Fleiri fréttir

Framsóknarmenn fengju kjöt í karrí

Af öllum stjórnmálaleiðtogum myndu flestir vilja fara út að borða með Katrínu Jakobsdóttur. Hún heldur þemaboð og leggur mikið upp úr trúverðugleika hvers boðs.

Áhrif Megan

Megan Rapinoe, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, skýtur fast og ekki bara innan vallar, því hún hefur skotið föstum skotum bæði á Donald Trump, bandaríska knattspyrnusambandið og FIFA. Árangurinn lætur ekki á sér standa.

Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan

Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil.

Hulk öskrar á íslensku

Hinar sívinsælu Marvel-ofurhetjur snúa nú aftur á íslensku eftir áratuga hlé í glænýjum myndasögum sem Bjarni Gautur Eydal gefur út undir merkjum DP-IN, útgáfufyrirtækis sem hann stofnaði gagngert til þess að gera myndasögur úr Marvel-heiminum aðgengilegar ungum lesendum á okkar eldgamla ylhýra.

Tíska hefur alltaf verið skrýtið fyrirbæri

Hildur Sif Guðmundsdóttir er mörgum kunn sem meðlimur Áttunnar. Hún var valin inn úr hópi umsækjanda fyrir rúmu ári. Fyrir þann tíma var Hildur algerlega óþekkt en hún segir undanfarið ár hafa haft mikil áhrif á líf sitt.

Þekkirðu landið þitt Ísland?

Við hvetjum lesendur til að spreyta sig á því hvaða tíu bæir þetta eru á myndbandinu og senda okkur svarið.

Snekkjurokkaðar vinkonur á siglingu

Æskuvinkonurnar Anna Ingibjörg, Stefanía Helga og Eva Kolbrún í hljómsveitinni Konfekt eru á hvínandi siglingu með sitt snekkju-rokk og nýjasta lagið þeirra, Hvernig sem fer, er komið á Spotify.

Göngutúrinn er fimm hundruð kílómetrar

Kristján Helgi Carrasco og Kristinn Birkisson ganga þvert yfir Ísland, samtals fimm hundruð kílómetra frá Lóni í austri að Borgarfirði í vestri. Útsendari Fréttablaðsins rakst á þá í Hvannalindum, þá nýbúna að lenda í svaðilförum.

Ævintýrin í náttúrunni heilla

Hjúkrunarfræðingurinn Dýrleif Sigurjónsdóttir starfar á vökudeild Landspítalans. Hún stundar hreyfingu og útiveru af krafti og stefnir alltaf lengra og hærra.

Verðlaun streymdu til íslensku dansaranna

Íslensk ungmenni sópuðu til sín verðlaunum í stórri danskeppni í Portúgal þar sem rúmlega sex þúsund manns frá sextíu þjóðlöndum tóku þátt. Brynjar Dagur og Luis Lucas hlutu alþjóðleg gullverðlaun í tvíliðakeppni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.