um þessar mundir og var nýlega titlaður einn áhrifamesti einstaklingur heims af Time 2019 en Sena tilkynnti rétt í þessu að hann stæði fyrir tónleikum í Laugardalshöllinni 25. ágúst á næsta ári.

Thelma á 150 kjóla og engar buxur

Vala Matt skoðaði ótrúlegt kjólasafn sem Thelma Jónsdóttir hefur saknað að sér undanfarin ár en hún á hvorki meira né minna en 150 kjóla og engar buxur. Hún kaupir alltaf bara notaða kjóla og í sinni stærð.

Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands?

Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir