Fleiri fréttir

Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku

Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana.

Báru saman mismunandi smjatt

Íslenska YouTube rásin kósý. fékk til sín nokkra einstaklinga sem annaðhvort var ætlað að smjatta eða að dæma til um smjatt.

Bæjarhátíðir haldnar um land allt

Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár.

Söngkona „versta lags allra tíma“ leysir frá skjóðunni

Söngkonan Rebecca Black var þrettán ára gömul þegar hún gaf út sitt fyrsta lag, Friday. Lagið sló ekki beint í gegn en á þeim tæpu átta árum sem liðin eru frá útgáfu lagsins hefur verið horft á tónlistarmyndbandið 133 milljón sinnum.

Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi

Mánaðarlega spáir Sigga Kling fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí eru nú aðgengilegar á vefnum.

Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina

Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar.

Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði?

Kynlíf er stór þáttur í lífi okkar flestra og segja flestir sambandsráðgjafar að það sé einn mikilvægasti þátturinn hvað varðar og innileika á milli para. Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir til kynlífs. Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði eftir því hvort fólk er í samband eða á lausu.

Hreyfing og breytileiki

Sjö listamenn sýna í BERG Contemporary á Klapparstíg. Verkin tengjast og hvert og eitt þeirra segir sögu.

Ari Ólafsson gefur út lagið Too Good

Söngvarinn Ari Ólafsson, sem tók þátt í Eurovision 2018 fyrir Íslands hönd í Portúgal frumflutti í morgun nýtt lag sitt sem ber heitið Too Good í útvarpsþættinum Tala saman á Útvarpi 101.

Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik

Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016.

Viltu gifast Valdimar?

Valdimar er einn af okkar dáðustu tónlistarmönnum og hefur einstök rödd hans og sjarmi heillað margan manninn. Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur á Leifstöð á leiðinni í langþráð frí með kærustunni sinni Önnu Björk.

Gissur kvaddi hljóðnemann með kossi

Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun.

Biður móður sína og frænku afsökunar á framferði sínu

Söngvarinn geðþekki Liam Gallagher hefur beðið móður sína, Peggy og frænku sína Anaïs afsökunar á að hafa dregið þær inn í illindin milli sín og bróðurs síns Noel Gallagher en frá því hefur verið greint að Gallagher hafi sent skilaboð sem túlka má sem hótanir til Anaïs sem er dóttir Noel.

Lék í myndbandi Kelvyns Colt

Símon Nodle hefur síðustu fjögur ár verið að búa til takta og lög sem hann gefur út á SoundCloud.

Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni

Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir