Fleiri fréttir

Ísland slær í gegn á Twitter

Ef marka má "Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu.

Hvað gerðist í flutningi Hatara?

Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni. Atriðið var að stærstum hluta stórkostlegt á sviði en upp úr miðju lagi virtist ekki heyrast í Matthíasi Tryggva Haraldssyni, söngvara Hatara.

Komin þreyta í íslenska hópinn

Ísland tekur þátt í lokakvöldinu í Eurovision í fyrsta skipti síðan 2014 en Hatari er 17. atriðið sem stígur á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv.

„I remember you from previous Eurovisions“

Jóhannes Haukur Jóhannesson kynnir stigin frá Íslandi í Eurovision í kvöld. Æfing fyrir kvöldið stendur yfir og birtist Jóhannes Haukur á skjánum fyrir nokkrum mínútum.

Sparkað í heimilislausa

Settur var upp góðgerðarleikur milli heimsmeistaraliðs heimilislausra í Ísrael og íslenskra fjölmiðlamanna. Fréttablaðið og Svikamylla mættu fyrir hönd Íslands og tóku hlutverkið alvarlega.

Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram

Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur.

Hatara tjáð að þeir hefðu farið yfir strikið

Meðlimir Hatara, fulltrúar Íslands í Eurovision, voru teknir á teppið hjá Jon Ola Sand framkvæmdastjóra Eurovision vegna ummæla sinna um framgöngu ísraelskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum.

Ótrúlega fögur brjóstmyndasmíð

Fjórtán brjóstmyndir Einars Jónssonar á sýningu í listasafni hans. Sýningin er sett upp á jarðhæð í gamla eldhúsi hússins.

Ísraelsmenn fagna ekki Hatara

Fyrir tuttugu árum náði Selma Björnsdóttir þeim magnaða árangri að hreppa annað sætið í Eurovision þegar hún söng All Out of Luck. Þá var keppnin haldin í Jerúsalem.

Spenna í loftinu þegar Hatari kvaddi sína nánustu

Hatari er farinn af stað í lokakaflann á Eurovision-ævintýri sínu. Að loknum morgunverði í morgun skelltu söngvarar, dansarar og fylgdarfólk sér í svörtu og bláu íþróttagallana sína, kvöddu foreldra og maka áður en haldið var upp í rútu áleiðis í Expo Tel Aviv höllina.

Mamma er langbesti aðdáandinn

Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn.

Fylgist með kærastanum á stóra sviðinu

Andrean Sigurgeirsson, dansari Hatara, hefur vakið mikla athygli um allan heim. Kærasti hans, Viktor Stefánsson, segir það einstaka upplifun að fylgja Hatara í keppninni.

Handhafi dýrmætasta minjagrips Íslands í Eurovision

Englendingurinn Peter Fenner er skilgreiningin á aðdáanda Íslands í Eurovision. Hann hefur fylgt íslenska hópnum eftir allt frá því hann heillaðist af All out of luck í Jerúsalem fyrir tuttugu árum. Enn er hann mættur og með tuttugu ára gamlan minjagrip með sér.

Ísland skýst upp um tvö sæti að næturlagi

Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra situr í sjötta sæti veðbanka að morgni úrslitadags Eurovision í Tel Aviv. Lagið er komið á kunnuglegan stað á ný í sjötta sæti þar sem það sat í um mánuð fram að brottför til Ísrael.

Öll Eurovision-vötn falla til Hollands

Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu.

Afhentu áströlsku söngkonunni heiðurssleggju Hatara

Kate Miller-Heidke, sem flytur framlag Ástralíu í Eurovision þetta árið, er fyrsti handhafi heiðurssleggju Hatara. Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvari Hatara, hvatti Kate til að nota sleggjuna til að tortíma andstæðingum sínum á friðsælan hátt.

Hera Björk fínpússar raddir Hatara

Söngkona Hera Björk Þórhallsdóttir hefur síðustu daga verið í Tel Aviv og kom meðal annars fram á Euro Café klúbbnum í vikunni.

Ísraelsmenn fagna ekki Hatara

Fyrir tuttugu árum náði Selma Björnsdóttir þeim magnaða árangri að hreppa annað sætið í Eurovision þegar hún söng All Out of Luck. Þá var keppnin haldin í Jerúsalem.

Sjá næstu 50 fréttir