Fleiri fréttir

Góðir listamenn – vont fólk

Michael Jackson, einn allra vinsælasta tónlistarmaður síðari tíma, er hvorki fyrsti né síðasti listamaðurinn sem kemst upp með illvirki og ógeð í skjóli frægðar og vinsælda.

Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð

BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið.

Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson

The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“.

„Ég er hvorki karlkyns né kvenkyns“

Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns.

Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns

Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað.

Rappelskandi ráðherra með ráð undir rifi hverju

Vinir og vandamenn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur lýsa henni sem yfirvegaðri, sannfærandi og traustri. Henni er lýst sem úrræðagóðum og glaðværum stuðbolta sem elskar að dansa við íslenskt rapp heima í stofu.

Segulmagn Jakobs nær ekki Phil Collins

Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon ætlar að horfast í augu við sjálfan sig, hliðarsjálf sitt, Jack Magnet, fortíðina og roðann á tónleikum í Bæjarbíói á laugardagskvöld.

Telma bauð Sindra í heimsókn í Hafnarfjörðinn

Telma Borgþórsdóttir býr í fallegu húsi í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni. Telma starfar sem tannlæknir en Sindri Sindrason kíkti í heimsókn í Hafnarfjörðinn í síðasta þætti af Heimsókn á Stöð 2.

Tröllið Brynjar og grenjuskjóðan Björn

Þingmaðurinn Björn Leví Gunnarsson sýnir stundum góð tilþrif í Facebook-hópnum Bylt fylki þar sem hann hefur meðal annars sýnt væringar sínar og Brynjars Níelssonar í spéspegli.

Goth og BDSM eru ekki tískustraumar frá helvíti

Svart, leður, hálsólar, latex og gaddabelti eru í brennidepli í kjölfar vinsælda Hatara. Munúðarfullt og djarft er þetta vissulega, svo mjög að mörgum þykir nóg um. Þegar betur er að gáð er ósköp lítið að óttast og eins og Karlotta Laufey í gothbúðinni Rokk & Rómantík bendir á þá er tíska bara tíska.

Nikolaj Coster-Waldau á Íslandi

Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau, sem er þekktastur fyrir að leika Jaime Lannister í Game of Thrones, er staddur á Íslandi.

Réttast að setja þjóðina alla á ketó

Ketó-lífsstíllinn á vel við Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur. Hún ætlar að léttast um tíu kíló fyrir fimmtugt og þegar mánuður er til stefnu er hún viss um að takmarkið náist. Á ketó.

Ás fékk góða gjöf frá Ægi

Tvær fullkomnar baðlyftur sem Lionsklúbburinn Ægir gaf styrktarfélaginu Ási í tilefni sextugsafmæla beggja félaganna reynast þarfaþing á vinnustofu Áss í Ögurhvarfi. 

Með bíósal í stofunni

Björgvin Helgi Jóhannsson vill njóta kvikmyndanna sem hann horfir á. Í stofunni heima hjá sér í Grafarholti er hann með 130 tommu skjá og græjur til að fá sem bestu mögulegu upplifun í sófanum.

Lygileg trix með skutlu

Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif með skutlu í nýjasta myndbandi þeirra.

Lífseigar mýtur um mat

Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur segir mýmargar mýtur um mat grassera í samfélaginu og oft erfitt að leiðrétta þær. Hún heldur fyrirlesturinn Matur og mýtur í Heilsuborg á miðvikudag.

Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi

Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Sjá næstu 50 fréttir