Fleiri fréttir

Sjáðu þegar Vilborg Arna dansaði með rifinn magavöðva

Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño dönsuðu Jive við lagið Mamma Mia í Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þau fengu 13 stig samanlagt frá dómurunum í fyrsta þættinum en í þættinum á föstudaginn fengu þau aftur 13 stig.

Myndaveisla: Xmas 2019

Jólatónleikar X977 fóru fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudag.

Stjörnurnar þrifu upp eggin og gáfu gjafabréf

Hópur tónlistarmanna og áhrifavalda fór nú síðdegis, vopnaður hreinsibúnaði, að einbýlishúsi í Laugardal til að þrífa upp egg sem grýtt var í húsið í gærkvöldi.

Rapparinn Juice Wrld lést í dag einungis 21 árs

Heilbrigðisyfirvöld í Illinois-ríki í Bandaríkjunum hafa staðfest fregnir af andláti bandaríska rapparans Jarad Anthony Higgins, sem gekk undir nafninu Juice Wrld. Higgins var 21 árs.

Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana

Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum.

Tommi boðar heimsyfirráð eða dauða

Tómas Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ á vefnum the Culture Trip.

Mikilvægt að kenna börnum að það er í lagi að gráta

Viðurkennum tilfinningar er ný vitundarvakning sem farið var af stað með á samfélagsmiðlum. Björgvin Páll, Ása Regins, Þórunn Antonía og fleiri einstaklingar hafa opnað sig um tilfinningar og mikilvægi þess að gráta.

Stormi bræðir Instagram á snjóbretti

Athafnakonan Kylie Jenner birti í dag á Instagram-síðu sinni myndir frá fyrstu skíðaferð dóttur hennar og rapparans Travis Scott, Stormi Webster.

Fögnuðu með Frikka Dór og Indíönu

Það var fjölmennt og góðmennt á Petersen svítunni síðastliðinn miðvikudag þegar Friðrik Dór Jónsson og Indíana Nanna Jóhannsdóttir héldu sameiginlegt útgáfuhóf fyrir nýútkomnar bækur sínar.

Svakaleg mistök í risakvikmyndum og þáttum

Það virðist vera alveg sama hversu miklum fjármunum er eytt í kvikmyndir eða þætti þá koma alltaf upp ákveðin mistök í kvikmyndatökuferlinu eða í eftirvinnslunni.

Khalid kemur fram í Laugardalshöll næsta sumar

Khalid er einn allra heitasti tónlistarmaður veraldar um þessar mundir og var nýlega titlaður einn áhrifamesti einstaklingur heims af Time 2019 en Sena tilkynnti rétt í þessu að hann stæði fyrir tónleikum í Laugardalshöllinni 25. ágúst á næsta ári.

Thelma á 150 kjóla og engar buxur

Vala Matt skoðaði ótrúlegt kjólasafn sem Thelma Jónsdóttir hefur saknað að sér undanfarin ár en hún á hvorki meira né minna en 150 kjóla og engar buxur. Hún kaupir alltaf bara notaða kjóla og í sinni stærð.

Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands?

Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir