Fleiri fréttir

Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda

Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær.

Förðunarfræðingur frá Hollywood kennir á  Íslandi

Förðunarfræðingurinn Thalía Echeveste, er flutt til Íslands með kærastanum sínum en hún hefur komið að förðun í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum, meðal annars Narcos, Spectre, Point Brake  og Rogue One. Hún kennir nú við Mask Academ

Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi

Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna.

72 ára Stallone í hörkuformi

Hasarleikarinn Sylvester Stallone birti í dag mynd á instagram síðu sinni þar sem hann segir það forréttindi að geta stundað líkamsrækt.

Grilla þúsund hamborgara í Þorlákshöfn

Hátt í átta þúsund manns eru nú stödd á Unglingalandsmóti UMFÍ á Þorlákshöfn. Á mótinu koma saman ungmenni á aldrinum 11-18 ára og etja kappi í hinum ýmsu greinum.

Hið fullkomna tækifæri

Systkinin Victoria Elíasdóttir og Ólafur Elíasson gera spennandi tilraunir á Marshall Restaurant.

Ein tafla getur verið banvæn

Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri Vogs, segir neyslu fíknilyfja hættulega viðbót. Ef fólk taki lyfin að staðaldri verði það líkamlega háð þeim.

„Hér er ekkert lastabæli“

Þeir Svanur og Tindur Gabríel voru heimilislausir en búa nú í Víðinesi og líkar lífið þar vel. Þeir hafa sett niður kartöflur og vilja hafa hænur. Lesa og horfa á Netflix.

Bara eitt líf að spila úr

Rúnar Kristinsson, þjálfari meistaraflokks karla í KR, segir félagið munu aðstoða Björgvin Stefánsson í einu og öllu við að ná bata.

Ætlar að halda sér réttu megin í lífinu

KR stóð með Björgvin Stefánssyni eftir að hann misnotaði róandi lyf. Hann leitaði sér aðstoðar og sneri til baka á mánudag, þakkaði pent fyrir sig og skoraði.

Svona var stemningin á Húkkaraballinu

Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir ágúst birtust í morgun.

Heimir þakkaði fyrir sig

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hringdi í stuðningsmannasveitina Tólfuna og þakkaði kærlega fyrir samstarfið. Formaður Tólfunnar segir þetta lýsa hversu fallegur Heimir sé, að innan sem utan.

Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Töfrar yfir þér eins og regnboganum

Elsku Krabbinn minn, mikið er ég ánægð að þurfa að skrifa um þig, það er aldrei lognmolla eða leiðindi þegar þú mætir og þú getir einkennst af feimni þá finnst engum þú vera það. Þú ert allur tilfinningaskalinn en nærð ekki alveg að sjá sjálfan þig í réttu ljósi eins og aðrir sjá þig.

Daði Freyr tók Sting fyrir sjónvarpsþátt sem ekki varð

Das Supertalent sem er Þýskaland Got talent hafði samband við Daða fyrir nokkru og vildu þeir fá hann sem keppanda í þáttinn. Daði ákvað að slá til og gerði ábreiðu af laginu Shape of my heart með Sting og sendi þeim.

Heiða Rún á stóra sviðinu í London

Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London.

Sjá næstu 50 fréttir