Fleiri fréttir

Loftbelgnum brást bogalistin í beinni

Það er gömul saga og ný að það getur allt gerst í beinni útsendingu. Það sannaðist heldur betur í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þegar áætlað var að sýna frá í beinni útsendingu, í fyrsta sinn í íslenskri sjónvarpssögu, frá loftbelgsflugi og hugðist Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2 vera um borð í körfu loftbelgsins.

Orðabókin játaði sig sigraða í árlegu stafsetningarkeppninni

92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár.

Zendaya svarar 73 spurningum

Leik- og söngkonan Zendaya Maree Stoermer Coleman tók á dögunum þátt í reglulegum dagskrálið tímaritsins Vogue á YouTube-síðu blaðsins.

Góð ráð til að hætta að borða sykur

Við vitum öll hvað sykur er óhollur en um leið oft ómótstæðilegur. Það getur því verið mjög erfitt að hætta að borða hann heilsunnar vegna, en hér eru góð ráð frá næringarfræðingum til að hætta sykuráti.

Þannig eru jú kjaftasögurnar

Gylfi Ægisson sigldi út um höfin blá í sautján ár og á mörg af fegurstu en líka kátustu sjómannalögum lýðveldins. Hafið býr líka í höndum hans og augum sem mála eftirsóttar skipamyndir af listfengi.

Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp

Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live.

Opnar sýninguna Mjúkberg í Ekkisens galleríi í kvöld.

Listakonan Sara Björg Bjarnadóttir útskrifaðist úr myndlistadeild Listaháskóla Íslands vorið 2015 en hún tók fornám á undan í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Hún opnar sína sjöttu einkasýningu, Mjúkberg, í Ekkisens galleríi í kvöld.

Álftagerðisbræður kveðja stóra sviðið

Álftagerðisbræður hafa sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar í gegnum tíðina. Nú eru kaflaskil hjá þeim og segja þeir skilið við stórtónleikahald. Kveðja með stórtónleikum í Hörpu í haust og ætla svo að taka því rólega

Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið

Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið.

Svona fagna Finnar heimsmeistaratitli

Finnar urðu heimsmeistari í íshokkí eftir að hafa lagt Kanadamenn að velli 3-1 í úrslitaleik í Bratislava í Slóvakíu um helgina að viðstöddum ríflega 9 þúsund áhorfendum.

Ofurkona sem örmagnaðist

Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og jógakennari, fann mótefni við álagi og streitu eftir að hafa lent í andlegu og líkamlegu gjaldþroti í lífi sínu og starfi. Hún hjúkrar nú þeim sem hjúkra.

Hausar í sókn á erlendri grundu

Plötusnúðahópurinn Hausar spilar á stærstu drum & bass hátíð í heimi í sumar. Margir erlendir flytjendur í senunni vilja spila hér á landi.

Náði botninum í einkapartíi á B5

Björn Stefánsson, eða Bjössi í Mínus eins og margir þekkja hann, hefur verið edrú í um einn áratug og segist hafa neyðst til að breyta um lífstíl eftir að rokksveitin Mínus lagði upp laupana.

Hugmynd sem varð til í sófanum heima

Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar.

Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls

Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum.

Aldrei of seint að finna ástina

Það er aldrei of seint að finna ástina. Það sannaðist þegar Vala Matt fór vestur á Strandir og heimsótti hjónin Kristínu Einarsdóttur og Gunnar Jóhannsson, en þau voru skólafélagar sem táningar á Reykjum.

„Fæ ég hann aftur?“

Hvernig er að fylgja eiginmanni sínum í stóra skurðaðgerð og vaka yfir honum vikum saman? Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir opinskátt um ýmsa fylgifiska stórra skurðaðgerða sem allir þyrftu að þekkja og vita um, álagið sem ástvinir verða fyrir og leiðir til að takast á við það.

Sjá næstu 50 fréttir