Fleiri fréttir

Umboðsmaður Íslands

"Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun.“

Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu?

Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum?

Nökkvi Fjalar kveður Áttuna

"Mér þykir svo vænt um það sem ég skapa að ég myndi aldrei taka þetta skref nema að ég vissi að merkið væri í góðum höndum.“

Deilir ást sinni á Hatara með heimsbyggðinni

„Ég ákvað að búa til hóp þar sem aðdáendur Hatara gætu komið saman og deilt efni sín á milli, kynnt tónlist þeirra fyrir hvert öðru og hjálpað þeim að vinna Eurovision“

Spáir fyrir um sigurvegara The Bacheorette

Nýjasta þáttaröðin af The Bacheorette hófst á ABC í Bandaríkjunum á dögunum en þar berjast 30 karlmenn um hjarta Hannah B sem vakti athygli í síðustu þáttaröð af The Bachelor.

Morgunrútínan með Svanhildi Hólm

Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Forréttindi að eiga afmæli

Eva Ásrún Albertsdóttir, söngkona og ljósmóðir, er sextug í dag og dreymir um utanlandsferð með sínum nánustu í tilefni þess. Svo er hún alltaf að læra eitthvað nýtt.

Lýstu augnablikinu þegar fánarnir voru dregnir upp

Meðlimir Hatara höfðu óljósa hugmynd um það hvernig þeir ætluðu sér að framkvæma gjörninginn fræga í Eurovison í Ísrael um liðna helgi þegar drógu upp borða með palestínska fánanum í beinni útsendingu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.