Fleiri fréttir

Áttburarnir orðnir tíu ára

Nadya Suleman varð heimsfræg fyrir tíu árum síðan þegar hún eignaðist áttbura eftir glasafrjóvgun.

Á von á sínu þriðja barni

Fyrirsætan Miranda Kerr á von á sínu þriðja barni en þetta staðfesti talsmaður fyrirsætunnar í samtali við People.

„Ég hef aldrei verið sterkari“

Tískugoðsögnin Katharine Hamnett er á Íslandi. Hún hefur í áratugi barist fyrir umhverfisvænni framleiðsluháttum í tískuiðnaði. "Hún gaggaði eins og hæna,“ segir hún um frægan fund með Margaret Thatcher árið 1984.

Auðvitað er lærdómur að takast á við áfall

Það kom Þórunni Egilsdóttur alþingismanni ekki á óvart þegar ber sem hún fann í brjósti reyndist illkynja. Hún er bjartsýn og ætlar að hjálpa lyfjunum að losa hana við hinn óboðna gest, með jákvæðni að vopni.

Tvíburar Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga komnir í heiminn

"Brúðkaupshnoðrarnir okkar komu í heiminn mánudaginn 25.mars eftir drauma fæðingu,“ segir sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir í færslu á Facebook en hún og Haukur Ingi Guðnason eignuðust tvíbura í vikunni, eineggja drengi.

Svona er venjulegur dagur í Harvard

Elliot Choy er nemi í tölvunarfræði í háskólanum heimsþekkta Harvard. Harvard er staðsettur í Cambrigde í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum og er talin hann talinn einn af allra bestu skólum heims.

Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift

Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers.

Fyrir og eftir breytingar hjá Birgittu Líf

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, býr við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur en foreldrar hennar eru Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, eigendur World Class.

Leitin hafin að nýjum krúttlegum Zúmma

Drengirnir þrír, Bjartur, Einar og Jóhann, sem hafa leikið fjörálfinn Zúmma í ævintýrum Skoppu og Skrítlu, eru orðnir fullorðnir og svo hávaxnir að nú þarf að finna nýjan. Prufurnar verða á laugardaginn eftir viku í Hörpu.

Best að láta bara vaða

Sigurvegarar Músíktilrauna 2019 verða krýndir í næstu viku. Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá sigurvegurum síðasta árs, Ateria frá Reykjavík, sem ætla að að fylgjast með keppninni í ár.

Höfnunin varð til heilla

Benedikt Gylfason, sextán ára nemandi við Listdansskóla Íslands, vann til tvennra verðlauna í ballettsólókeppni – Stora Daldansen – í Falun í Svíþjóð í síðustu viku.

Þrjátíu „köst“ Illuga

Illugi Jökulsson hefur lengi verið með sínar Frjálsu hendur í útvarpi en reynir nú fyrir sér í podkasti með Skræðum á Storytel.

Skúli þakkar fyrir sig

Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, þakkar fyrir sig í tilfinningaþrunginn hátt í færslu sem hann birti á Instagram í kvöld eftir örlagaríkan og erfiðan dag fyrir alla þá sem tengjast flugfélaginu fallna.

Troðfullt í Epal á HönnunarMars

Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands.

WOW á vörum Íslendinga

WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á vef WOW air.

Ragnheiður Gröndal dansar á mörkum

Ragnheiður Gröndal fagnar fyrstu plötu sinni í fimm ár, Töfrabörnum, með tónleikum um helgina. Hún segir erfitt að lýsa plötunni sem er einhvers konar óvæntur bræðingur tilraunapopps og þjóðlagatónlistar.

Bestu mistökin úr Friends

Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega.

Sjá næstu 50 fréttir