Fleiri fréttir

Þróaði blekkingaraðferð fyrir maraþonhlaupara

Þórarinn Eldjárn rithöfundur stendur á sjötugu og gefur út bók í dag með sjötíu ljóðum í tilefni þess og stefnir svo á maraþonhlaup eftir tvo daga. Hann minnist bernskuafmæla á Tjörn í Svarfaðardal þar sem splæst var kakói á krakkaskarann.

Steindi ætlar að koma með titilinn heim

Steindi Jr. er staddur í finnsku borginni Oulu til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í luftgítar. Með honum í för er Sigríður móðir hans og gera þau ráð fyrir íslenskum sigri. Steindi segir Eurovision fölna miðað við keppnina.

Notaðar snyrtivörur seljast vel í Japan

Það er vöxtur í sölu á notuðum snyrtivörum í Japan. Þeim getur fylgt óþrifnaður, en margir ungir Japanir eru tilbúnir að sætta sig við það til að spara pening og fá aðgang að fínustu merkjunum.

Finnst skemmti­legast að ferðast

Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum.

Stoppuð fyrir of hægan akstur

Sara Djeddou Baldursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sara er alin upp í Mosfellsbæ og Bandaríkjunum. Hún vinnur með einhverfum börnum og stefnir á nám í hagfræði.

Larry King sækir um skilnað

Heimildir slúðurmiðilsins TMZ herma að ákvörðun Kings hefði komið henni í opna skjöldu en hjónin hafa þó glímt við erfiðleika í sambandinu um margra ára skeið og áður sótt um skilnað en hætt við á síðustu stundu.

Mál­verk af Trump vekur kátínu net­verja

Íhaldssami listamaðurinn Jon McNaughton birti á þriðjudag nýjasta verk sitt í röð málverka sem öll tengjast slagorði forsetans MAGA (Gerum Bandaríkin frábær aftur) á einn eða annan hátt.

Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn

Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu.

The Rock genginn í það heilaga

Leikarinn Dwayne Johnson kvæntist kærustu sinni og barnsmóður Lauren Hashian við látlausa athöfn á Hawaii á sunnudag.

Stoltust af mömmu

Alexandra Mujitain Fikradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sandra er förðunarfræðingur. Hún býr á Stöðvarfirði og vinnur með börnum á frístundaheimili.

Solla í Gló gekk að eiga Elías

Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.

Hellti kakói yfir sætan strák

Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig.

Klígjugjarnir takast á við klígjuvalda

Íslenska YouTube rásin Kósý. hefur undanfarna mánuði birt skemmtileg myndbönd á YouTube þar sem lagðar eru þrautir eða áskoranir fyrir þátttakendur.

Guð­rún frá Lundi á nátt­borðinu

Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál.

Búist við fjölmenni í miðbænum vegna Gleðigöngunnar

Hinsegin dagar ná hápunkti sínum í dag þegar Gleðigangan verður farin frá Skólavörðuholti. Gangan er sú stærsta frá upphafi og er búist er við miklu fjölmenni í miðbæ Reykjavíkur. Mikið hefur áunnist í baráttu hinsegin fólks en baráttunni er hvergi nærri lokið segir einn göngustjóra.

Sjá næstu 50 fréttir