Fleiri fréttir

Gefst aldrei upp

Örin sitja eftir, segir Einar Þór Jónsson, nýr formaður Geðhjálpar, sem missti bróður sinn úr sjálfsvígi fyrir ellefu árum. Hann segir frá uppvextinum, móðurmissinum, hvernig kerfið brást bróður hans og áfallinu við að greinast með HIV. Einar Þór berst á fleiri vígstöðvum, eiginmaður hans er þungt haldinn af Alzheimer.

Hann er algjör stuðpinni

Sandra Björg Steingrímsdóttir og ársgamall sonur hennar, Emil Daði Eiríksson, voru á meðal fjölmargra sem komu saman á alþjóðlegum degi um Downs heilkenni sem var haldinn hátíðlegur í veislusal Þróttar 21. mars síðastliðinn.

Gafst upp á að telja

Tony Cook brá sér til Íslands 1975 til að vinna í þrjá mánuði í Hljóðrita. Dvölin varði hins vegar í um hálfan áratug. Tony býr nú í Manchester en minnist Íslandsáranna með hlýju og heimsækir landið reglulega.

Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar

Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu.

Ben Affleck opnar sig um alkóhólismann

Leikarinn Ben Affleck hefur lengi vel átt í vandræðum með áfengi og féll hann harkalega á síðasta ári. Affleck fór í meðferð og virðist hann vera ná sér vel en leikarinn ræddi veikindi sín í samtali við kanadísku sjónvarpsstöðina ET á dögunum.

Ungir Píratar með pizzukrók á móti bragði

Fregnir af tilraunum einhverra skólastjórnenda til þess að letja skólabörn frá þátttöku í loftslagsverkfalli síðustu viku með flatbökum varð til þess að Ungir Píratar ákváðu að koma með krók á móti því bragði.

Svona verður sundlaug til

Byggingarmyndbönd á veraldarvefnum eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli og virðist fólk elska að sjá hluti verða til.

Heiða syngur sig frá áfallastreituröskun

Heiða Ólafsdóttir tekst á við afleiðingar umferðarslyss og áfallastreituröskun syngjandi bjartsýn. Hún segir lagasmíðar hafa bjargað geðheilsu sinni en afraksturinn má heyra á nýrri plötu, Ylur, sem hún fagnar með tónleikum á föstudagskvöld.

Hallgrímur kláraði 60 kíló á átta vikum

Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar Sextíu kíló af sólskini kemur út á hljóðbók í dag en höfundurinn leiklas hana sjálfur með miklum tilþrifum á átta vikum sem kostuðu hann mikla orku og vinnu.

Queen-æðið hefur góð áhrif á krakkana

Bohemian Rhapsody hefur kveikt brennandi áhuga á hljóðfæraleik hjá grunnskólakrökkum. Tónlistarkennari á Seyðisfirði segir einhvern kjarna í lögum Queen sem krakkarnir fatti strax.

Dr. Siggú bjargar körlum í krísu

Miðaldra karlar í krísu eru áberandi í hópi þeirra sem sækja sér lífsstílsleiðbeiningar til Dr. Siggú. Hún fer sínar eigin leiðir og á það til að skella fólki í heitan pott og brjóta málin til mergjar þar.

Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“

Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood.

Góðir listamenn – vont fólk

Michael Jackson, einn allra vinsælasta tónlistarmaður síðari tíma, er hvorki fyrsti né síðasti listamaðurinn sem kemst upp með illvirki og ógeð í skjóli frægðar og vinsælda.

Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð

BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið.

Sjá næstu 50 fréttir