Fleiri fréttir

Gúglaði hættur þess að hlæja of mikið

Dóra Jóhannsdóttir hlær svo mikið á æfingum spunaleikhópsins The Entire Population of Iceland að það vakti áhyggjur af því að það væri hættulegt heilsunni.

Dóri DNA óskar eftir nýju heimili

Dóri DNA biðlar á samfélagmiðlunum til velunara að láta sig vita af hentugu húsnæði fyrir sig á Akureyri með haustinu.

Með heimsmet í bakpokanum

Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu.

Sundlaug og hoppdýna í Bláfjöllum í dag

Mikið verður um dýrðir í dag þegar blásið verður til brettaveislu í fjallinu, þar sem plötusnúð verður komið fyrir í fjallinu og allt fullt af sérhönnuðum pöllum.

„Gífurlegur spenningur hjá öllum“

María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni.

Sjá næstu 50 fréttir