Fleiri fréttir

Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni

Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í.

Prjónaverksmiðja eldri ofurkvenna í Furugerði

Konur í Furugerði 1 hafa hist að undanförnu og prjónað um 100 listaverk sem fara öll til Hjálparstarfs kirkjunnar. Upphafskonan fann tvo karla sem kunnu að prjóna en þeir hafa ekki látið sjá sig. Yngsti þátttakandinn er 12 ára.

Segja drottninguna hafa fengið ískaldar móttökur

"Ísköld og skilin ein eftir.“ Þetta er forsíðufyrirsögn danska blaðsins Her & Nu en þar má sjá mynd af Margréti Danadrottningu þar sem hún situr fyrir framan Stjórnarráðið á laugardaginn.

Heimildarmynd og nýtt lag

Unnið er að heimildarmynd um nýjustu söngstjörnu Þingeyinga, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur sem ber vinnuheitið Guðný hún María. Guðný skaust upp á stjörnuhimininn með páskalagi og því kemur lítið á óvart að hún sé með tvö jólalög í pokahorninu. Nýjasta lagið heitir Fýlupúkinn

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.