Fleiri fréttir

Von á barni og skemmtistað

Herra Hnetusmjör gefur út lagið Þegar þú blikkar, í dag, en það er gert með engum öðrum en Björgvini Halldórssyni. Hann á von á barni í febrúar og er andlit skemmtistaðar sem verður opnaður á næstunni.

Nespresso fagnar tveggja ára afmæli

Í tilefni af svörtum föstudegi og tveggja ára afmælis Nespresso á laugardaginn verður hægt að gera frábær kaup í versluninni alla helgina. Glæsileg tilboð, tónlist og gjafapokar.

Eins og falleg íslensk vetrarbirta

Jónsvaka Helgasonar verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar nú á sunnudag, 1. desember, kl. 14.00. Tilefnið er ný útgáfa af ljóðasafni hans og að 120 ár eru liðin frá fæðingu þessa merka skálds og fræðimanns.

Erpur á Grænlandi

Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda.

Dramatíseraðir krúnuleikar Windsoranna

Konungsfjölskyldan stæði tæpast undir vinsældum The Crown ef höfundarnir poppuðu persónur og atburði ekki ítrekað upp þannig að þættirnir ákaflega sannfærandi sögufölsun þar sem öll atburðarásin hvílir á raunverulegum atburðum og ekki er allt sem sýnist.

Dagurinn þegar allt verður brjálað

Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi.

30 hlutir til að gera í New York

New York borg er einn vinsælasti ferðamannastaður heims og þá sérstaklega Manhattan eyjan. Margar milljónir eyða töluverður tíma á ári hverju í borginni.

Tónlistarelítan fagnaði með þrítugum Hauki

Haukur Henriksen, Akureyringur sem stundum er nefndur bílstjóri stóru stjarnanna, sló upp veislu í gær til að fagna þrítugsafmæli sínu. Haukur er vel tengdur í bransann og blés því til veislunnar á miðvikudagskvöldi enda margir af hans nánustu að skemmta um helgar.

Skilnaðurinn styrkti sambandið

Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Cypress Hill og TLC á Secret Solstice

Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar.

Skúbba lífrænum ís ofan í sælkera

Ísgerðin Skúbb var sett á laggirnar af sælkerum sem langaði í alvöru Gelato ís. Þar er allt búið til frá grunni úr lífrænu hráefni og hægt að panta sérframleiddan ís og tertur í veislur.

Hverfandi hvel

Jöklunum blæðir út "eins og hverju öðru helsærðu dýri“ segir í bókinni Dimmumót sem er nýjasta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur.

Loksins alvöru íslenskt kántrílag

Sveitatónlistarmaðurinn Axel O frumsýndi á dögunum nýtt lag sem ber heitið Island in the North og má með sanni segja að um alvöru íslenskt kántrílag að ræða.

Guð, eru mömmur til?

Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf.

Spegilbrot sjálfsmynda okkar

Bergmál er einstök mynd. Án gríns. Algerlega einstök og stórmerkileg. Svo mjög í raun að réttast er að hafa um hana sem fæst orð. Ég upplifði hana í það minnsta þannig, auk þess sem það yrði til að æra jafnvel stöðuga að reyna að rekja efni hennar og innihald. Það er ekki hægt.

Í bliki stjarnanna felst von

Kvikmyndabæklingar urðu Katrínu Matthíasdóttur listakonu innblástur að verkum sem hún opnar sýningu á í dag í Gallerí Gróttu og nefnist Fjarstjörnur og fylgihnettir.

Síldarstúlkan mætti í útgáfuhófið

Stórvirki Páls Baldvins Baldvinssonar Síldarárin kom nýlega út. Forsíðu bókarinnar prýðir mynd af ungri stúlku í síldarvinnslu. Þegar kápumyndin var valin höfðu útgefendur bókarinnar ekki hugmynd um hver þessi stúlka væri, en eftir töluverða eftirgrennslan tókst að finna hana.

Þetta starf er alltaf jafn skemmtilegt

Klarínettuleikarinn Dimitri Þór Ashkenazy kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Hann segir frábært að spila í Hörpu.

Tilveran: Sófinn hættulegri en plástur

Það eru ákveðin lífsgæði í því að búa við góða hreyfifærni út ævina. Þessa færni þarf að þjálfa og er útivera kjörin til þess. Það er gott að tengja gæðastundir fjölskyldunnar við hreyfingu.

Bubbi málar lögin sín á meðan Tolli slæst

Löng hefð er fyrir því að Tolli Morthens opni vinnustofu sína almenningi á fullveldisdeginum og á sunnudaginn býður hann upp á veraldlegar veitingar og andlegar kræsingar, meðal annars málverk sem Bubbi, bróðir hans, málaði af lögum sínum.

Stríðið í streyminu harðnar

Offramboðið á sjónvarpsefni er orðið svo yfirþyrmandi og svo virðist sem fréttir af nýjum efnisveitum berist vikulega. Netflix náði ákveðnum yfirburðum í byrjun en ákafir nýliðar þrengja stöðugt að risanum í harðri samkeppni um tíma okkar og peninga.

Leikaranemar halda jólatónleika

Leiklistarnemar á öðru ári standa fyrir tónleikum í desember til að safna fyrir námsferð til Vilníus í Litháen. Fannar og Björk, tvö af nemunum, segja að boðið verði upp á huggulega stemningu.

Jólaterta sem lætur jólin koma

Jólin eru í miklu uppáhaldi hjá Sylvíu Haukdal Brynjarsdóttur sem er einstaklega hæfileikarík þegar kemur að bakstri. Hún bakaði jólatertu fyrir lesendur sem er ekki bara falleg heldur einstaklega góð.

Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars

Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina.

Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni

Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu.

Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi

Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2.

Hættulegustu ferðamannastaðir heims

Allskyns áfangastaðir njóta vinsælda um heim allan og fyrir mismunandi ástæður. Sumir eru einfaldlega hættulegir og sækja adrenalín fíklar sérstaklega í þá.

Sjá næstu 50 fréttir