Fleiri fréttir

Scarlett Johansson segir ummælin hafa verið slitin úr samhengi

Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni.

Lynch sögð leika 007 í næstu Bond-mynd

Talið er að breska leikkonan Lashana Lynch, sem meðal annars hefur leikið í myndum á borð við Captain Marvel, leiki hlutverk útsendara bresku krúnunnar,

Heima er best

Bryndís Stefánsdóttir býr ásamt kærastanum sínum og dóttur þeirra í fallegri íbúð í Kópavoginum. Falleg lýsing, fersk blóm og framandi list prýða heimilið

Willum Þór dæmdi á Símamótinu

Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum.

Þar munu göldróttir og goð lifa

Veglegt tjald setur nú svip á Seljanes, milli Ingólfsfjarðar og Ófeigsfjarðar á Ströndum. Elín Agla Briem, þjóðmenningarbóndi og hafnarstjóri í Norðurfirði, á það og reisti með góðra manna hjálp. Tjaldið hefur vakið tortryggni

Brjáluð flottheit á LungA 2019

Listahátíðin LungA verður haldin í tuttugasta sinn á Seyðisfirði um næstu helgi. Boðið er upp á líflega dagskrá alla vikuna; listasmiðjur, listsýningar og tónleika.

Helgi okkar allra

Magnea Valdimarsdóttir segir vinnuna við heimildarmynd um Helga Gestsson, einn helsta og elsta fastagest Priksins, hafa verið ómetanlega lífsreynslu.

Framsóknarmenn fengju kjöt í karrí

Af öllum stjórnmálaleiðtogum myndu flestir vilja fara út að borða með Katrínu Jakobsdóttur. Hún heldur þemaboð og leggur mikið upp úr trúverðugleika hvers boðs.

Áhrif Megan

Megan Rapinoe, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, skýtur fast og ekki bara innan vallar, því hún hefur skotið föstum skotum bæði á Donald Trump, bandaríska knattspyrnusambandið og FIFA. Árangurinn lætur ekki á sér standa.

Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan

Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil.

Hulk öskrar á íslensku

Hinar sívinsælu Marvel-ofurhetjur snúa nú aftur á íslensku eftir áratuga hlé í glænýjum myndasögum sem Bjarni Gautur Eydal gefur út undir merkjum DP-IN, útgáfufyrirtækis sem hann stofnaði gagngert til þess að gera myndasögur úr Marvel-heiminum aðgengilegar ungum lesendum á okkar eldgamla ylhýra.

Tíska hefur alltaf verið skrýtið fyrirbæri

Hildur Sif Guðmundsdóttir er mörgum kunn sem meðlimur Áttunnar. Hún var valin inn úr hópi umsækjanda fyrir rúmu ári. Fyrir þann tíma var Hildur algerlega óþekkt en hún segir undanfarið ár hafa haft mikil áhrif á líf sitt.

Þekkirðu landið þitt Ísland?

Við hvetjum lesendur til að spreyta sig á því hvaða tíu bæir þetta eru á myndbandinu og senda okkur svarið.

Snekkjurokkaðar vinkonur á siglingu

Æskuvinkonurnar Anna Ingibjörg, Stefanía Helga og Eva Kolbrún í hljómsveitinni Konfekt eru á hvínandi siglingu með sitt snekkju-rokk og nýjasta lagið þeirra, Hvernig sem fer, er komið á Spotify.

Göngutúrinn er fimm hundruð kílómetrar

Kristján Helgi Carrasco og Kristinn Birkisson ganga þvert yfir Ísland, samtals fimm hundruð kílómetra frá Lóni í austri að Borgarfirði í vestri. Útsendari Fréttablaðsins rakst á þá í Hvannalindum, þá nýbúna að lenda í svaðilförum.

Ævintýrin í náttúrunni heilla

Hjúkrunarfræðingurinn Dýrleif Sigurjónsdóttir starfar á vökudeild Landspítalans. Hún stundar hreyfingu og útiveru af krafti og stefnir alltaf lengra og hærra.

Verðlaun streymdu til íslensku dansaranna

Íslensk ungmenni sópuðu til sín verðlaunum í stórri danskeppni í Portúgal þar sem rúmlega sex þúsund manns frá sextíu þjóðlöndum tóku þátt. Brynjar Dagur og Luis Lucas hlutu alþjóðleg gullverðlaun í tvíliðakeppni.

Frosin augnablik og gamlir kunningja

Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns.

Sjá næstu 50 fréttir