Fleiri fréttir

Cole Sprouse staddur á Íslandi

Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun.

Þegar vængirnir voru of sterkir

Þættirnir Hot Ones á YouTube-rásinni First We Feast eru mjög vinsælir á YouTube en í þáttunum ræðir þáttastjórnandinn Sean Evens og gesturinn saman en á sama tíma borða þau vel sterka vængi með mismunandi.

Kakósírópið er kjarni meistarakokteilsins

Þjónaneminn Patrekur Ísak varð á sunnudaginn Íslandsmeistari barþjóna þegar hann tefldi fram kokteil sem hann kallar Omnom de la Vie þar sem áfengið hverfist um heimatilbúið kakósíróp.

Fögnuðu nýrri þáttaröð af Sporðaköstum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mætti í höfuðstöðvar Sýnar í gær til að vera viðstödd teiti fyrir nýja þáttaröð af Sporðaköstum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld.

Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Duran Duran á leið til Íslands

Duran Duran hefur selt yfir hundrað milljónir hljómplatna, hlotið tvenn Grammy-verðlaun og tvenn Brit-verðlaun auk fjölda annarra viðurkenninga á farsælum ferli sem nú þegar spannar rösklega fjörutíu ár.

Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni

Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason.

Fjallið játar að hafa notað stera

Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera.

Aaron Ísak vann með sígildu Queen-lagi

Aaron Ísak Berry, nemandi í Tækniskólanum, vann sigur í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Bióhöllinni á Akranesi í gærkvöldi.

Blúshátíð Reykjavíkur sett með pompi og prakt

Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram.

Svartir og sætir páskar Ásdísar Ránar

Athafnakonan Ásdís Rán hefur haslað sér völl á íslenskum blómamarkaði með svörtum, lífseigum rósum sem hún tengir nú við páskana með svörtum súkkulaðieggjum sem Hafliði Halldórsson konfektgerðarmaður hannaði sérstaklega fyrir hana.

Draumur sem varð að veruleika

Eva Bjarnadóttir, listakona á Fagurhólsmýri, hlaut nýlega Menningarverðlaun Hornafjarðar fyrir að ráðast í upplyftingu gamals sláturhúss og gæða það nýju lífi.

Hin þungu kol­efnis­spor nauta­kjötsins

Kolefnisfótspor og skaðleg áhrif þeirra á umhverfið eru starfsfólki EFLU verkfræðistofu ofarlega í huga ekki síst eftir að byrjað var að mæla dýpt kolefnisspora mötuneytismatseðils fyrirtækisins.

Þetta er ekki bara reykvísk saga

Gunnþórunn Jónsdóttir og Þóra Tómasdóttir blaðamenn, Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur og Kristín Andrea Þórðardóttir framleiðandi, vinna með Skot Productions að gerð heimildarþátta um ofbeldi séra George og Margrétar Müller í Landakotsskóla.

Sólveig Arnarsdóttir einnig ráðin til Volksbühne

Sólveig Arnarsdóttir leikkona hefur verið ráðin á fastan samning við Volksbühne í Berlín sem er eitt þekktasta og virtasta leikhús Þýskalands og hefur löngum þótt stefnumarkandi í fjölbreyttum leikhúsheimi Berlínar.

Sjáðu Ólaf Elíasson breika

Listamaðurinn Ólafur Elíasson breikdansar, nakið raunveruleikasjónvarp, Game of Thrones og fleira er rætt að sinni í 101 Fréttum. Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni.

Andarnir á Kúbu vilja bara gott romm

Erpur Eyvindarson flytur fagnaðarendi rommsins í árlegri málstofu í dag þar sem hann fer yfir ýmis grundvallaratriði eins og muninn á bragðefnasulli og meistarablöndum.

Drakk frá mér alla ábyrgð

Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi ekki drukkið áfengi í sjö mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir